Breyttar áherslur hjá Timberland, McDonalds, Lego og Levi‘s Rakel Sveinsdóttir skrifar 9. október 2020 08:01 Þótt baráttan við kórónufaraldurinn hafi lamað atvinnulífið um allan heim eru fyrirtæki enn að þróa og prófa sig áfram í breytingum til að sporna við loftlagsbreytingum. Upp á síðkastið hefur lítið farið fyrir umræðu um loftlagsmál. Baráttan við kórónufaraldurinn ræður ríkjum alls staðar en þó eru ýmiss stór verkefni í gangi þar sem framleiðendur boða breyttar áherslur. Mörg þekkt merki hafa til dæmis verið að þróa vörur sem byggja á endurnýtanlegri framleiðslu frá grunni. Dæmi um slíkan framleiðanda er Adidas sem Atvinnulífið hefur þegar fjallað um. Vörumerkið Timberland ætlar að ganga skrefinu lengra. Til viðbótar við markmið um að skór og fatnaður Timberland verði endurnýtanleg framleiðsla fyrir árið 2030 er ætlunin þeirra að breyta framleiðsluferlinu öllu þannig að það skili á endanum af sér nettó jákvæð áhrif fyrir umhverfið. Að mati forsvarsaðila Timberland er þetta viðhorfið sem fleiri í fataiðnaði ættu að temja sér. Ekki sé nóg að iðnaðurinn nái núllpunkti og hætti að menga og skemma útfrá sér, heldur þurfi iðnaðurinn að leggja sitt á vogarskálarnar til að bæta umhverfið. Lego ætlar að pakka kubbum í endurvinnanlega pappírspoka í stað plasts. Leikfangaframleiðandinn LEGO stendur í stórræðum því ætlunin þeirra er að hætta að pakka kubbum og stykkjum í litla plastpoka og taka í notkun endurvinnanlega pappírspoka í staðinn. Gallinn við pappírspokana er að þeir eru ógagnsæir. Áður en valið var úr þeim 15 tegundum af endurvinnanlegum pappírspokum fyrir kubbana, stóðu yfir rýnihópakannanir með hundruði barna til að sjá hvaða tegund var að mælast best hjá þeim sem notendur. Þegar valið lá fyrir var ákveðið að frá og með árinu 2021 fari Lego að pakka kubbunum í pappír frekar en plast. McDonalds í Bretlandi notar endurvinnanleg glös en prófar sig nú áfram með endurnýtanlega bolla. Í Bretlandi standa yfir tilraunir hjá McDonalds. Þær ganga út á endurnýtanlega bolla fyrir kaffi og aðra heita drykki. Nú þegar hafa flestir staðir McDonalds í Bretlandi tekið í notkun glös sem send eru til endurvinnslu. Kaffibollarnir sem verið er að prófa eru hins vegar ætlaðir í sótthreinsiþvott og aftur til notkunar. Fyrir McDonalds er þetta viðamikil breyting enda hefur flest allt á þeirra vegum verið einnota. Þá opnaði Levi‘s nýja netverslun fyrir stuttu sem ekki væri frásögu færandi nema fyrir það að hún selur notaðar vörur frá Levi‘s. Verslunin heitir Levi‘s SecondHand. Viðskiptavinir Levi‘s sem skila til þeirra vörum geta fengið allt að 25 dollara greidda fyrir flíkina. Hún er síðan þvegin og sett aftur í sölu á þeirra vegum. Umhverfismál Nýsköpun Verslun Tengdar fréttir Fær kýr til að prumpa og ropa minna Nú standa vonir til þess að fæðubótarefni sem sænskt nýsköpunarfyrirtæki hefur þróað muni draga verulega úr losun metans frá kúm. 26. júní 2020 10:00 Ormar sem éta plast Ný rannsókn sýnir að ormar geta nýst vel til að eyða plasti. 15. júní 2020 10:00 Nýsköpun: Engir vatnsbrúsar í maraþonhlaupi í London Hlauparar geta borðað vatnspúðana sem þeir fá í stað vatnsbrúsa í maraþonhlaupinu í London.Litlu púðarnir eru í raun plastlausir pokar sem líta út eins og ísklakar. 20. febrúar 2020 14:45 Viðskiptavinir munu kaupa sömu skóna aftur og aftur Íslendingar kaupa og henda fatnaði og fylgihlutum í kílóavís á hverju ári. Mikil mengun hlýst af hverri flík, allt frá framleiðslu til förgunar. 24. janúar 2020 10:00 Loftlagsmálin: Þurfum ekki að fara í fyrra horf „Covid19 færði okkur breytta heimsmynd og lækkandi kolefnisspor með minni samgöngum og meiri fjarvinnu," segir Eva Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Podium sem hvetur stjórnendur til að taka stærri skref í loftlagsmálum. 28. apríl 2020 09:00 Mest lesið „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Enn deila Musk og Altman Viðskipti erlent Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Viðskipti innlent Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Fleiri fréttir „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni Sjá meira
Upp á síðkastið hefur lítið farið fyrir umræðu um loftlagsmál. Baráttan við kórónufaraldurinn ræður ríkjum alls staðar en þó eru ýmiss stór verkefni í gangi þar sem framleiðendur boða breyttar áherslur. Mörg þekkt merki hafa til dæmis verið að þróa vörur sem byggja á endurnýtanlegri framleiðslu frá grunni. Dæmi um slíkan framleiðanda er Adidas sem Atvinnulífið hefur þegar fjallað um. Vörumerkið Timberland ætlar að ganga skrefinu lengra. Til viðbótar við markmið um að skór og fatnaður Timberland verði endurnýtanleg framleiðsla fyrir árið 2030 er ætlunin þeirra að breyta framleiðsluferlinu öllu þannig að það skili á endanum af sér nettó jákvæð áhrif fyrir umhverfið. Að mati forsvarsaðila Timberland er þetta viðhorfið sem fleiri í fataiðnaði ættu að temja sér. Ekki sé nóg að iðnaðurinn nái núllpunkti og hætti að menga og skemma útfrá sér, heldur þurfi iðnaðurinn að leggja sitt á vogarskálarnar til að bæta umhverfið. Lego ætlar að pakka kubbum í endurvinnanlega pappírspoka í stað plasts. Leikfangaframleiðandinn LEGO stendur í stórræðum því ætlunin þeirra er að hætta að pakka kubbum og stykkjum í litla plastpoka og taka í notkun endurvinnanlega pappírspoka í staðinn. Gallinn við pappírspokana er að þeir eru ógagnsæir. Áður en valið var úr þeim 15 tegundum af endurvinnanlegum pappírspokum fyrir kubbana, stóðu yfir rýnihópakannanir með hundruði barna til að sjá hvaða tegund var að mælast best hjá þeim sem notendur. Þegar valið lá fyrir var ákveðið að frá og með árinu 2021 fari Lego að pakka kubbunum í pappír frekar en plast. McDonalds í Bretlandi notar endurvinnanleg glös en prófar sig nú áfram með endurnýtanlega bolla. Í Bretlandi standa yfir tilraunir hjá McDonalds. Þær ganga út á endurnýtanlega bolla fyrir kaffi og aðra heita drykki. Nú þegar hafa flestir staðir McDonalds í Bretlandi tekið í notkun glös sem send eru til endurvinnslu. Kaffibollarnir sem verið er að prófa eru hins vegar ætlaðir í sótthreinsiþvott og aftur til notkunar. Fyrir McDonalds er þetta viðamikil breyting enda hefur flest allt á þeirra vegum verið einnota. Þá opnaði Levi‘s nýja netverslun fyrir stuttu sem ekki væri frásögu færandi nema fyrir það að hún selur notaðar vörur frá Levi‘s. Verslunin heitir Levi‘s SecondHand. Viðskiptavinir Levi‘s sem skila til þeirra vörum geta fengið allt að 25 dollara greidda fyrir flíkina. Hún er síðan þvegin og sett aftur í sölu á þeirra vegum.
Umhverfismál Nýsköpun Verslun Tengdar fréttir Fær kýr til að prumpa og ropa minna Nú standa vonir til þess að fæðubótarefni sem sænskt nýsköpunarfyrirtæki hefur þróað muni draga verulega úr losun metans frá kúm. 26. júní 2020 10:00 Ormar sem éta plast Ný rannsókn sýnir að ormar geta nýst vel til að eyða plasti. 15. júní 2020 10:00 Nýsköpun: Engir vatnsbrúsar í maraþonhlaupi í London Hlauparar geta borðað vatnspúðana sem þeir fá í stað vatnsbrúsa í maraþonhlaupinu í London.Litlu púðarnir eru í raun plastlausir pokar sem líta út eins og ísklakar. 20. febrúar 2020 14:45 Viðskiptavinir munu kaupa sömu skóna aftur og aftur Íslendingar kaupa og henda fatnaði og fylgihlutum í kílóavís á hverju ári. Mikil mengun hlýst af hverri flík, allt frá framleiðslu til förgunar. 24. janúar 2020 10:00 Loftlagsmálin: Þurfum ekki að fara í fyrra horf „Covid19 færði okkur breytta heimsmynd og lækkandi kolefnisspor með minni samgöngum og meiri fjarvinnu," segir Eva Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Podium sem hvetur stjórnendur til að taka stærri skref í loftlagsmálum. 28. apríl 2020 09:00 Mest lesið „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Enn deila Musk og Altman Viðskipti erlent Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Viðskipti innlent Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Fleiri fréttir „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni Sjá meira
Fær kýr til að prumpa og ropa minna Nú standa vonir til þess að fæðubótarefni sem sænskt nýsköpunarfyrirtæki hefur þróað muni draga verulega úr losun metans frá kúm. 26. júní 2020 10:00
Nýsköpun: Engir vatnsbrúsar í maraþonhlaupi í London Hlauparar geta borðað vatnspúðana sem þeir fá í stað vatnsbrúsa í maraþonhlaupinu í London.Litlu púðarnir eru í raun plastlausir pokar sem líta út eins og ísklakar. 20. febrúar 2020 14:45
Viðskiptavinir munu kaupa sömu skóna aftur og aftur Íslendingar kaupa og henda fatnaði og fylgihlutum í kílóavís á hverju ári. Mikil mengun hlýst af hverri flík, allt frá framleiðslu til förgunar. 24. janúar 2020 10:00
Loftlagsmálin: Þurfum ekki að fara í fyrra horf „Covid19 færði okkur breytta heimsmynd og lækkandi kolefnisspor með minni samgöngum og meiri fjarvinnu," segir Eva Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Podium sem hvetur stjórnendur til að taka stærri skref í loftlagsmálum. 28. apríl 2020 09:00