Fram og Val spáð sigri í Olís deildunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. september 2020 12:39 Framkonur unnu tvöfalt í fyrra og er spáð Íslandsmeistaratitlinum næsta vor. Vísir/Daníel Þór Framkonur og Valskarlar verða Íslandsmeistarar í handbolta næsta vor ef marka má spá fyrirliða, forráðamanna og þjálfara liðanna í deildinni. Árleg spá fyrir komandi tímabil í Olís deildunum var gerð opinber á kynningarfundi Olís deildanna í dag. Fram er spáð sigri í Olís deild kvenna en Framliðið varð deildarmeistari og bikarmeistari á síðustu leiktíð. Fram fékk yfirburðarkosningu en ÍBV var næst í spánni. Valskonum er síðan spáð þriðja sætinu. Það vekur athygli að lið Þór/KA sem vann sjö marka sigur á Fram í Meistarakeppni kvenna í gær er aðeins spáð fimmta sætinu og eru norðanstúlkur í raun mun nærri sjötta sætinu en því fjórða. Hafnarfjarðarliðunum Haukum og FH er spáð neðstu sætunum. FH færi þá beint niður en Haukakonur í umspil. Fram U er spáð sigri í Grill deild kvenna en efstu tvö liðin í spánni af þeim sem geta farið upp eru Afturelding og Grótta. Val er spáð sigri í Olís deild karla en Valsliðið varð deildarmeistari á síðustu leiktíð. Næst á eftir Val í spánni eru Haukar en nágrönnum þeirra úr FH er síðan spáð þriðja sætinu. Eyjamönnum, sem unnu Valsmenn í Meistarakeppni karla í gær, er aftur á móti aðeins spáð fimmta sætinu í deildinni. Liðum ÍR og Gróttu er spáð falli úr deildinni en norðanliðin KA og Þór missa af úrslitakeppninni samkvæmt spánni. HK er spáð sigri í Grill deild karla en Kría fékk einnig mjög góða spá og fer upp í Olís deildina samkvæmt spánni fulltrúa liðanna í deildinni. Hér fyrir neðan má sjá spárnar fyrir allar fjórar deildirnar. Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Olís deild kvenna 1. Fram 164 stig 2. ÍBV 149 stig 3. Valur 131 stig 4. Stjarnan 125 stig 5. KA/Þór 98 stig 6. HK 82 stig 7. Haukar 58 stig 8. FH 57 stig Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Olís deild karla 1. Valur 374 stig 2. Haukar 354 stig 3. FH 315 stig 4. Afturelding 288 stig 5. ÍBV 260 stig 6. Selfoss 257 stig 7. Stjarnan 251 stig 8. Fram 189 stig 9. KA 181 stig 10. Þór Ak. 119 stig 11. ÍR 113 stig 12. Grótta 107 stig Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Grill 66 deild karla 1. HK 257 stig 2. Kría 227 stig 3. Fjölnir 195 4. Valur U 186 stig 5. Haukar U 185 stig 6. Vængir Júpíters 184 stig 7. Víkingur R. 167 stig 8. Selfoss U 104 stig 9. Fram U 79 stig 10. Hörður 66 stig Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Grill 66 deild kvenna 1. Fram U 194 stig 2. Afturelding 173 stig 3. Grótta 151 stig 4. Selfoss 150 stig 5. Valur U 122 stig 6. ÍR 100 stig 7. Fjölnir/Fylkir 99 stig 8. HK U 69 stig 9. Víkingur R. 67 stig Olís-deild karla Olís-deild kvenna Fram Valur Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Fleiri fréttir Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Sjá meira
Framkonur og Valskarlar verða Íslandsmeistarar í handbolta næsta vor ef marka má spá fyrirliða, forráðamanna og þjálfara liðanna í deildinni. Árleg spá fyrir komandi tímabil í Olís deildunum var gerð opinber á kynningarfundi Olís deildanna í dag. Fram er spáð sigri í Olís deild kvenna en Framliðið varð deildarmeistari og bikarmeistari á síðustu leiktíð. Fram fékk yfirburðarkosningu en ÍBV var næst í spánni. Valskonum er síðan spáð þriðja sætinu. Það vekur athygli að lið Þór/KA sem vann sjö marka sigur á Fram í Meistarakeppni kvenna í gær er aðeins spáð fimmta sætinu og eru norðanstúlkur í raun mun nærri sjötta sætinu en því fjórða. Hafnarfjarðarliðunum Haukum og FH er spáð neðstu sætunum. FH færi þá beint niður en Haukakonur í umspil. Fram U er spáð sigri í Grill deild kvenna en efstu tvö liðin í spánni af þeim sem geta farið upp eru Afturelding og Grótta. Val er spáð sigri í Olís deild karla en Valsliðið varð deildarmeistari á síðustu leiktíð. Næst á eftir Val í spánni eru Haukar en nágrönnum þeirra úr FH er síðan spáð þriðja sætinu. Eyjamönnum, sem unnu Valsmenn í Meistarakeppni karla í gær, er aftur á móti aðeins spáð fimmta sætinu í deildinni. Liðum ÍR og Gróttu er spáð falli úr deildinni en norðanliðin KA og Þór missa af úrslitakeppninni samkvæmt spánni. HK er spáð sigri í Grill deild karla en Kría fékk einnig mjög góða spá og fer upp í Olís deildina samkvæmt spánni fulltrúa liðanna í deildinni. Hér fyrir neðan má sjá spárnar fyrir allar fjórar deildirnar. Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Olís deild kvenna 1. Fram 164 stig 2. ÍBV 149 stig 3. Valur 131 stig 4. Stjarnan 125 stig 5. KA/Þór 98 stig 6. HK 82 stig 7. Haukar 58 stig 8. FH 57 stig Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Olís deild karla 1. Valur 374 stig 2. Haukar 354 stig 3. FH 315 stig 4. Afturelding 288 stig 5. ÍBV 260 stig 6. Selfoss 257 stig 7. Stjarnan 251 stig 8. Fram 189 stig 9. KA 181 stig 10. Þór Ak. 119 stig 11. ÍR 113 stig 12. Grótta 107 stig Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Grill 66 deild karla 1. HK 257 stig 2. Kría 227 stig 3. Fjölnir 195 4. Valur U 186 stig 5. Haukar U 185 stig 6. Vængir Júpíters 184 stig 7. Víkingur R. 167 stig 8. Selfoss U 104 stig 9. Fram U 79 stig 10. Hörður 66 stig Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Grill 66 deild kvenna 1. Fram U 194 stig 2. Afturelding 173 stig 3. Grótta 151 stig 4. Selfoss 150 stig 5. Valur U 122 stig 6. ÍR 100 stig 7. Fjölnir/Fylkir 99 stig 8. HK U 69 stig 9. Víkingur R. 67 stig
Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Olís deild kvenna 1. Fram 164 stig 2. ÍBV 149 stig 3. Valur 131 stig 4. Stjarnan 125 stig 5. KA/Þór 98 stig 6. HK 82 stig 7. Haukar 58 stig 8. FH 57 stig Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Olís deild karla 1. Valur 374 stig 2. Haukar 354 stig 3. FH 315 stig 4. Afturelding 288 stig 5. ÍBV 260 stig 6. Selfoss 257 stig 7. Stjarnan 251 stig 8. Fram 189 stig 9. KA 181 stig 10. Þór Ak. 119 stig 11. ÍR 113 stig 12. Grótta 107 stig Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Grill 66 deild karla 1. HK 257 stig 2. Kría 227 stig 3. Fjölnir 195 4. Valur U 186 stig 5. Haukar U 185 stig 6. Vængir Júpíters 184 stig 7. Víkingur R. 167 stig 8. Selfoss U 104 stig 9. Fram U 79 stig 10. Hörður 66 stig Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Grill 66 deild kvenna 1. Fram U 194 stig 2. Afturelding 173 stig 3. Grótta 151 stig 4. Selfoss 150 stig 5. Valur U 122 stig 6. ÍR 100 stig 7. Fjölnir/Fylkir 99 stig 8. HK U 69 stig 9. Víkingur R. 67 stig
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Fram Valur Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Fleiri fréttir Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti