Twitter eftir skellinn í Belgíu: „Fáir ljósir punktar“ Anton Ingi Leifsson skrifar 8. september 2020 20:41 Belgarnir fagna í kvöld. AP Photo/Francisco Seco Íslenska landsliðið tapaði í kvöld fyrir Belgíu á útivelli. Lokatölur urðu 5-1 eftir að staðan var 2-1 í hálfleik. Ísland komst yfir í leiknum. Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði fyrsta mark leiksins með skrautlegu sprellimarki en eftir það tóku Belgarnir við sér. Þeir náðu að komast yfir fyrir hlé og náðu svo að koma boltanum þrisvar framhjá Ögmundi Kristinssyni í síðari hálfleik. Lokatölur 5-1. Brot af umræðunni á Twitter má sjá hér að neðan. Flaut etta af!!!!!— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) September 8, 2020 Hólmbert er á svona átján sekúndum með landsliðinu búinn að fiska víti, klúðra deddara og skora sprellimark!— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) September 8, 2020 Djöfull var gaman rétt áðan.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) September 8, 2020 Af fyrstu 40 mínutum að dæma finnst manni ansi líklegt að Hólmbert sé að ýta ansi mörgum fyrir aftan sig í goggunarröðinni um þetta framherja sæti #fotboltinet— magnus bodvarsson (@zicknut) September 8, 2020 Helvíti finnst mér lélegt að sjá ekki marklínu myndir eða rangstöðu myndir í þessum leik. Þessi Þjoðardeild er low budget alla leið— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) September 8, 2020 Er þetta fyrsti byrjunarliðsleikur Andra Fannars í meistaraflokki? #fotboltinet #BELICE— Andri Eysteinsson (@andrieysteins) September 8, 2020 Úr því að við erum byrjuð:33 ára var fór ég í eftirpartí e landsleik á Nordica. Ruglaðist á herbergjum rauk inn og vakti Birki Bjarnason með orðunum: Bíddu, hver ert þú og hvað ertu að gera hérna? 8 árum seinna rifjaðist þetta upp fyrir honum um leið og hann tók víti.— Helgi Seljan (@helgiseljan) September 8, 2020 Er Andri Fannar Baldursson fyrsti leikmaður í heimi sem byrjar sinn fyrsta leik í meistaraflokki með A-landsliði?— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 8, 2020 Gæðastjórinn tekur 8-10 ár í viðbót. pic.twitter.com/3Gg5vPm4r0— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) September 8, 2020 Hvernig stendur eiginlega á því að belgarnir eru alltaf með yfirtölu eftir horn og búnir að skora tvö mörk upp úr því og skapa sér að auki nokkur færi. Óskiljanlegur sofandaháttur hjá íslensku drengjunum #fotboltinet— Halldór Sigfússon (@dorifusa) September 8, 2020 Afhverju í ósköpunum setur hann ekki ungu strákana inn á í þessari stöðu? Hefði haldið að þetta væri leikurinn til þess— Jón Ágúst Eyjólfsson (@nonnigusti8) September 8, 2020 Mikið rosalega er þetta skök frammistaða. Hrikalega óstyrk vörn. Sloppy sendingar útum allan völl. #fotboltinet— Sindri Már Stef (@sindrimarstef) September 8, 2020 Jeremy Doku að taka þessa rispu á Birki Bjarna minnti heldur á Allen Iverson crossover. #fotboltinet pic.twitter.com/KlTC7dybZY— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) September 8, 2020 Belgar númeri of stórir. Ungir menn að fá tækifæri. Þannig gerast kaupin á eyrinni.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 8, 2020 Var ekki hægt að setja ungan miðjumann inn á í eldskírn í staðinn fyrir 36 ára Emil sem ekkert félag vill? — hilmarsig (@hilmar_sig) September 8, 2020 Skellur í Brusell. Ágætur fyrri hálfleikur en afleitur sá seinni og eltingarleikur í 45 mín. Fáir ljósir punktar. Birkir, Arnór og Albert skárstir. Aðrir slakir.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) September 8, 2020 Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu markið ótrúlega hjá Hólmberti á móti Belgum Hólmbert Aron Friðjónsson kom íslenska landsliðinu óvænt yfir á móti besta landsliði heims. 8. september 2020 19:08 Í beinni: Belgía - Ísland | Mæta besta liði heims í Brussel Góð byrjun Íslands dugði skammt gegn mögnuðu liði Belga í kvöld. 8. september 2020 20:35 Mest lesið Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Fótbolti Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti „Okkar besti leikur á tímabilinu“ Handbolti „Gerðum gott úr þessu“ Íslenski boltinn Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Handbolti Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Fótbolti Fleiri fréttir Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjá meira
Íslenska landsliðið tapaði í kvöld fyrir Belgíu á útivelli. Lokatölur urðu 5-1 eftir að staðan var 2-1 í hálfleik. Ísland komst yfir í leiknum. Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði fyrsta mark leiksins með skrautlegu sprellimarki en eftir það tóku Belgarnir við sér. Þeir náðu að komast yfir fyrir hlé og náðu svo að koma boltanum þrisvar framhjá Ögmundi Kristinssyni í síðari hálfleik. Lokatölur 5-1. Brot af umræðunni á Twitter má sjá hér að neðan. Flaut etta af!!!!!— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) September 8, 2020 Hólmbert er á svona átján sekúndum með landsliðinu búinn að fiska víti, klúðra deddara og skora sprellimark!— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) September 8, 2020 Djöfull var gaman rétt áðan.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) September 8, 2020 Af fyrstu 40 mínutum að dæma finnst manni ansi líklegt að Hólmbert sé að ýta ansi mörgum fyrir aftan sig í goggunarröðinni um þetta framherja sæti #fotboltinet— magnus bodvarsson (@zicknut) September 8, 2020 Helvíti finnst mér lélegt að sjá ekki marklínu myndir eða rangstöðu myndir í þessum leik. Þessi Þjoðardeild er low budget alla leið— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) September 8, 2020 Er þetta fyrsti byrjunarliðsleikur Andra Fannars í meistaraflokki? #fotboltinet #BELICE— Andri Eysteinsson (@andrieysteins) September 8, 2020 Úr því að við erum byrjuð:33 ára var fór ég í eftirpartí e landsleik á Nordica. Ruglaðist á herbergjum rauk inn og vakti Birki Bjarnason með orðunum: Bíddu, hver ert þú og hvað ertu að gera hérna? 8 árum seinna rifjaðist þetta upp fyrir honum um leið og hann tók víti.— Helgi Seljan (@helgiseljan) September 8, 2020 Er Andri Fannar Baldursson fyrsti leikmaður í heimi sem byrjar sinn fyrsta leik í meistaraflokki með A-landsliði?— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 8, 2020 Gæðastjórinn tekur 8-10 ár í viðbót. pic.twitter.com/3Gg5vPm4r0— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) September 8, 2020 Hvernig stendur eiginlega á því að belgarnir eru alltaf með yfirtölu eftir horn og búnir að skora tvö mörk upp úr því og skapa sér að auki nokkur færi. Óskiljanlegur sofandaháttur hjá íslensku drengjunum #fotboltinet— Halldór Sigfússon (@dorifusa) September 8, 2020 Afhverju í ósköpunum setur hann ekki ungu strákana inn á í þessari stöðu? Hefði haldið að þetta væri leikurinn til þess— Jón Ágúst Eyjólfsson (@nonnigusti8) September 8, 2020 Mikið rosalega er þetta skök frammistaða. Hrikalega óstyrk vörn. Sloppy sendingar útum allan völl. #fotboltinet— Sindri Már Stef (@sindrimarstef) September 8, 2020 Jeremy Doku að taka þessa rispu á Birki Bjarna minnti heldur á Allen Iverson crossover. #fotboltinet pic.twitter.com/KlTC7dybZY— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) September 8, 2020 Belgar númeri of stórir. Ungir menn að fá tækifæri. Þannig gerast kaupin á eyrinni.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 8, 2020 Var ekki hægt að setja ungan miðjumann inn á í eldskírn í staðinn fyrir 36 ára Emil sem ekkert félag vill? — hilmarsig (@hilmar_sig) September 8, 2020 Skellur í Brusell. Ágætur fyrri hálfleikur en afleitur sá seinni og eltingarleikur í 45 mín. Fáir ljósir punktar. Birkir, Arnór og Albert skárstir. Aðrir slakir.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) September 8, 2020
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu markið ótrúlega hjá Hólmberti á móti Belgum Hólmbert Aron Friðjónsson kom íslenska landsliðinu óvænt yfir á móti besta landsliði heims. 8. september 2020 19:08 Í beinni: Belgía - Ísland | Mæta besta liði heims í Brussel Góð byrjun Íslands dugði skammt gegn mögnuðu liði Belga í kvöld. 8. september 2020 20:35 Mest lesið Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Fótbolti Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti „Okkar besti leikur á tímabilinu“ Handbolti „Gerðum gott úr þessu“ Íslenski boltinn Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Handbolti Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Fótbolti Fleiri fréttir Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjá meira
Sjáðu markið ótrúlega hjá Hólmberti á móti Belgum Hólmbert Aron Friðjónsson kom íslenska landsliðinu óvænt yfir á móti besta landsliði heims. 8. september 2020 19:08
Í beinni: Belgía - Ísland | Mæta besta liði heims í Brussel Góð byrjun Íslands dugði skammt gegn mögnuðu liði Belga í kvöld. 8. september 2020 20:35
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti