Sjáðu myndirnar úr mögnuðum sigri Blika að Hlíðarenda Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. október 2020 22:16 Agla María Albertsdóttir og Elísa Viðarsdóttir tókust á oftar en einu sinni í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Breiðablik vann 1-0 sigur á Val að Hlíðarenda í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Um óopinberan úrslitaleik Íslandsmótsins var að ræða og ljóst að spennustigið var mjög hátt. Agla María Albertsdóttir reyndist hetjan er hún skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik. Hulda Margrét Óladóttir var á vellinum fyrir Vísi og tók fjölda mynda af þessum frábæra leik. Þær má sjá hér að neðan. Rakel Hönnudóttir og Elín Metta Jensen eigast við í leik kvöldsins.Vísir/Hulda Margrét Hvað nákvæmlega er í gangi hér er óvíst en Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir hefur allavega unnið boltann.Vísir/Hulda Margrét Það var barist um alla bolta.Vísir/Hulda Margrét Elísa Viðarsdóttir eltir Öglu Maríu.Vísir/Hulda Margrét Elísa ekki par sátt með Öglu Maríu hér.Vísir/Hulda Margrét Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Breiðabliks.Vísir/Hulda Margrét Þorsteinn gat leyft sér að brosa í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Ólafur Pétursson, markmannsþjálfari Blika, hafði sömuleiðis ástæðu til þess að brosa í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Pétur Pétursson, þjálfari Íslandsmeistara Vals niðurlútur.Vísir/Hulda Margrét Pétur var þó yfirvegaður að venju á hliðarlínunni. Sama er ekki hægt að segja um Eið Benedikt Eiríksson sem fékk gult spjald á 66. mínútu.Vísir/Hulda Margrét Þorvaldur Árnason dæmdi stórleikinn.Vísir/Hulda Margrét Sveindís Jane Jónsdóttir fór illa með Valsliðið í fyrri leik liðanna og ógnaði sífellt með hraða sínum og krafti í dag.Vísir/Hulda Margrét Alexandra Jóhannsdóttir trúir vart sínum eigin augum.Vísir/Hulda Margrét Hlín Eiríksdóttir sækir að marki Blika.Vísir/Hulda Margrét Sonný Lára Þráinsdóttir handsamar knöttinn í baráttu við Elínu Mettu.Vísir/Hulda Margrét Sonný Lára lá eftir.Vísir/Hulda Margrét Sonný gat þó leyft sér að brosa að leik loknum.Vísir/Hulda Margrét „Ertu að grínast maður?“ Vísir/Hulda Margrét Lillý Rut Hlynsdóttir á ferð og flugi.Vísir/Hulda Margrét Það var ekkert gefið eftir á Hlíðarenda í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Hallbera Guðný Gísladóttir hreinsar frá marki.Vísir/Hulda Margrét Elísa tekur innkast.Vísir/Hulda Margrét Kristín Dís Árnadóttir ekki par sátt með Þorvald dómara.Vísir/Hulda Margrét Agla María hleður í það sem reyndist sigurmarkið í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Einskær gleði.Vísir/Hulda Margrét Agla María kom Blikum í bílstjórasætið um Íslandsmeistaratitilinn.Vísir/Hulda Margrét Varamannabekkur Blika fagnar markinu vel og innilega.Vísir/Hulda Margrét Blikar fagna í leikslok.Vísir/Hulda Margrét Og það var fagnað.Vísir/Hulda Margrét Og að lokum var fagnað aðeins meira.Vísir/Hulda Margrét Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Valur Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur - Breiðablik 0-1 | Blikar komnir með níu fingur á bikarinn Agla María Albertsdóttir fór langt með að tryggja Breiðabliki Íslandsmeistaratitilinn þegar hún skoraði eina mark liðsins gegn Val á Origo-vellinum í dag. 3. október 2020 19:50 Þorsteinn: Þetta er ekki komið Þjálfari Breiðabliks var ánægður eftir sigurinn mikilvæga á Val. Hann segir að Blikar megi ekki fagna of snemma. 3. október 2020 20:26 Pétur Péturs: Mjög líklegt að Blikarnir taki titilinn í ár Pétur Pétursson, þjálfari Íslandsmeistara Vals, var eðlilega ósáttur með 0-1 tap Vals á heimavelli gegn Breiðabliki í leik sem hefur verið kallaður „úrslitaleikur Íslandsmótsins.“ 3. október 2020 20:10 Hallbera: Held að Blikarnir séu orðnir Íslandsmeistarar Fyrirliði Vals segir að Breiðablik muni væntanlega enda á toppi Pepsi Max-deildar kvenna. 3. október 2020 19:32 Markaskorari Blika vildi ekki gangast við því að titillinn væri í höfn Agla María Albertsdóttir skoraði sigurmark Breiðabliks er liðið vann Val í óopinberum úrslitaleik Pepsi Max deildar kvenna að Hlíðarenda í dag. 3. október 2020 19:47 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Sjá meira
Breiðablik vann 1-0 sigur á Val að Hlíðarenda í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Um óopinberan úrslitaleik Íslandsmótsins var að ræða og ljóst að spennustigið var mjög hátt. Agla María Albertsdóttir reyndist hetjan er hún skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik. Hulda Margrét Óladóttir var á vellinum fyrir Vísi og tók fjölda mynda af þessum frábæra leik. Þær má sjá hér að neðan. Rakel Hönnudóttir og Elín Metta Jensen eigast við í leik kvöldsins.Vísir/Hulda Margrét Hvað nákvæmlega er í gangi hér er óvíst en Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir hefur allavega unnið boltann.Vísir/Hulda Margrét Það var barist um alla bolta.Vísir/Hulda Margrét Elísa Viðarsdóttir eltir Öglu Maríu.Vísir/Hulda Margrét Elísa ekki par sátt með Öglu Maríu hér.Vísir/Hulda Margrét Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Breiðabliks.Vísir/Hulda Margrét Þorsteinn gat leyft sér að brosa í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Ólafur Pétursson, markmannsþjálfari Blika, hafði sömuleiðis ástæðu til þess að brosa í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Pétur Pétursson, þjálfari Íslandsmeistara Vals niðurlútur.Vísir/Hulda Margrét Pétur var þó yfirvegaður að venju á hliðarlínunni. Sama er ekki hægt að segja um Eið Benedikt Eiríksson sem fékk gult spjald á 66. mínútu.Vísir/Hulda Margrét Þorvaldur Árnason dæmdi stórleikinn.Vísir/Hulda Margrét Sveindís Jane Jónsdóttir fór illa með Valsliðið í fyrri leik liðanna og ógnaði sífellt með hraða sínum og krafti í dag.Vísir/Hulda Margrét Alexandra Jóhannsdóttir trúir vart sínum eigin augum.Vísir/Hulda Margrét Hlín Eiríksdóttir sækir að marki Blika.Vísir/Hulda Margrét Sonný Lára Þráinsdóttir handsamar knöttinn í baráttu við Elínu Mettu.Vísir/Hulda Margrét Sonný Lára lá eftir.Vísir/Hulda Margrét Sonný gat þó leyft sér að brosa að leik loknum.Vísir/Hulda Margrét „Ertu að grínast maður?“ Vísir/Hulda Margrét Lillý Rut Hlynsdóttir á ferð og flugi.Vísir/Hulda Margrét Það var ekkert gefið eftir á Hlíðarenda í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Hallbera Guðný Gísladóttir hreinsar frá marki.Vísir/Hulda Margrét Elísa tekur innkast.Vísir/Hulda Margrét Kristín Dís Árnadóttir ekki par sátt með Þorvald dómara.Vísir/Hulda Margrét Agla María hleður í það sem reyndist sigurmarkið í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Einskær gleði.Vísir/Hulda Margrét Agla María kom Blikum í bílstjórasætið um Íslandsmeistaratitilinn.Vísir/Hulda Margrét Varamannabekkur Blika fagnar markinu vel og innilega.Vísir/Hulda Margrét Blikar fagna í leikslok.Vísir/Hulda Margrét Og það var fagnað.Vísir/Hulda Margrét Og að lokum var fagnað aðeins meira.Vísir/Hulda Margrét
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Valur Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur - Breiðablik 0-1 | Blikar komnir með níu fingur á bikarinn Agla María Albertsdóttir fór langt með að tryggja Breiðabliki Íslandsmeistaratitilinn þegar hún skoraði eina mark liðsins gegn Val á Origo-vellinum í dag. 3. október 2020 19:50 Þorsteinn: Þetta er ekki komið Þjálfari Breiðabliks var ánægður eftir sigurinn mikilvæga á Val. Hann segir að Blikar megi ekki fagna of snemma. 3. október 2020 20:26 Pétur Péturs: Mjög líklegt að Blikarnir taki titilinn í ár Pétur Pétursson, þjálfari Íslandsmeistara Vals, var eðlilega ósáttur með 0-1 tap Vals á heimavelli gegn Breiðabliki í leik sem hefur verið kallaður „úrslitaleikur Íslandsmótsins.“ 3. október 2020 20:10 Hallbera: Held að Blikarnir séu orðnir Íslandsmeistarar Fyrirliði Vals segir að Breiðablik muni væntanlega enda á toppi Pepsi Max-deildar kvenna. 3. október 2020 19:32 Markaskorari Blika vildi ekki gangast við því að titillinn væri í höfn Agla María Albertsdóttir skoraði sigurmark Breiðabliks er liðið vann Val í óopinberum úrslitaleik Pepsi Max deildar kvenna að Hlíðarenda í dag. 3. október 2020 19:47 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Sjá meira
Umfjöllun: Valur - Breiðablik 0-1 | Blikar komnir með níu fingur á bikarinn Agla María Albertsdóttir fór langt með að tryggja Breiðabliki Íslandsmeistaratitilinn þegar hún skoraði eina mark liðsins gegn Val á Origo-vellinum í dag. 3. október 2020 19:50
Þorsteinn: Þetta er ekki komið Þjálfari Breiðabliks var ánægður eftir sigurinn mikilvæga á Val. Hann segir að Blikar megi ekki fagna of snemma. 3. október 2020 20:26
Pétur Péturs: Mjög líklegt að Blikarnir taki titilinn í ár Pétur Pétursson, þjálfari Íslandsmeistara Vals, var eðlilega ósáttur með 0-1 tap Vals á heimavelli gegn Breiðabliki í leik sem hefur verið kallaður „úrslitaleikur Íslandsmótsins.“ 3. október 2020 20:10
Hallbera: Held að Blikarnir séu orðnir Íslandsmeistarar Fyrirliði Vals segir að Breiðablik muni væntanlega enda á toppi Pepsi Max-deildar kvenna. 3. október 2020 19:32
Markaskorari Blika vildi ekki gangast við því að titillinn væri í höfn Agla María Albertsdóttir skoraði sigurmark Breiðabliks er liðið vann Val í óopinberum úrslitaleik Pepsi Max deildar kvenna að Hlíðarenda í dag. 3. október 2020 19:47