Haustpartý Stöðvar 2 var í beinni útendingu á Stöð 2 og Vísi í kvöld.
Um er að ræða skemmtiþátt í umsjón Sindra Sindrasonar og Steinda Jr. þar sem þeir hitta helstu stjörnurnar í vetrardagskrár fjölmiðla Stöðvar 2.
Þar kíkja þeir á bak við tjöldin á nýjustu sjónvarpsþáttunum og sjá helstu skemmtikrafta þjóðarinnar í allskyns uppákomum.
Útsendingin hefst klukkan 18:55.