Twitter eftir skellinn í Belgíu: „Fáir ljósir punktar“ Anton Ingi Leifsson skrifar 8. september 2020 20:41 Belgarnir fagna í kvöld. AP Photo/Francisco Seco Íslenska landsliðið tapaði í kvöld fyrir Belgíu á útivelli. Lokatölur urðu 5-1 eftir að staðan var 2-1 í hálfleik. Ísland komst yfir í leiknum. Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði fyrsta mark leiksins með skrautlegu sprellimarki en eftir það tóku Belgarnir við sér. Þeir náðu að komast yfir fyrir hlé og náðu svo að koma boltanum þrisvar framhjá Ögmundi Kristinssyni í síðari hálfleik. Lokatölur 5-1. Brot af umræðunni á Twitter má sjá hér að neðan. Flaut etta af!!!!!— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) September 8, 2020 Hólmbert er á svona átján sekúndum með landsliðinu búinn að fiska víti, klúðra deddara og skora sprellimark!— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) September 8, 2020 Djöfull var gaman rétt áðan.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) September 8, 2020 Af fyrstu 40 mínutum að dæma finnst manni ansi líklegt að Hólmbert sé að ýta ansi mörgum fyrir aftan sig í goggunarröðinni um þetta framherja sæti #fotboltinet— magnus bodvarsson (@zicknut) September 8, 2020 Helvíti finnst mér lélegt að sjá ekki marklínu myndir eða rangstöðu myndir í þessum leik. Þessi Þjoðardeild er low budget alla leið— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) September 8, 2020 Er þetta fyrsti byrjunarliðsleikur Andra Fannars í meistaraflokki? #fotboltinet #BELICE— Andri Eysteinsson (@andrieysteins) September 8, 2020 Úr því að við erum byrjuð:33 ára var fór ég í eftirpartí e landsleik á Nordica. Ruglaðist á herbergjum rauk inn og vakti Birki Bjarnason með orðunum: Bíddu, hver ert þú og hvað ertu að gera hérna? 8 árum seinna rifjaðist þetta upp fyrir honum um leið og hann tók víti.— Helgi Seljan (@helgiseljan) September 8, 2020 Er Andri Fannar Baldursson fyrsti leikmaður í heimi sem byrjar sinn fyrsta leik í meistaraflokki með A-landsliði?— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 8, 2020 Gæðastjórinn tekur 8-10 ár í viðbót. pic.twitter.com/3Gg5vPm4r0— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) September 8, 2020 Hvernig stendur eiginlega á því að belgarnir eru alltaf með yfirtölu eftir horn og búnir að skora tvö mörk upp úr því og skapa sér að auki nokkur færi. Óskiljanlegur sofandaháttur hjá íslensku drengjunum #fotboltinet— Halldór Sigfússon (@dorifusa) September 8, 2020 Afhverju í ósköpunum setur hann ekki ungu strákana inn á í þessari stöðu? Hefði haldið að þetta væri leikurinn til þess— Jón Ágúst Eyjólfsson (@nonnigusti8) September 8, 2020 Mikið rosalega er þetta skök frammistaða. Hrikalega óstyrk vörn. Sloppy sendingar útum allan völl. #fotboltinet— Sindri Már Stef (@sindrimarstef) September 8, 2020 Jeremy Doku að taka þessa rispu á Birki Bjarna minnti heldur á Allen Iverson crossover. #fotboltinet pic.twitter.com/KlTC7dybZY— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) September 8, 2020 Belgar númeri of stórir. Ungir menn að fá tækifæri. Þannig gerast kaupin á eyrinni.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 8, 2020 Var ekki hægt að setja ungan miðjumann inn á í eldskírn í staðinn fyrir 36 ára Emil sem ekkert félag vill? — hilmarsig (@hilmar_sig) September 8, 2020 Skellur í Brusell. Ágætur fyrri hálfleikur en afleitur sá seinni og eltingarleikur í 45 mín. Fáir ljósir punktar. Birkir, Arnór og Albert skárstir. Aðrir slakir.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) September 8, 2020 Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu markið ótrúlega hjá Hólmberti á móti Belgum Hólmbert Aron Friðjónsson kom íslenska landsliðinu óvænt yfir á móti besta landsliði heims. 8. september 2020 19:08 Í beinni: Belgía - Ísland | Mæta besta liði heims í Brussel Góð byrjun Íslands dugði skammt gegn mögnuðu liði Belga í kvöld. 8. september 2020 20:35 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Sjá meira
Íslenska landsliðið tapaði í kvöld fyrir Belgíu á útivelli. Lokatölur urðu 5-1 eftir að staðan var 2-1 í hálfleik. Ísland komst yfir í leiknum. Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði fyrsta mark leiksins með skrautlegu sprellimarki en eftir það tóku Belgarnir við sér. Þeir náðu að komast yfir fyrir hlé og náðu svo að koma boltanum þrisvar framhjá Ögmundi Kristinssyni í síðari hálfleik. Lokatölur 5-1. Brot af umræðunni á Twitter má sjá hér að neðan. Flaut etta af!!!!!— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) September 8, 2020 Hólmbert er á svona átján sekúndum með landsliðinu búinn að fiska víti, klúðra deddara og skora sprellimark!— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) September 8, 2020 Djöfull var gaman rétt áðan.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) September 8, 2020 Af fyrstu 40 mínutum að dæma finnst manni ansi líklegt að Hólmbert sé að ýta ansi mörgum fyrir aftan sig í goggunarröðinni um þetta framherja sæti #fotboltinet— magnus bodvarsson (@zicknut) September 8, 2020 Helvíti finnst mér lélegt að sjá ekki marklínu myndir eða rangstöðu myndir í þessum leik. Þessi Þjoðardeild er low budget alla leið— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) September 8, 2020 Er þetta fyrsti byrjunarliðsleikur Andra Fannars í meistaraflokki? #fotboltinet #BELICE— Andri Eysteinsson (@andrieysteins) September 8, 2020 Úr því að við erum byrjuð:33 ára var fór ég í eftirpartí e landsleik á Nordica. Ruglaðist á herbergjum rauk inn og vakti Birki Bjarnason með orðunum: Bíddu, hver ert þú og hvað ertu að gera hérna? 8 árum seinna rifjaðist þetta upp fyrir honum um leið og hann tók víti.— Helgi Seljan (@helgiseljan) September 8, 2020 Er Andri Fannar Baldursson fyrsti leikmaður í heimi sem byrjar sinn fyrsta leik í meistaraflokki með A-landsliði?— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 8, 2020 Gæðastjórinn tekur 8-10 ár í viðbót. pic.twitter.com/3Gg5vPm4r0— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) September 8, 2020 Hvernig stendur eiginlega á því að belgarnir eru alltaf með yfirtölu eftir horn og búnir að skora tvö mörk upp úr því og skapa sér að auki nokkur færi. Óskiljanlegur sofandaháttur hjá íslensku drengjunum #fotboltinet— Halldór Sigfússon (@dorifusa) September 8, 2020 Afhverju í ósköpunum setur hann ekki ungu strákana inn á í þessari stöðu? Hefði haldið að þetta væri leikurinn til þess— Jón Ágúst Eyjólfsson (@nonnigusti8) September 8, 2020 Mikið rosalega er þetta skök frammistaða. Hrikalega óstyrk vörn. Sloppy sendingar útum allan völl. #fotboltinet— Sindri Már Stef (@sindrimarstef) September 8, 2020 Jeremy Doku að taka þessa rispu á Birki Bjarna minnti heldur á Allen Iverson crossover. #fotboltinet pic.twitter.com/KlTC7dybZY— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) September 8, 2020 Belgar númeri of stórir. Ungir menn að fá tækifæri. Þannig gerast kaupin á eyrinni.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 8, 2020 Var ekki hægt að setja ungan miðjumann inn á í eldskírn í staðinn fyrir 36 ára Emil sem ekkert félag vill? — hilmarsig (@hilmar_sig) September 8, 2020 Skellur í Brusell. Ágætur fyrri hálfleikur en afleitur sá seinni og eltingarleikur í 45 mín. Fáir ljósir punktar. Birkir, Arnór og Albert skárstir. Aðrir slakir.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) September 8, 2020
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu markið ótrúlega hjá Hólmberti á móti Belgum Hólmbert Aron Friðjónsson kom íslenska landsliðinu óvænt yfir á móti besta landsliði heims. 8. september 2020 19:08 Í beinni: Belgía - Ísland | Mæta besta liði heims í Brussel Góð byrjun Íslands dugði skammt gegn mögnuðu liði Belga í kvöld. 8. september 2020 20:35 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Sjá meira
Sjáðu markið ótrúlega hjá Hólmberti á móti Belgum Hólmbert Aron Friðjónsson kom íslenska landsliðinu óvænt yfir á móti besta landsliði heims. 8. september 2020 19:08
Í beinni: Belgía - Ísland | Mæta besta liði heims í Brussel Góð byrjun Íslands dugði skammt gegn mögnuðu liði Belga í kvöld. 8. september 2020 20:35
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti