Man City vill Koulibaly en neitar að tala beint við Napoli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. september 2020 09:00 Verður Kalidou Koulibaly leikmaður Manchester City eða hvað? vísir/getty Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester City er í óðaönn að púsla saman leikmannahópi sínum fyrir komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni. City vill endurheimta titilinn sem þeir unnu tvö ár í röð áður en Liverpool voru krýndir Englandsmeistarar nú í sumar. Pep Guardiola, þjálfari City, vill bólstra varnarlínu sína – ekki í fyrsta skipti – og er miðvörðurinn Kalidou Koulibaly er næstur á innkaupalistnaum. Koulibaly er sem stendur leikmaður Napoli á Ítalíu og þar með vandast málin. Napoli owner Aurelio de Laurentiis says the previous breakdown of a move for now-Chelsea midfielder Jorginho in 2018 is currently scuppering any potential deal for Koulibaly.— Sky Sports (@SkySports) September 4, 2020 Samkvæmt Aurelio de Laurentiis, eiganda Napoli, neitar Man City að ræða beint við félagið um möguleg kaup á miðverðinum öfluga. Ástæðan er sú að City taldi sig hafa náð samkomulagi við ítalsak félagið um kaup á miðjumanninum Jorginho árið 2018 en á endanum varð ekkert af þeim vistaskiptum. Fór Jorginho á endanum til Chelsea. Laurentiis gaf þó ekki út hvernig City ætlaði sér að kaupa leikmanninn en eflaust fara viðræður í gegnum umboðsmann hans eða þriðja aðila á vegum City. Eigandinn sendir City svo tóninn og segir að áhugi þeirra á Koulibaly geti ekki verið það mikill þar sem þeir vilja ekki ræða beint við ítalska félagið um kaup á honum. Þó svo að City hafi nú þegar fjárfest í miðverðinum Nathan Aké þá er talið að félagið vilji allavega kaupa einn til viðbótar. Sérstaklega þar sem hinn ungi Eric Garcia er orðaður við vuð uppeldisfélag sitt Barcelona. Sky Sports greinir frá. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester City er í óðaönn að púsla saman leikmannahópi sínum fyrir komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni. City vill endurheimta titilinn sem þeir unnu tvö ár í röð áður en Liverpool voru krýndir Englandsmeistarar nú í sumar. Pep Guardiola, þjálfari City, vill bólstra varnarlínu sína – ekki í fyrsta skipti – og er miðvörðurinn Kalidou Koulibaly er næstur á innkaupalistnaum. Koulibaly er sem stendur leikmaður Napoli á Ítalíu og þar með vandast málin. Napoli owner Aurelio de Laurentiis says the previous breakdown of a move for now-Chelsea midfielder Jorginho in 2018 is currently scuppering any potential deal for Koulibaly.— Sky Sports (@SkySports) September 4, 2020 Samkvæmt Aurelio de Laurentiis, eiganda Napoli, neitar Man City að ræða beint við félagið um möguleg kaup á miðverðinum öfluga. Ástæðan er sú að City taldi sig hafa náð samkomulagi við ítalsak félagið um kaup á miðjumanninum Jorginho árið 2018 en á endanum varð ekkert af þeim vistaskiptum. Fór Jorginho á endanum til Chelsea. Laurentiis gaf þó ekki út hvernig City ætlaði sér að kaupa leikmanninn en eflaust fara viðræður í gegnum umboðsmann hans eða þriðja aðila á vegum City. Eigandinn sendir City svo tóninn og segir að áhugi þeirra á Koulibaly geti ekki verið það mikill þar sem þeir vilja ekki ræða beint við ítalska félagið um kaup á honum. Þó svo að City hafi nú þegar fjárfest í miðverðinum Nathan Aké þá er talið að félagið vilji allavega kaupa einn til viðbótar. Sérstaklega þar sem hinn ungi Eric Garcia er orðaður við vuð uppeldisfélag sitt Barcelona. Sky Sports greinir frá.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira