Ronaldo rauf hundrað marka múrinn og Frakkar unnu Króata Sindri Sverrisson skrifar 8. september 2020 20:51 Cristiano Ronaldo fagnar marki gegn Svíum í kvöld, og hefur nú skorað 101 mark fyrir Portúgal. VÍSIR/GETTY Cristiano Ronaldo er kominn með 101 landsliðsmark fyrir Portúgal eftir að hafa gert bæði mörkin í 2-0 sigri gegn Svíþjóð í Þjóðadeildinni í kvöld. Frakkland vann Króatíu 4-2. Frakkland og Portúgal eru því með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í 3. riðli A-deildar. Ronaldo skoraði fyrra mark sitt gegn Svíum úr glæsilegri aukaspyrnu í lok fyrri hálfleiks, sitt hundraðasta landsliðsmark, og fylgdi því eftir með marki korteri fyrir leikslok. Hann er nú sjö mörkum frá heimsmeti Ali Daei, og er annar karlmaður sögunnar til að skora 100 landsliðsmörk í fótbolta. Cristiano Ronaldo has scored his 100th international goal - has now scored for Portugal in 17 successive calendar years2004 72005 22006 62007 52008 12009 12010 32011 72012 52013 102014 52015 32016 132017 112018 62019 142020 1 pic.twitter.com/glhDClD82q— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) September 8, 2020 Í Frakklandi mættust liðin sem léku til úrslita á HM fyrir tveimur árum og kom Dejan Lovren silfurliði Króata yfir. Antoine Griezmann jafnaði metin fyrir heimsmeistarana sem komust yfir með sjálfsmark rétt fyrir hálfleik. Josip Brekalo kom Króatíu yfir á ný snemma í seinni hálfleik en Dayot Upamecano kom Frökkum yfir á nýjan leik og Olivier Giroud skoraði lokamarkið úr víti á 77. mínútu. Giroud er þar með þriðji Frakkinn til að ná 40 landsliðsmörkum, á eftir Thierry Henry (51) og Michel Platini (41). Úrslit kvöldsins: A-deild: Belgía - Ísland 5-1 Danmörk - England 0-0 Frakkland - Króatía 4-2 Svíþjóð - Portúgal 0-2 C-deild: Armenía - Eistland 2-0 Georgía - N-Makedónía 1-1 Kýpur - Aserbaídsjan 0-1 Lúxemborg - Svartfjallaland 0-1 D-deild: San Marínó - Liechtenstein 0-2 Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir England fylgdi sigrinum á Íslandi eftir með markaleysi á Parken Danmörk og England gerðu markalaust jafntefli á Parken í kvöld í riðli Íslands í Þjóðadeildinni í fótbolta. 8. september 2020 20:35 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Sjá meira
Cristiano Ronaldo er kominn með 101 landsliðsmark fyrir Portúgal eftir að hafa gert bæði mörkin í 2-0 sigri gegn Svíþjóð í Þjóðadeildinni í kvöld. Frakkland vann Króatíu 4-2. Frakkland og Portúgal eru því með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í 3. riðli A-deildar. Ronaldo skoraði fyrra mark sitt gegn Svíum úr glæsilegri aukaspyrnu í lok fyrri hálfleiks, sitt hundraðasta landsliðsmark, og fylgdi því eftir með marki korteri fyrir leikslok. Hann er nú sjö mörkum frá heimsmeti Ali Daei, og er annar karlmaður sögunnar til að skora 100 landsliðsmörk í fótbolta. Cristiano Ronaldo has scored his 100th international goal - has now scored for Portugal in 17 successive calendar years2004 72005 22006 62007 52008 12009 12010 32011 72012 52013 102014 52015 32016 132017 112018 62019 142020 1 pic.twitter.com/glhDClD82q— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) September 8, 2020 Í Frakklandi mættust liðin sem léku til úrslita á HM fyrir tveimur árum og kom Dejan Lovren silfurliði Króata yfir. Antoine Griezmann jafnaði metin fyrir heimsmeistarana sem komust yfir með sjálfsmark rétt fyrir hálfleik. Josip Brekalo kom Króatíu yfir á ný snemma í seinni hálfleik en Dayot Upamecano kom Frökkum yfir á nýjan leik og Olivier Giroud skoraði lokamarkið úr víti á 77. mínútu. Giroud er þar með þriðji Frakkinn til að ná 40 landsliðsmörkum, á eftir Thierry Henry (51) og Michel Platini (41). Úrslit kvöldsins: A-deild: Belgía - Ísland 5-1 Danmörk - England 0-0 Frakkland - Króatía 4-2 Svíþjóð - Portúgal 0-2 C-deild: Armenía - Eistland 2-0 Georgía - N-Makedónía 1-1 Kýpur - Aserbaídsjan 0-1 Lúxemborg - Svartfjallaland 0-1 D-deild: San Marínó - Liechtenstein 0-2
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir England fylgdi sigrinum á Íslandi eftir með markaleysi á Parken Danmörk og England gerðu markalaust jafntefli á Parken í kvöld í riðli Íslands í Þjóðadeildinni í fótbolta. 8. september 2020 20:35 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Sjá meira
England fylgdi sigrinum á Íslandi eftir með markaleysi á Parken Danmörk og England gerðu markalaust jafntefli á Parken í kvöld í riðli Íslands í Þjóðadeildinni í fótbolta. 8. september 2020 20:35