Kári: Alltaf svekktur þegar það eru einhverjir sem komast ekki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2020 11:33 Kári Árnason hefur spilað 83 landsleiki fyrir Ísland þar af sextíu þeirra eftir að hann hélt upp á þrítugsafmælið sitt. Vísir/Kevin C. Cox Kári Árnason tjáði sig um fjarveru lykilmanna íslenska landsliðsins á blaðamannafundi í dag, Kári tekur við fyrirliðabandinu en bæði aðalfyrirliðinn og varafyrirliðinn eru fjarverandi í þessu verkefni. Kári sagðist hafa viljað alla leikmennina í hópnum en segir að hvert dæmi sé ólíklegt hverju öðru. Hann hvetur því yngri leikmennina til að sanna sig og segir að það sé kominn tími á það. Fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fékk sig ekki lausan frá Katar en varafyrirliðinn Gylfi Þór Sigurðsson gaf ekki kost á sér í leikina við England og Belgíu. Sömu sögu er að segja af þeim Jóhanni Berg Guðmundssyni og Alfreð Finnbogasyni sem hafa báðir verið að glíma mikið við meiðsli. Kári Árnason verður 38 ára gamall í október en hann er enn að gefa kost á sér í landsliðið og hefur oft þurft að spila í gegnum meiðsli. Kári ræddi fjarveru þessara manna á blaðamannafundi í dag. „Ég er alltaf svekktur þegar það eru einhverjir sem komast ekki. Við erum ekki það heppnir að geta valið úr endalaust af leikmönnum,“ sagði Kári Árnason. „Auðvitað var það svekkjandi að þeir skildu ekki koma í þetta verkefni en öll þessi tilfelli eru bara mismunandi. Ég get ekki alhæft með það af hverju menn ákváðu að koma ekki. Það er bara eins og það er,“ sagði Kári Árnason „Það er náttúrulega bara einhver klysja að segja þetta en menn verða bara að horfa á þetta sem tækifæri og reyna að festa sig í sessi. Það er kominn tími á það,“ sagði Kári Árnason. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Fleiri fréttir Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Þróttarvöllur hýsir A-landsleiki kvenna í apríl Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Sjá meira
Kári Árnason tjáði sig um fjarveru lykilmanna íslenska landsliðsins á blaðamannafundi í dag, Kári tekur við fyrirliðabandinu en bæði aðalfyrirliðinn og varafyrirliðinn eru fjarverandi í þessu verkefni. Kári sagðist hafa viljað alla leikmennina í hópnum en segir að hvert dæmi sé ólíklegt hverju öðru. Hann hvetur því yngri leikmennina til að sanna sig og segir að það sé kominn tími á það. Fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fékk sig ekki lausan frá Katar en varafyrirliðinn Gylfi Þór Sigurðsson gaf ekki kost á sér í leikina við England og Belgíu. Sömu sögu er að segja af þeim Jóhanni Berg Guðmundssyni og Alfreð Finnbogasyni sem hafa báðir verið að glíma mikið við meiðsli. Kári Árnason verður 38 ára gamall í október en hann er enn að gefa kost á sér í landsliðið og hefur oft þurft að spila í gegnum meiðsli. Kári ræddi fjarveru þessara manna á blaðamannafundi í dag. „Ég er alltaf svekktur þegar það eru einhverjir sem komast ekki. Við erum ekki það heppnir að geta valið úr endalaust af leikmönnum,“ sagði Kári Árnason. „Auðvitað var það svekkjandi að þeir skildu ekki koma í þetta verkefni en öll þessi tilfelli eru bara mismunandi. Ég get ekki alhæft með það af hverju menn ákváðu að koma ekki. Það er bara eins og það er,“ sagði Kári Árnason „Það er náttúrulega bara einhver klysja að segja þetta en menn verða bara að horfa á þetta sem tækifæri og reyna að festa sig í sessi. Það er kominn tími á það,“ sagði Kári Árnason.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Fleiri fréttir Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Þróttarvöllur hýsir A-landsleiki kvenna í apríl Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Sjá meira