Kórónuveirusmit á sambýli fyrir fatlaða Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Stefán Ó. Jónsson skrifa 10. mars 2020 10:50 Íbúi sambýlisins veiktist eftir heimsókn frá aðstandenda. Myndin er úr erlendum myndabanka. getty/ Maskot Einn íbúi á sambýli fyrir fatlað fólk á höfuðborgarsvæðinu smitaðist af kórónuveirunni fyrir tíu dögum og veiktist fimm dögum síðar. Sjö manns, fjórir starfsmenn og þrír íbúar, voru settir í sóttkví eftir að íbúinn veiktist. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu fékk íbúinn á sambýlinu sem smitaðist heimsókn frá ættingja þann 1. mars. Sá var að koma af skíðum erlendis af svæði sem hafði á þeim tíma ekki verið skilgreint sem áhættusvæði. Síðar var fólki sem hafði komið af skíðasvæðinu sagt að það þyrfti að fara í sóttkví. Íbúi sambýlisins veiktist síðan þann 5. mars en þó ekki mikið. Vegna aðstæðna var hann lagður inn á sjúkrahús og liggur enn þar enn inni. Hann er hins vegar einkennalaus í dag og er búist við að hann snúi heim í dag eða næstu daga. Sjö manns á sambýlinu sem höfðu verið í nánum tengslum við viðkomandi voru settir í sóttkví; þrír íbúar og fjórir starfsmenn. Mikið álag hefur verið á starfsfólki og íbúum sambýlisins eftir að smitið kom upp. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Félagsmál Tengdar fréttir Starfsmaður forsætisráðuneytisins smitaður af kórónuveirunni Starfsmaður í forsætisráðuneytinu hefur greinst með kórónuveiruna sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. 9. mars 2020 17:50 Tveir kennarar í sóttkví eftir að smitaður einstaklingur var í skólanum Tveir kennarar í Lindaskóla eru nú í sóttkví eftir að hafa átt í samskiptum við smitaðan einstakling sem var í tvo daga í skólanum. 9. mars 2020 20:55 Heyrir daglega í fjölskyldu sinni í gengum síma vegna heimsóknarbanns Íbúi á Hrafnistu heyrir daglega í fjölskyldu sinni í síma meðan á heimsóknarbanni stendur vegna kórónuveirunnar. 9. mars 2020 20:39 Fresta aðalfundi Félags eldri borgara vegna kórónuveirunnar Félag eldri borgara hefur ákveðið að fresta aðalfundi félagsins sem átti að fara fram fimmtudaginn 12. mars. Þetta var ákveðið á stjórnarfundi félagsins í dag. 9. mars 2020 18:36 Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Sjá meira
Einn íbúi á sambýli fyrir fatlað fólk á höfuðborgarsvæðinu smitaðist af kórónuveirunni fyrir tíu dögum og veiktist fimm dögum síðar. Sjö manns, fjórir starfsmenn og þrír íbúar, voru settir í sóttkví eftir að íbúinn veiktist. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu fékk íbúinn á sambýlinu sem smitaðist heimsókn frá ættingja þann 1. mars. Sá var að koma af skíðum erlendis af svæði sem hafði á þeim tíma ekki verið skilgreint sem áhættusvæði. Síðar var fólki sem hafði komið af skíðasvæðinu sagt að það þyrfti að fara í sóttkví. Íbúi sambýlisins veiktist síðan þann 5. mars en þó ekki mikið. Vegna aðstæðna var hann lagður inn á sjúkrahús og liggur enn þar enn inni. Hann er hins vegar einkennalaus í dag og er búist við að hann snúi heim í dag eða næstu daga. Sjö manns á sambýlinu sem höfðu verið í nánum tengslum við viðkomandi voru settir í sóttkví; þrír íbúar og fjórir starfsmenn. Mikið álag hefur verið á starfsfólki og íbúum sambýlisins eftir að smitið kom upp.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Félagsmál Tengdar fréttir Starfsmaður forsætisráðuneytisins smitaður af kórónuveirunni Starfsmaður í forsætisráðuneytinu hefur greinst með kórónuveiruna sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. 9. mars 2020 17:50 Tveir kennarar í sóttkví eftir að smitaður einstaklingur var í skólanum Tveir kennarar í Lindaskóla eru nú í sóttkví eftir að hafa átt í samskiptum við smitaðan einstakling sem var í tvo daga í skólanum. 9. mars 2020 20:55 Heyrir daglega í fjölskyldu sinni í gengum síma vegna heimsóknarbanns Íbúi á Hrafnistu heyrir daglega í fjölskyldu sinni í síma meðan á heimsóknarbanni stendur vegna kórónuveirunnar. 9. mars 2020 20:39 Fresta aðalfundi Félags eldri borgara vegna kórónuveirunnar Félag eldri borgara hefur ákveðið að fresta aðalfundi félagsins sem átti að fara fram fimmtudaginn 12. mars. Þetta var ákveðið á stjórnarfundi félagsins í dag. 9. mars 2020 18:36 Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Sjá meira
Starfsmaður forsætisráðuneytisins smitaður af kórónuveirunni Starfsmaður í forsætisráðuneytinu hefur greinst með kórónuveiruna sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. 9. mars 2020 17:50
Tveir kennarar í sóttkví eftir að smitaður einstaklingur var í skólanum Tveir kennarar í Lindaskóla eru nú í sóttkví eftir að hafa átt í samskiptum við smitaðan einstakling sem var í tvo daga í skólanum. 9. mars 2020 20:55
Heyrir daglega í fjölskyldu sinni í gengum síma vegna heimsóknarbanns Íbúi á Hrafnistu heyrir daglega í fjölskyldu sinni í síma meðan á heimsóknarbanni stendur vegna kórónuveirunnar. 9. mars 2020 20:39
Fresta aðalfundi Félags eldri borgara vegna kórónuveirunnar Félag eldri borgara hefur ákveðið að fresta aðalfundi félagsins sem átti að fara fram fimmtudaginn 12. mars. Þetta var ákveðið á stjórnarfundi félagsins í dag. 9. mars 2020 18:36