Rafrænir verðlaunapeningar í Reykjavíkurmaraþoninu í ár Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. ágúst 2020 16:25 Steindi er andlit Reykjavíkurmaraþonsins í ár. Allir sem hlaupa til góðs í góðgerðarhlaupi Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka fá afhentar rafrænar medalíur að hlaupi loknu. Margir ætla að hlaupa um helgina þó að Reykjavíkurmaraþoninu sjálfu hafi verið frestað. Medalíurnar eru í formi „filters“ á samfélagsmiðlum. Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Steinda, maraþonmanninn 2020, prófa rafræna verðlaunapeninginn. „Eins og kunnugt er búið að aflýsa Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka í ár vegna Covid19. Fólk er engu að síður hvatt til að reima á sig hlaupaskóna og hlaupa sína leið til styrktar góðu málefni. Það kostar ekkert að vera með og getur hver hlaupari valið sína vegalengd og sitt góðgerðarfélag til að safna fyrir. Skráning og áheitasöfnunin fer fram áhlaupastyrkur.is. Að hlaupi loknu geta hlauparar náð sér í rafrænan verðlaunapening sem þeir geta skreytt sig með á Facebook eða Instagram en peningurinn er unninn af auglýsingastofunni H:N Markaðssamskiptum,“ segir í tilkynningunni. „Það er ótrúlegur fjöldi fólks sem er bæði búið að hlaupa og ætlar að hlaupa til góðs þessa daga sem góðgerðarhlaupið stendur yfir,“ segir Katrín Petersen, verkefnastjóri hjá Íslandsbanka, en um 48 milljónir króna hafa nú þegar safnast. „Við höfum þurft að aðlaga margt hjá okkur að breyttum raunveruleika og þar sem við getum ekki afhent hefðbundna verðlaunapeninga eins og venja er, brugðum við á það ráð að bjóða upp á rafræna verðlaunapeninga þetta árið.“ Rafrænu verðlaunapeningana er hægt að sækja hér fyrir Facebook og hér fyrir Instagram „Verðlaunapeningurinn hefur verið í gegnum árin safngripur hlaupara sem fara heilmaraþon og hálft maraþon. Í ár ætlum við því að bjóða hlaupurum sem geta sýnt fram á að þeir hafi hlaupið þær vegalengdir að hafa samband við okkur áskraning@marathon.isog komum við til þeirra verðlaunapening fyrir árið 2020. Áheitasöfnunin stendur til 25. ágúst 2020. Allir eru hvattir til að taka þátt og kostar ekkert að taka þátt í hlaupinu.“ Tæplega 50 milljónum hefur verið safnað í gegnum síðuna Hlaupastyrkur þegar þetta er skrifað. Reykjavíkurmaraþon Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir „Við vorum búin að afskrá þennan sjúkdóm“ Margir Íslendingar ætla að hlaupa til góðs á laugardaginn og safna áheitum þrátt fyrir að Reykjavíkurmaraþoninu hafi verið aflýst. Þar á meðal er María Erla Bogadóttir sem hleypur í minningu bróður síns. Ingi Björn lést þann 14. júlí síðastliðinn eftir erfiða baráttu við krabbamein. 20. ágúst 2020 09:30 Hreyfing vanmetinn hluti af krabbameinsmeðferð Líkamleg endurhæfing er mikilvægur þáttur í bataferli þeirra sem greinast með krabbamein. Hér á landi er til dæmis bæði hægt að sækja þjálfun og æfingar í gegnum félögin Kraft og Ljósið. Þjálfarar segja að það geti verið mjög hvetjandi að æfa með fólki sem hefur einnig greinst með krabbamein. 21. ágúst 2020 07:00 „Lýðheilsa er ein mesta áskorun okkar tíma“ Eva Laufey skoraði á Steinda maraþonmann og Guðna Th. forseta Íslands í spretthlaupi. Forsetinn hefur hlaupið 16 eða 17 hálfmaraþon og gefur Íslendingum góð ráð varðandi hlaup. 21. ágúst 2020 10:30 Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Fleiri fréttir Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada Sjá meira
Allir sem hlaupa til góðs í góðgerðarhlaupi Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka fá afhentar rafrænar medalíur að hlaupi loknu. Margir ætla að hlaupa um helgina þó að Reykjavíkurmaraþoninu sjálfu hafi verið frestað. Medalíurnar eru í formi „filters“ á samfélagsmiðlum. Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Steinda, maraþonmanninn 2020, prófa rafræna verðlaunapeninginn. „Eins og kunnugt er búið að aflýsa Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka í ár vegna Covid19. Fólk er engu að síður hvatt til að reima á sig hlaupaskóna og hlaupa sína leið til styrktar góðu málefni. Það kostar ekkert að vera með og getur hver hlaupari valið sína vegalengd og sitt góðgerðarfélag til að safna fyrir. Skráning og áheitasöfnunin fer fram áhlaupastyrkur.is. Að hlaupi loknu geta hlauparar náð sér í rafrænan verðlaunapening sem þeir geta skreytt sig með á Facebook eða Instagram en peningurinn er unninn af auglýsingastofunni H:N Markaðssamskiptum,“ segir í tilkynningunni. „Það er ótrúlegur fjöldi fólks sem er bæði búið að hlaupa og ætlar að hlaupa til góðs þessa daga sem góðgerðarhlaupið stendur yfir,“ segir Katrín Petersen, verkefnastjóri hjá Íslandsbanka, en um 48 milljónir króna hafa nú þegar safnast. „Við höfum þurft að aðlaga margt hjá okkur að breyttum raunveruleika og þar sem við getum ekki afhent hefðbundna verðlaunapeninga eins og venja er, brugðum við á það ráð að bjóða upp á rafræna verðlaunapeninga þetta árið.“ Rafrænu verðlaunapeningana er hægt að sækja hér fyrir Facebook og hér fyrir Instagram „Verðlaunapeningurinn hefur verið í gegnum árin safngripur hlaupara sem fara heilmaraþon og hálft maraþon. Í ár ætlum við því að bjóða hlaupurum sem geta sýnt fram á að þeir hafi hlaupið þær vegalengdir að hafa samband við okkur áskraning@marathon.isog komum við til þeirra verðlaunapening fyrir árið 2020. Áheitasöfnunin stendur til 25. ágúst 2020. Allir eru hvattir til að taka þátt og kostar ekkert að taka þátt í hlaupinu.“ Tæplega 50 milljónum hefur verið safnað í gegnum síðuna Hlaupastyrkur þegar þetta er skrifað.
Reykjavíkurmaraþon Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir „Við vorum búin að afskrá þennan sjúkdóm“ Margir Íslendingar ætla að hlaupa til góðs á laugardaginn og safna áheitum þrátt fyrir að Reykjavíkurmaraþoninu hafi verið aflýst. Þar á meðal er María Erla Bogadóttir sem hleypur í minningu bróður síns. Ingi Björn lést þann 14. júlí síðastliðinn eftir erfiða baráttu við krabbamein. 20. ágúst 2020 09:30 Hreyfing vanmetinn hluti af krabbameinsmeðferð Líkamleg endurhæfing er mikilvægur þáttur í bataferli þeirra sem greinast með krabbamein. Hér á landi er til dæmis bæði hægt að sækja þjálfun og æfingar í gegnum félögin Kraft og Ljósið. Þjálfarar segja að það geti verið mjög hvetjandi að æfa með fólki sem hefur einnig greinst með krabbamein. 21. ágúst 2020 07:00 „Lýðheilsa er ein mesta áskorun okkar tíma“ Eva Laufey skoraði á Steinda maraþonmann og Guðna Th. forseta Íslands í spretthlaupi. Forsetinn hefur hlaupið 16 eða 17 hálfmaraþon og gefur Íslendingum góð ráð varðandi hlaup. 21. ágúst 2020 10:30 Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Fleiri fréttir Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada Sjá meira
„Við vorum búin að afskrá þennan sjúkdóm“ Margir Íslendingar ætla að hlaupa til góðs á laugardaginn og safna áheitum þrátt fyrir að Reykjavíkurmaraþoninu hafi verið aflýst. Þar á meðal er María Erla Bogadóttir sem hleypur í minningu bróður síns. Ingi Björn lést þann 14. júlí síðastliðinn eftir erfiða baráttu við krabbamein. 20. ágúst 2020 09:30
Hreyfing vanmetinn hluti af krabbameinsmeðferð Líkamleg endurhæfing er mikilvægur þáttur í bataferli þeirra sem greinast með krabbamein. Hér á landi er til dæmis bæði hægt að sækja þjálfun og æfingar í gegnum félögin Kraft og Ljósið. Þjálfarar segja að það geti verið mjög hvetjandi að æfa með fólki sem hefur einnig greinst með krabbamein. 21. ágúst 2020 07:00
„Lýðheilsa er ein mesta áskorun okkar tíma“ Eva Laufey skoraði á Steinda maraþonmann og Guðna Th. forseta Íslands í spretthlaupi. Forsetinn hefur hlaupið 16 eða 17 hálfmaraþon og gefur Íslendingum góð ráð varðandi hlaup. 21. ágúst 2020 10:30