Íslendingur á gjörgæslu vegna Covid á Kanaríeyjum Kristín Ólafsdóttir skrifar 24. september 2020 14:48 Frá Las Palmas á Kanaríeyjum. Vísir/getty Íslendingur liggur á gjörgæslu á sjúkrahúsi á Kanaríeyjum vegna Covid-19. Þetta staðfestir Anna Sigrún Baldursdóttir aðstoðarmaður forstjóra Landspítala í svari við fyrirspurn fréttastofu. Hún segir að spítalinn geti ekki gefið frekari upplýsingar um líðan Íslendingsins. Alla jafna gefi gjörgæsluinnlögn þó til kynna alvarleg veikindi. Landspítalanum er ekki kunnugt um að Íslendingar liggi á sjúkrahúsi vegna Covid í öðrum löndum. Leitað hefur verið til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins vegna máls eins Íslendings sem þurft hefur á sjúkrahúsinnlögn að halda vegna Covid-19 á Kanaríeyjum. Ekki er þó vitað hvenær leitað var til borgaraþjónustunnar vegna veikinda viðkomandi. Héraðsmiðillinn Trölli.is greindi fyrst frá því í dag að tveir Íslendingar lægju þungt haldnir af Covid-19 á sjúkrahúsi á Kanaríeyjum. Trölli vísar í færslu á Facebook-síðunni Heilsan á Kanarí, þar sem greint er frá veikindum Íslendinga. Líkt og áður segir er Landspítala og borgaraþjónustu þó aðeins kunnugt um eitt tilfelli. Alma Möller landlæknir vísaði á Landspítala þegar hún var spurð út í málið á upplýsingafundi almannavarna í dag. Fréttin hefur verið uppfærð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Íslendingar erlendis Mest lesið Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Fleiri fréttir Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Sjá meira
Íslendingur liggur á gjörgæslu á sjúkrahúsi á Kanaríeyjum vegna Covid-19. Þetta staðfestir Anna Sigrún Baldursdóttir aðstoðarmaður forstjóra Landspítala í svari við fyrirspurn fréttastofu. Hún segir að spítalinn geti ekki gefið frekari upplýsingar um líðan Íslendingsins. Alla jafna gefi gjörgæsluinnlögn þó til kynna alvarleg veikindi. Landspítalanum er ekki kunnugt um að Íslendingar liggi á sjúkrahúsi vegna Covid í öðrum löndum. Leitað hefur verið til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins vegna máls eins Íslendings sem þurft hefur á sjúkrahúsinnlögn að halda vegna Covid-19 á Kanaríeyjum. Ekki er þó vitað hvenær leitað var til borgaraþjónustunnar vegna veikinda viðkomandi. Héraðsmiðillinn Trölli.is greindi fyrst frá því í dag að tveir Íslendingar lægju þungt haldnir af Covid-19 á sjúkrahúsi á Kanaríeyjum. Trölli vísar í færslu á Facebook-síðunni Heilsan á Kanarí, þar sem greint er frá veikindum Íslendinga. Líkt og áður segir er Landspítala og borgaraþjónustu þó aðeins kunnugt um eitt tilfelli. Alma Möller landlæknir vísaði á Landspítala þegar hún var spurð út í málið á upplýsingafundi almannavarna í dag. Fréttin hefur verið uppfærð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Íslendingar erlendis Mest lesið Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Fleiri fréttir Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Sjá meira