Ellen ávarpaði sögusagnirnar: „Í dag hefjum við nýjan kafla“ Sylvía Hall skrifar 21. september 2020 18:33 Ellen er einn vinsælasti spjallþáttastjórnandi heims. Vísir/Getty Ellen hóf fyrsta þátt 18. þáttaraðar spjallþáttar síns á því að biðjast afsökunar. Undanfarna mánuði hefur verið mikil umræða um skaðlegt vinnustaðaumhverfi á tökustað þáttanna og hefur gagnrýnin meðal annars beinst að Ellen sjálfri. Framleiðslufyrirtækið Warner Media ákvað í sumar að hefja rannsókn á starfsumhverfinu á tökustað en á meðal þess sem kom fram í lýsingum starfsmanna voru ásakanir um rasísk ummæli og kalt viðmót yfirmanna. Baðst Ellen meðal annars afsökunar í tölvupósti til starfsmanna fyrr í sumar. Í þættinum í dag boðaði hún nýtt upphaf. Hún sagðist gera sér grein fyrir því að hún væri í valdastöðu og þyrfti að axla ábyrgð. „Ég komst að því að hlutir gerðust hér sem hefðu aldrei átt að gerast. Ég tek því alvarlega og ég bið alla hlutaðeigandi afsökunar,“ sagði Ellen. „Við höfum gert nauðsynlegar breytingar og í dag hefjum við nýjan kafla.“ Þá hafnaði hún því að sú Ellen sem áhorfendur þekktu væri frábrugðin þeirri manneskju sem hún er í raun og veru. „Sannleikurinn er sá að ég er manneskjan sem þið sjáið í sjónvarpinu. Ég er líka margt annað; stundum verð ég leið, ég verð reið, ég verð kvíðin, ég verð pirruð og óþolinmóð. Ég er að vinna í því, ég er verk í vinnslu.“ Today we’re starting a new chapter. pic.twitter.com/PvpZXnXLv5— Ellen DeGeneres (@TheEllenShow) September 21, 2020 Hollywood Bíó og sjónvarp Ellen Tengdar fréttir „Og já, við munum ræða það“ Bandaríski spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres segist vera reiðubúin að ræða hið „eitraða starfsumhverfi“ við framleiðslu þáttanna þegar þættirnir snúa aftur síðar í þessum mánuði. 9. september 2020 10:38 Þrír háttsettir framleiðendur reknir frá þætti Ellen Þrír háttsettir framleiðendur spjallþáttar Ellen DeGeneres hafa verið reknir í kjölfar ásakana um ósæmilega hegðun og kynferðislega áreitni. 18. ágúst 2020 07:24 Ellen miður sín yfir neikvæðum sögusögnum um persónu sína Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres er sögð vera komin með nóg af sögusögnum um að hún sé köld og leiðinleg manneskja 21. maí 2020 18:49 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Ellen hóf fyrsta þátt 18. þáttaraðar spjallþáttar síns á því að biðjast afsökunar. Undanfarna mánuði hefur verið mikil umræða um skaðlegt vinnustaðaumhverfi á tökustað þáttanna og hefur gagnrýnin meðal annars beinst að Ellen sjálfri. Framleiðslufyrirtækið Warner Media ákvað í sumar að hefja rannsókn á starfsumhverfinu á tökustað en á meðal þess sem kom fram í lýsingum starfsmanna voru ásakanir um rasísk ummæli og kalt viðmót yfirmanna. Baðst Ellen meðal annars afsökunar í tölvupósti til starfsmanna fyrr í sumar. Í þættinum í dag boðaði hún nýtt upphaf. Hún sagðist gera sér grein fyrir því að hún væri í valdastöðu og þyrfti að axla ábyrgð. „Ég komst að því að hlutir gerðust hér sem hefðu aldrei átt að gerast. Ég tek því alvarlega og ég bið alla hlutaðeigandi afsökunar,“ sagði Ellen. „Við höfum gert nauðsynlegar breytingar og í dag hefjum við nýjan kafla.“ Þá hafnaði hún því að sú Ellen sem áhorfendur þekktu væri frábrugðin þeirri manneskju sem hún er í raun og veru. „Sannleikurinn er sá að ég er manneskjan sem þið sjáið í sjónvarpinu. Ég er líka margt annað; stundum verð ég leið, ég verð reið, ég verð kvíðin, ég verð pirruð og óþolinmóð. Ég er að vinna í því, ég er verk í vinnslu.“ Today we’re starting a new chapter. pic.twitter.com/PvpZXnXLv5— Ellen DeGeneres (@TheEllenShow) September 21, 2020
Hollywood Bíó og sjónvarp Ellen Tengdar fréttir „Og já, við munum ræða það“ Bandaríski spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres segist vera reiðubúin að ræða hið „eitraða starfsumhverfi“ við framleiðslu þáttanna þegar þættirnir snúa aftur síðar í þessum mánuði. 9. september 2020 10:38 Þrír háttsettir framleiðendur reknir frá þætti Ellen Þrír háttsettir framleiðendur spjallþáttar Ellen DeGeneres hafa verið reknir í kjölfar ásakana um ósæmilega hegðun og kynferðislega áreitni. 18. ágúst 2020 07:24 Ellen miður sín yfir neikvæðum sögusögnum um persónu sína Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres er sögð vera komin með nóg af sögusögnum um að hún sé köld og leiðinleg manneskja 21. maí 2020 18:49 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
„Og já, við munum ræða það“ Bandaríski spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres segist vera reiðubúin að ræða hið „eitraða starfsumhverfi“ við framleiðslu þáttanna þegar þættirnir snúa aftur síðar í þessum mánuði. 9. september 2020 10:38
Þrír háttsettir framleiðendur reknir frá þætti Ellen Þrír háttsettir framleiðendur spjallþáttar Ellen DeGeneres hafa verið reknir í kjölfar ásakana um ósæmilega hegðun og kynferðislega áreitni. 18. ágúst 2020 07:24
Ellen miður sín yfir neikvæðum sögusögnum um persónu sína Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres er sögð vera komin með nóg af sögusögnum um að hún sé köld og leiðinleg manneskja 21. maí 2020 18:49