Ellen ávarpaði sögusagnirnar: „Í dag hefjum við nýjan kafla“ Sylvía Hall skrifar 21. september 2020 18:33 Ellen er einn vinsælasti spjallþáttastjórnandi heims. Vísir/Getty Ellen hóf fyrsta þátt 18. þáttaraðar spjallþáttar síns á því að biðjast afsökunar. Undanfarna mánuði hefur verið mikil umræða um skaðlegt vinnustaðaumhverfi á tökustað þáttanna og hefur gagnrýnin meðal annars beinst að Ellen sjálfri. Framleiðslufyrirtækið Warner Media ákvað í sumar að hefja rannsókn á starfsumhverfinu á tökustað en á meðal þess sem kom fram í lýsingum starfsmanna voru ásakanir um rasísk ummæli og kalt viðmót yfirmanna. Baðst Ellen meðal annars afsökunar í tölvupósti til starfsmanna fyrr í sumar. Í þættinum í dag boðaði hún nýtt upphaf. Hún sagðist gera sér grein fyrir því að hún væri í valdastöðu og þyrfti að axla ábyrgð. „Ég komst að því að hlutir gerðust hér sem hefðu aldrei átt að gerast. Ég tek því alvarlega og ég bið alla hlutaðeigandi afsökunar,“ sagði Ellen. „Við höfum gert nauðsynlegar breytingar og í dag hefjum við nýjan kafla.“ Þá hafnaði hún því að sú Ellen sem áhorfendur þekktu væri frábrugðin þeirri manneskju sem hún er í raun og veru. „Sannleikurinn er sá að ég er manneskjan sem þið sjáið í sjónvarpinu. Ég er líka margt annað; stundum verð ég leið, ég verð reið, ég verð kvíðin, ég verð pirruð og óþolinmóð. Ég er að vinna í því, ég er verk í vinnslu.“ Today we’re starting a new chapter. pic.twitter.com/PvpZXnXLv5— Ellen DeGeneres (@TheEllenShow) September 21, 2020 Hollywood Bíó og sjónvarp Ellen Tengdar fréttir „Og já, við munum ræða það“ Bandaríski spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres segist vera reiðubúin að ræða hið „eitraða starfsumhverfi“ við framleiðslu þáttanna þegar þættirnir snúa aftur síðar í þessum mánuði. 9. september 2020 10:38 Þrír háttsettir framleiðendur reknir frá þætti Ellen Þrír háttsettir framleiðendur spjallþáttar Ellen DeGeneres hafa verið reknir í kjölfar ásakana um ósæmilega hegðun og kynferðislega áreitni. 18. ágúst 2020 07:24 Ellen miður sín yfir neikvæðum sögusögnum um persónu sína Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres er sögð vera komin með nóg af sögusögnum um að hún sé köld og leiðinleg manneskja 21. maí 2020 18:49 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Ellen hóf fyrsta þátt 18. þáttaraðar spjallþáttar síns á því að biðjast afsökunar. Undanfarna mánuði hefur verið mikil umræða um skaðlegt vinnustaðaumhverfi á tökustað þáttanna og hefur gagnrýnin meðal annars beinst að Ellen sjálfri. Framleiðslufyrirtækið Warner Media ákvað í sumar að hefja rannsókn á starfsumhverfinu á tökustað en á meðal þess sem kom fram í lýsingum starfsmanna voru ásakanir um rasísk ummæli og kalt viðmót yfirmanna. Baðst Ellen meðal annars afsökunar í tölvupósti til starfsmanna fyrr í sumar. Í þættinum í dag boðaði hún nýtt upphaf. Hún sagðist gera sér grein fyrir því að hún væri í valdastöðu og þyrfti að axla ábyrgð. „Ég komst að því að hlutir gerðust hér sem hefðu aldrei átt að gerast. Ég tek því alvarlega og ég bið alla hlutaðeigandi afsökunar,“ sagði Ellen. „Við höfum gert nauðsynlegar breytingar og í dag hefjum við nýjan kafla.“ Þá hafnaði hún því að sú Ellen sem áhorfendur þekktu væri frábrugðin þeirri manneskju sem hún er í raun og veru. „Sannleikurinn er sá að ég er manneskjan sem þið sjáið í sjónvarpinu. Ég er líka margt annað; stundum verð ég leið, ég verð reið, ég verð kvíðin, ég verð pirruð og óþolinmóð. Ég er að vinna í því, ég er verk í vinnslu.“ Today we’re starting a new chapter. pic.twitter.com/PvpZXnXLv5— Ellen DeGeneres (@TheEllenShow) September 21, 2020
Hollywood Bíó og sjónvarp Ellen Tengdar fréttir „Og já, við munum ræða það“ Bandaríski spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres segist vera reiðubúin að ræða hið „eitraða starfsumhverfi“ við framleiðslu þáttanna þegar þættirnir snúa aftur síðar í þessum mánuði. 9. september 2020 10:38 Þrír háttsettir framleiðendur reknir frá þætti Ellen Þrír háttsettir framleiðendur spjallþáttar Ellen DeGeneres hafa verið reknir í kjölfar ásakana um ósæmilega hegðun og kynferðislega áreitni. 18. ágúst 2020 07:24 Ellen miður sín yfir neikvæðum sögusögnum um persónu sína Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres er sögð vera komin með nóg af sögusögnum um að hún sé köld og leiðinleg manneskja 21. maí 2020 18:49 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
„Og já, við munum ræða það“ Bandaríski spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres segist vera reiðubúin að ræða hið „eitraða starfsumhverfi“ við framleiðslu þáttanna þegar þættirnir snúa aftur síðar í þessum mánuði. 9. september 2020 10:38
Þrír háttsettir framleiðendur reknir frá þætti Ellen Þrír háttsettir framleiðendur spjallþáttar Ellen DeGeneres hafa verið reknir í kjölfar ásakana um ósæmilega hegðun og kynferðislega áreitni. 18. ágúst 2020 07:24
Ellen miður sín yfir neikvæðum sögusögnum um persónu sína Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres er sögð vera komin með nóg af sögusögnum um að hún sé köld og leiðinleg manneskja 21. maí 2020 18:49