Andy Murray leið vel í endurkomunni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. ágúst 2020 10:15 Murray leið bara nokkuð vel í endurkomunni. Hann mun taka þátt í Opna bandaríska meistaramótinu sem hefst í lok mánaðar. Matthew Stockman/Getty Images Breski tennisspilarinn Andu Murray vann Bandaríkjamanninn Frances Tiafoe í þremur settum í fyrstu umferð Opna Vestur & Suður mótinu á Flushing Meadows, í New York. Sami völlur og Opna bandaríska meistaramótið fer fram. Mótið er hluti af ATP-mótaröðinni og var þetta fyrsta ATP-mótið síðan allt var sett í lás í mars vegna kórónufaraldursins. Murray vann fyrsta settið eftir upphækkun, 8-6. Hann tapaði öðru settinu 3-6 en kom sterkur til baka og vann síðasta sett dagsins 6-1. Bretinn hefur verið að glíma við mikil meiðsli undanfarna mánuði var nokkuð sáttur með frammistöðu dagsins. „Mér leið vel líkamlega og gerði nokkuð vel. Ég hefði getað spilað betur en ég hreyfði mig betur en ég þorði að vona,“ sagði hann í viðtali við BBC eftir keppni. „Það sem er mikilvægast fyrir mig er að mér líði vel líkamlega, það hefur ekki verið staðan undanfarna tíu mánuði.“ Hinn 33 ára gamli Murray er hægt og bítandi að ná vopnum sínum en hann fór í sína aðra mjaðmaaðgerð í janúar á síðasta ári. Hann er sem stendur í 129. sæti á heimslistanum eftir að hafa verið meðal þeirra bestu í heimi fyrir meiðslin. Hann mætir Þjóðverjanum næst Alexander Zverev í fyrstu umferð Opna bandaríska í New York á sama velli þann 31. ágúst. Í kvennaflokki töpuðu bæði Coco Gauff og Venus Williams nokkuð óvænt og eru því dottnar út. Tennis Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna Sport Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Ég tek þetta bara á mig“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sjá meira
Breski tennisspilarinn Andu Murray vann Bandaríkjamanninn Frances Tiafoe í þremur settum í fyrstu umferð Opna Vestur & Suður mótinu á Flushing Meadows, í New York. Sami völlur og Opna bandaríska meistaramótið fer fram. Mótið er hluti af ATP-mótaröðinni og var þetta fyrsta ATP-mótið síðan allt var sett í lás í mars vegna kórónufaraldursins. Murray vann fyrsta settið eftir upphækkun, 8-6. Hann tapaði öðru settinu 3-6 en kom sterkur til baka og vann síðasta sett dagsins 6-1. Bretinn hefur verið að glíma við mikil meiðsli undanfarna mánuði var nokkuð sáttur með frammistöðu dagsins. „Mér leið vel líkamlega og gerði nokkuð vel. Ég hefði getað spilað betur en ég hreyfði mig betur en ég þorði að vona,“ sagði hann í viðtali við BBC eftir keppni. „Það sem er mikilvægast fyrir mig er að mér líði vel líkamlega, það hefur ekki verið staðan undanfarna tíu mánuði.“ Hinn 33 ára gamli Murray er hægt og bítandi að ná vopnum sínum en hann fór í sína aðra mjaðmaaðgerð í janúar á síðasta ári. Hann er sem stendur í 129. sæti á heimslistanum eftir að hafa verið meðal þeirra bestu í heimi fyrir meiðslin. Hann mætir Þjóðverjanum næst Alexander Zverev í fyrstu umferð Opna bandaríska í New York á sama velli þann 31. ágúst. Í kvennaflokki töpuðu bæði Coco Gauff og Venus Williams nokkuð óvænt og eru því dottnar út.
Tennis Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna Sport Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Ég tek þetta bara á mig“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sjá meira