Enn óráðið í 76 stöðugildi á leikskólum borgarinnar Atli Ísleifsson skrifar 26. ágúst 2020 07:25 Staðan er ólík milli leikskóla þar sem búið er að fullmanna marga á meðan aðrir eigi í vandræðum með að fá til sín starfsfólk. Vísir/Vilhelm Enn hefur ekki verið ráðið í 76 grunnstöðugildi í 63 leikskólum á vegum Reykjavíkurborgar og sömuleiðis um fjörutíu stöðugildi í 36 grunnskólum. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í morgun þar sem rætt er við Helga Grímsson, sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs borgarinnar. Þar segir hann stöðuna þegar kemur að ráðningum á leikskóla vera vonbrigði. „Við héldum að það myndi ganga betur að ráða inn í leikskólana miðað við atvinnuástandið.“ Almennt atvinnuleysi var 7,9 prósent í júlí – hefur farið vaxandi og er búist við að svo verði áfram. Þannig er gert ráð fyrr að það hækki nokkuð í þessum mánuði þegar áhrifa hópuppsagna á vormánuðum fer að gæta í auknum mæli. Helgi segir að staðan sé ólík milli leikskóla þar sem búið sé að fullmanna marga á meðan aðrir eigi í vandræðum með að fá til sín starfsfólk. Hann segir ennfremur að betur hafi gengið að ráða í störf á frístundaheimilum og sértækum félagsmiðstöðvum í ár samanborið við í fyrra. Þar sé búið að ráða í 80 prósent stöðugilda, samanborið við 78 prósent á sama tíma á síðasta ári. Vinnumarkaður Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Fleiri fréttir Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Sjá meira
Enn hefur ekki verið ráðið í 76 grunnstöðugildi í 63 leikskólum á vegum Reykjavíkurborgar og sömuleiðis um fjörutíu stöðugildi í 36 grunnskólum. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í morgun þar sem rætt er við Helga Grímsson, sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs borgarinnar. Þar segir hann stöðuna þegar kemur að ráðningum á leikskóla vera vonbrigði. „Við héldum að það myndi ganga betur að ráða inn í leikskólana miðað við atvinnuástandið.“ Almennt atvinnuleysi var 7,9 prósent í júlí – hefur farið vaxandi og er búist við að svo verði áfram. Þannig er gert ráð fyrr að það hækki nokkuð í þessum mánuði þegar áhrifa hópuppsagna á vormánuðum fer að gæta í auknum mæli. Helgi segir að staðan sé ólík milli leikskóla þar sem búið sé að fullmanna marga á meðan aðrir eigi í vandræðum með að fá til sín starfsfólk. Hann segir ennfremur að betur hafi gengið að ráða í störf á frístundaheimilum og sértækum félagsmiðstöðvum í ár samanborið við í fyrra. Þar sé búið að ráða í 80 prósent stöðugilda, samanborið við 78 prósent á sama tíma á síðasta ári.
Vinnumarkaður Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Fleiri fréttir Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Sjá meira