Norski fjöldamorðinginn sækir um reynslulausn Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 16. september 2020 16:53 Breivik hefur eins og aðrir sem hafa hlotið 21 árs fangelsisdóm rétt til að sækja um reynslulausn. Hann hefur afplánað tíu ár af dómnum sínum næsta sumar. Vísir/AFP Norski fjöldamorðinginn og hryðjuverkamaðurinn Anders Behring Breivik hyggst sækja um reynslulausn. Þetta staðfestir lögmaður hans í samtali við Verdens Gang. Breivik var á haustmánuðum 2012 dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir að hafa orðið 77 manns að bana í tvískiptri hryðjuverkaárás sumarið 2011. Dómurinn sem Breivik hlaut er þyngsti fangelsisdómur sem hægt er að hljóta innan ramma norska kerfisins en yfirvöld hafa heimild til að framlengja dóm hans ítrekað um fimm ár í senn þegar hann hefur lokið afplánun á 21 árs fangelsisdómnum. Breivik er heimilt, eins og öðrum föngum, að sækja um reynslulausn eftir að hann hefur afplánað tíu ár af dómnum en í júlí á næsta ári hefur Breivik verið á bak við lás og slá í tíu ár. „Ég hef, að hans kröfu, sótt um reynslulausn,“ segir Oeystein Storrvik, lögmaður Breiviks í samtali við VG. Norðmenn hafa brugðist harkalega við fréttum af fyrirætlunum Breiviks og fordæmt hann. Í tísti sagði Raymond Johansen borgarstjóri Osló, að Breivik yrði aldrei sleppt úr fangelsi. Og ítrekaði „aldrei!“. Han skal aldri gå fritt rundt- aldri! Breivik begjærer seg løslatt fra fengselhttps://t.co/VYkO1R8n9D— Raymond Johansen (@RaymondJohansen) September 16, 2020 Vegard Wennesland er einn af þeim sem lifði af hryðjuverkaárásina í Útey. Hann sagðist sannfærður um að norska réttarkerfið muni ekki valda honum vonbrigðum. Noregur Hryðjuverk í Útey Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Jón Gnarr vill skikkjur og hárkollur á þingmenn Innlent Fleiri fréttir Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Sjá meira
Norski fjöldamorðinginn og hryðjuverkamaðurinn Anders Behring Breivik hyggst sækja um reynslulausn. Þetta staðfestir lögmaður hans í samtali við Verdens Gang. Breivik var á haustmánuðum 2012 dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir að hafa orðið 77 manns að bana í tvískiptri hryðjuverkaárás sumarið 2011. Dómurinn sem Breivik hlaut er þyngsti fangelsisdómur sem hægt er að hljóta innan ramma norska kerfisins en yfirvöld hafa heimild til að framlengja dóm hans ítrekað um fimm ár í senn þegar hann hefur lokið afplánun á 21 árs fangelsisdómnum. Breivik er heimilt, eins og öðrum föngum, að sækja um reynslulausn eftir að hann hefur afplánað tíu ár af dómnum en í júlí á næsta ári hefur Breivik verið á bak við lás og slá í tíu ár. „Ég hef, að hans kröfu, sótt um reynslulausn,“ segir Oeystein Storrvik, lögmaður Breiviks í samtali við VG. Norðmenn hafa brugðist harkalega við fréttum af fyrirætlunum Breiviks og fordæmt hann. Í tísti sagði Raymond Johansen borgarstjóri Osló, að Breivik yrði aldrei sleppt úr fangelsi. Og ítrekaði „aldrei!“. Han skal aldri gå fritt rundt- aldri! Breivik begjærer seg løslatt fra fengselhttps://t.co/VYkO1R8n9D— Raymond Johansen (@RaymondJohansen) September 16, 2020 Vegard Wennesland er einn af þeim sem lifði af hryðjuverkaárásina í Útey. Hann sagðist sannfærður um að norska réttarkerfið muni ekki valda honum vonbrigðum.
Noregur Hryðjuverk í Útey Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Jón Gnarr vill skikkjur og hárkollur á þingmenn Innlent Fleiri fréttir Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Sjá meira