Stöð 2 Sport stóreykur umfjöllun sína um Domino's deildirnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. september 2020 14:31 Kjartan Atli Kjartansson og Pálína Gunnlaugsdóttir stýra umfjöllun Stöðvar 2 Sports um Domino's deildirnar í körfubolta. vísir/vilhelm Stöð 2 Sport eykur umfjöllun sína um Domino's deildirnar í körfubolta í vetur. Venjulega verða þrír umfjöllunarþættir um deildirnar í hverri viku auk fjögurra leikja í beinni útsendingu. Í raun bætast því tveir þættir við frá síðustu árum. Domino's Körfuboltakvöld verður á sínum stað á föstudagskvöldum eins og það hefur verið síðan 2015. Við bætast Domino's Körfuboltakvöld kvenna og Domino's Tilþrifin á fimmtudögum. Kjartan Atli Kjartansson stýrir Domino's Körfuboltakvöldi og Domino's Tilþrifunum og þau Pálína Gunnlaugsdóttir skipast á að stýra Domino's Körfuboltakvöldi kvenna. Í venjulegri viku verður einn leikur í Domino's deild kvenna sýndur beint á miðvikudögum. Á fimmtudögum verður Domino's Körfukvöld kvenna í beinni útsendingu. Þar á eftir koma tveir leikir í Domino's deild karla og að lokum Domino's Tilþrifin. Einn leikur í Domino's deild karla verður sýndur beint á föstudagskvöldum og hefst upphitun hálftíma fyrir hann. Að honum loknum er svo komið að Domino's Körfuboltakvöldi. Einnig verður sýnt frá völdum leikjum í 1. deildum karla og kvenna og frá úrslitahelgi yngri flokka á Stöð 2 Sport í vetur. Dagskrá vikunnar Miðvikudagur 30. sept (Stöð 2 Sport) 19:05 Breiðablik - Fjölnir, Domino's deild kvenna Fimmtudagur 1. okt (Stöð 2 Sport 3) 17:30 Domino's Körfuboltakvöld kvenna 18:20 Höttur - Grindavík, Domino's deild karla 20:10 KR - Njarðvík, Domino's deild karla 22:10 Domino's Tilþrifin Föstudagur 2. okt (Stöð 2 Sport) 19:30 Stjarnan - Valur, Domino's deild karla 22:00 Domino's Körfuboltakvöld Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Íslenski körfuboltinn Körfuboltakvöld Mest lesið Segir „indverskt rottuhlaup“ hafa toppað handbolta í vinsældum Sport Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Fótbolti Landsliðsþjálfarinn gagnrýndur: „Þetta eru klár mistök hjá Arnari“ Fótbolti Enn að hrauna yfir Heimi: Höfum allt nema góðan þjálfara Fótbolti „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Fótbolti Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Körfubolti Frakkland verður með Íslandi í riðli Fótbolti „Eins óheiðarlegt og óíþróttamannslegt og hugsast getur“ Sport Fékk fund með Heimi og hló með honum eftir markið Fótbolti Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kippti í hár körfuboltastelpu og var rekinn Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Martin með tíu stoðsendingar en liðið kastaði sigrinum frá sér Styrmir stigahæstur gegn meisturunum Máluðu Smárann rauðan Græn gleði í Smáranum Lakers fékk skell í endurkomu LeBrons Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn „Eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar „Það er ekkert gefið og þú verður að vinna fyrir öllu“ „Ég er alltaf bjartsýnn en alltaf stressaður“ Bíður stórleiksins: „Búið að keyra upp alvöru stemningu“ Byrjaði í fyrsta sinn í þrjú ár svo einhverfur sonur hans gæti séð hann spila Mætir KR-ingum á morgun en stýrði þeim síðast: „Þeir slátruðu okkur“ „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Bronny stigahæstur hjá Lakers Uppselt á úrslitaleik KR og Vals Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Sigurður Ingimundar.: Þurfum að vera meira solid Joshua: Orka og undirbúningur skiluðu þessum sigri „Markmiðið fyrir tímabilið að vinna þennan bikar“ „Sviðið sem við viljum vera á“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Uppgjörið: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af „Við vorum mjög sigurvissar“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Sjá meira
Stöð 2 Sport eykur umfjöllun sína um Domino's deildirnar í körfubolta í vetur. Venjulega verða þrír umfjöllunarþættir um deildirnar í hverri viku auk fjögurra leikja í beinni útsendingu. Í raun bætast því tveir þættir við frá síðustu árum. Domino's Körfuboltakvöld verður á sínum stað á föstudagskvöldum eins og það hefur verið síðan 2015. Við bætast Domino's Körfuboltakvöld kvenna og Domino's Tilþrifin á fimmtudögum. Kjartan Atli Kjartansson stýrir Domino's Körfuboltakvöldi og Domino's Tilþrifunum og þau Pálína Gunnlaugsdóttir skipast á að stýra Domino's Körfuboltakvöldi kvenna. Í venjulegri viku verður einn leikur í Domino's deild kvenna sýndur beint á miðvikudögum. Á fimmtudögum verður Domino's Körfukvöld kvenna í beinni útsendingu. Þar á eftir koma tveir leikir í Domino's deild karla og að lokum Domino's Tilþrifin. Einn leikur í Domino's deild karla verður sýndur beint á föstudagskvöldum og hefst upphitun hálftíma fyrir hann. Að honum loknum er svo komið að Domino's Körfuboltakvöldi. Einnig verður sýnt frá völdum leikjum í 1. deildum karla og kvenna og frá úrslitahelgi yngri flokka á Stöð 2 Sport í vetur. Dagskrá vikunnar Miðvikudagur 30. sept (Stöð 2 Sport) 19:05 Breiðablik - Fjölnir, Domino's deild kvenna Fimmtudagur 1. okt (Stöð 2 Sport 3) 17:30 Domino's Körfuboltakvöld kvenna 18:20 Höttur - Grindavík, Domino's deild karla 20:10 KR - Njarðvík, Domino's deild karla 22:10 Domino's Tilþrifin Föstudagur 2. okt (Stöð 2 Sport) 19:30 Stjarnan - Valur, Domino's deild karla 22:00 Domino's Körfuboltakvöld
Miðvikudagur 30. sept (Stöð 2 Sport) 19:05 Breiðablik - Fjölnir, Domino's deild kvenna Fimmtudagur 1. okt (Stöð 2 Sport 3) 17:30 Domino's Körfuboltakvöld kvenna 18:20 Höttur - Grindavík, Domino's deild karla 20:10 KR - Njarðvík, Domino's deild karla 22:10 Domino's Tilþrifin Föstudagur 2. okt (Stöð 2 Sport) 19:30 Stjarnan - Valur, Domino's deild karla 22:00 Domino's Körfuboltakvöld
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Íslenski körfuboltinn Körfuboltakvöld Mest lesið Segir „indverskt rottuhlaup“ hafa toppað handbolta í vinsældum Sport Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Fótbolti Landsliðsþjálfarinn gagnrýndur: „Þetta eru klár mistök hjá Arnari“ Fótbolti Enn að hrauna yfir Heimi: Höfum allt nema góðan þjálfara Fótbolti „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Fótbolti Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Körfubolti Frakkland verður með Íslandi í riðli Fótbolti „Eins óheiðarlegt og óíþróttamannslegt og hugsast getur“ Sport Fékk fund með Heimi og hló með honum eftir markið Fótbolti Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kippti í hár körfuboltastelpu og var rekinn Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Martin með tíu stoðsendingar en liðið kastaði sigrinum frá sér Styrmir stigahæstur gegn meisturunum Máluðu Smárann rauðan Græn gleði í Smáranum Lakers fékk skell í endurkomu LeBrons Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn „Eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar „Það er ekkert gefið og þú verður að vinna fyrir öllu“ „Ég er alltaf bjartsýnn en alltaf stressaður“ Bíður stórleiksins: „Búið að keyra upp alvöru stemningu“ Byrjaði í fyrsta sinn í þrjú ár svo einhverfur sonur hans gæti séð hann spila Mætir KR-ingum á morgun en stýrði þeim síðast: „Þeir slátruðu okkur“ „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Bronny stigahæstur hjá Lakers Uppselt á úrslitaleik KR og Vals Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Sigurður Ingimundar.: Þurfum að vera meira solid Joshua: Orka og undirbúningur skiluðu þessum sigri „Markmiðið fyrir tímabilið að vinna þennan bikar“ „Sviðið sem við viljum vera á“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Uppgjörið: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af „Við vorum mjög sigurvissar“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit