Kom einn hingað til lands til að „sjá“ leik Englands og Íslands Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. september 2020 14:15 Chad nær kannski að sjá þá Jadon Thomas og Tammy Abraham í gengum girðinguna á Laugardalsvelli. Þó engir áhorfendur séu leyfðir á leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í dag þá gerði samt sem áður einn stuðningsmaður enska liðsins sér ferð hingað til lands. Sá heitir Chad Thomas og kom hingað til lands fyrir nokkrum dögum en hann þurfti líkt og allir ferðamenn sem koma til Íslands að fara í fimm daga sóttkví. Chad segir í viðtali við Sky Sports að þetta hafi verið skyndiákvörðun en hann var í viðtali í kostulegu innslagi Sky Sports fyrir leik dagsins. Hann segir að þrír vinir hans hafi ætlað að koma með honum en þeir hættu við á síðustu stundu. Chad lætur fátt stöðva sig en hann fór einnig til Króatíu þegar England spilaði þar án áhorfenda í október árið 2018. Alls fóru 50 stuðningsmenn á þann leik og horfðu á leikinn af kletti fyrir utan völlinn. Þeir lögðu ekki í ferðina til Íslands, fyrir utan Chad. Viðtalið má sjá hér að neðan. "It was a spur of the moment thing" Meet the only England fan who has travelled to Iceland, quarantined for five days, and will watch the #NationsLeague game from outside the stadium today! pic.twitter.com/FwNVWZZDZQ— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 5, 2020 Leikur Íslands og Englands hefst klukkan 16:00 á Laugardalsvelli í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Southgate segir að England muni ekki vanmeta Ísland Henry Birgir Gunnarsson ræddi við Gareth Southgate, landsliðsþjálfara Englands, um leik liðsins gegn Íslandi sem fer fram á Laugardalsvelli klukkan 16:00 í dag. 5. september 2020 13:00 Hrósar íslenska liðinu: Segir það bæði klókt og ástríðufullt Rikki G ræddi við Henry Winter, einn virtasta íþróttablaðamann Bretlandseyja, fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í dag. Winter starfar í dag fyrir Times Sport. 5. september 2020 11:30 Íslenska liðið mun krjúpa fyrir stórleik dagsins Leikmenn íslenska landsliðsins í knattspyrnu munu krjúpa á vellinum fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í dag. 5. september 2020 09:30 „Leið eins og þeir væru að horfa niður til okkar í göngunum fyrir leik“ Ragnar Sigurðsson segir að enska landsliðið hafi litið niður á leikmenn Íslands er liðin mættust í 16-liða úrslitum Evrópumótsins í Frakklandi sumarið 2016. 5. september 2020 08:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira
Þó engir áhorfendur séu leyfðir á leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í dag þá gerði samt sem áður einn stuðningsmaður enska liðsins sér ferð hingað til lands. Sá heitir Chad Thomas og kom hingað til lands fyrir nokkrum dögum en hann þurfti líkt og allir ferðamenn sem koma til Íslands að fara í fimm daga sóttkví. Chad segir í viðtali við Sky Sports að þetta hafi verið skyndiákvörðun en hann var í viðtali í kostulegu innslagi Sky Sports fyrir leik dagsins. Hann segir að þrír vinir hans hafi ætlað að koma með honum en þeir hættu við á síðustu stundu. Chad lætur fátt stöðva sig en hann fór einnig til Króatíu þegar England spilaði þar án áhorfenda í október árið 2018. Alls fóru 50 stuðningsmenn á þann leik og horfðu á leikinn af kletti fyrir utan völlinn. Þeir lögðu ekki í ferðina til Íslands, fyrir utan Chad. Viðtalið má sjá hér að neðan. "It was a spur of the moment thing" Meet the only England fan who has travelled to Iceland, quarantined for five days, and will watch the #NationsLeague game from outside the stadium today! pic.twitter.com/FwNVWZZDZQ— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 5, 2020 Leikur Íslands og Englands hefst klukkan 16:00 á Laugardalsvelli í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport.
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Southgate segir að England muni ekki vanmeta Ísland Henry Birgir Gunnarsson ræddi við Gareth Southgate, landsliðsþjálfara Englands, um leik liðsins gegn Íslandi sem fer fram á Laugardalsvelli klukkan 16:00 í dag. 5. september 2020 13:00 Hrósar íslenska liðinu: Segir það bæði klókt og ástríðufullt Rikki G ræddi við Henry Winter, einn virtasta íþróttablaðamann Bretlandseyja, fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í dag. Winter starfar í dag fyrir Times Sport. 5. september 2020 11:30 Íslenska liðið mun krjúpa fyrir stórleik dagsins Leikmenn íslenska landsliðsins í knattspyrnu munu krjúpa á vellinum fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í dag. 5. september 2020 09:30 „Leið eins og þeir væru að horfa niður til okkar í göngunum fyrir leik“ Ragnar Sigurðsson segir að enska landsliðið hafi litið niður á leikmenn Íslands er liðin mættust í 16-liða úrslitum Evrópumótsins í Frakklandi sumarið 2016. 5. september 2020 08:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira
Southgate segir að England muni ekki vanmeta Ísland Henry Birgir Gunnarsson ræddi við Gareth Southgate, landsliðsþjálfara Englands, um leik liðsins gegn Íslandi sem fer fram á Laugardalsvelli klukkan 16:00 í dag. 5. september 2020 13:00
Hrósar íslenska liðinu: Segir það bæði klókt og ástríðufullt Rikki G ræddi við Henry Winter, einn virtasta íþróttablaðamann Bretlandseyja, fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í dag. Winter starfar í dag fyrir Times Sport. 5. september 2020 11:30
Íslenska liðið mun krjúpa fyrir stórleik dagsins Leikmenn íslenska landsliðsins í knattspyrnu munu krjúpa á vellinum fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í dag. 5. september 2020 09:30
„Leið eins og þeir væru að horfa niður til okkar í göngunum fyrir leik“ Ragnar Sigurðsson segir að enska landsliðið hafi litið niður á leikmenn Íslands er liðin mættust í 16-liða úrslitum Evrópumótsins í Frakklandi sumarið 2016. 5. september 2020 08:00