Arsenal vonast til að geta tekið á móti áhorfendum 3. október Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. september 2020 16:00 Það hefur verið tómlegt um að litast á Emirates vellinum eftir að keppni hófst á ný á Englandi. getty/David Price Áhorfendur gætu fengið að mæta á leik Arsenal og Sheffield United á Emirates vellinum í ensku úrvalsdeildinni 3. október. Fótbolti á Englandi hefur verið leikinn fyrir luktum dyrum síðan keppni hófst á ný í júní eftir þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Nú er unnið að því að leyfa áhorfendum að mæta á völlinn á ný í stuttum skrefum. Arsenal vonast til að geta tekið á móti einhverjum áhorfendum í samræmi við reglur bresku ríkisstjórnarinnar þegar liðið fær Sheffield United í heimsókn 3. október. Gullmiðahafar hafa forgang á þessum leik. Fyrsti heimaleikur Arsenal í ensku úrvalsdeildinni tímabilið 2020-21 er gegn West Ham 20. september. Ljóst er að engir áhorfendur verða á þeim leik. Nokkrir heppnir stuðningsmenn Arsenal fá hins vegar að vera viðstaddir leikinn gegn Sheffield United og félagið vonast til að geta tekið á móti fleiri áhorfendum eftir því sem líður á tímabilið. Arsenal endaði í 8. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili en varð bikarmeistari. Þá vann Arsenal Liverpool í vítaspyrnukeppni í leiknum um Samfélagsskjöldinn á laugardaginn. Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal búið að kaupa brasilíska bakvörðinn frá Lille Gabriel Magalhaes var kynntur í dag sem nýr leikmaður enska bikarmeistaranna í Arsenal. 1. september 2020 15:37 Arsenal vann Samfélagsskjöldinn eftir vítakeppni Leikurinn um Samfélagsskjöldinn markar upphaf tímabilsins á Englandi. Arsenal vann viðureignina við Liverpool í vítaspyrnukeppni eftir 1-1 jafntefli í venjulegum leiktíma. 29. ágúst 2020 17:30 Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Enski boltinn Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Enski boltinn Newcastle bætti við martröð Man. Utd Enski boltinn Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Fótbolti Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Snýr aftur til leiks og tekur gallabuxurnar með Sport Fleiri fréttir Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Sjá meira
Áhorfendur gætu fengið að mæta á leik Arsenal og Sheffield United á Emirates vellinum í ensku úrvalsdeildinni 3. október. Fótbolti á Englandi hefur verið leikinn fyrir luktum dyrum síðan keppni hófst á ný í júní eftir þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Nú er unnið að því að leyfa áhorfendum að mæta á völlinn á ný í stuttum skrefum. Arsenal vonast til að geta tekið á móti einhverjum áhorfendum í samræmi við reglur bresku ríkisstjórnarinnar þegar liðið fær Sheffield United í heimsókn 3. október. Gullmiðahafar hafa forgang á þessum leik. Fyrsti heimaleikur Arsenal í ensku úrvalsdeildinni tímabilið 2020-21 er gegn West Ham 20. september. Ljóst er að engir áhorfendur verða á þeim leik. Nokkrir heppnir stuðningsmenn Arsenal fá hins vegar að vera viðstaddir leikinn gegn Sheffield United og félagið vonast til að geta tekið á móti fleiri áhorfendum eftir því sem líður á tímabilið. Arsenal endaði í 8. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili en varð bikarmeistari. Þá vann Arsenal Liverpool í vítaspyrnukeppni í leiknum um Samfélagsskjöldinn á laugardaginn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal búið að kaupa brasilíska bakvörðinn frá Lille Gabriel Magalhaes var kynntur í dag sem nýr leikmaður enska bikarmeistaranna í Arsenal. 1. september 2020 15:37 Arsenal vann Samfélagsskjöldinn eftir vítakeppni Leikurinn um Samfélagsskjöldinn markar upphaf tímabilsins á Englandi. Arsenal vann viðureignina við Liverpool í vítaspyrnukeppni eftir 1-1 jafntefli í venjulegum leiktíma. 29. ágúst 2020 17:30 Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Enski boltinn Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Enski boltinn Newcastle bætti við martröð Man. Utd Enski boltinn Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Fótbolti Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Snýr aftur til leiks og tekur gallabuxurnar með Sport Fleiri fréttir Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Sjá meira
Arsenal búið að kaupa brasilíska bakvörðinn frá Lille Gabriel Magalhaes var kynntur í dag sem nýr leikmaður enska bikarmeistaranna í Arsenal. 1. september 2020 15:37
Arsenal vann Samfélagsskjöldinn eftir vítakeppni Leikurinn um Samfélagsskjöldinn markar upphaf tímabilsins á Englandi. Arsenal vann viðureignina við Liverpool í vítaspyrnukeppni eftir 1-1 jafntefli í venjulegum leiktíma. 29. ágúst 2020 17:30