Ísbúðir fá á baukinn vegna skorts á upplýsingum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. október 2020 11:11 Brynjuís var valin besta ísbúð landsins af álitsgjöfum Vísis í úttek árið 2014. Ísbúðirnar Brynjuís, Huppa, Joylato, Hafís og Eldur & ís hafa gerst brotleg við lög um rafræn viðskipti og aðra rafræna þjónustu með ófullnægjandi upplýsingagjöf um þjónustuveitanda á vefsíðum sínum. Þetta kemur fram á vef Neytendastofu. Þar segir að í júní hafi Neytendastofa gert könnun á sölustað og vefsíðum ísverslana hér á landi. Miðaði könnunin að því að skoða hvort verðskrá væri sýnileg á sölustöðum og hvort veittar væru upplýsingar um þjónustuveitanda á vefsíðum ísbúðanna. Allar ísbúðir sem skoðaðar voru virðast standa sig í verðmerkingum í verslunum sínum. Hins vegar gerði Neytendastofu í júní athugasemd við fyrrnefndar fimm ísverslanir þar sem ekki var að finna upplýsingar á vefsíðum ísbúðanna um þjónustuveitanda. Samvkæmt lögum um rafræn viðskipti skal þjónustuveitandi greina á vefsíðu frá nafninu sínu, heimilisfangi, kennitölu, póst eða netfangi, virðisaukaskattsnúmeri, þeirri opinberu skrá sem hann er skráður hjá og að síðustu leyfi og eftirlitsaðila sé starfsemin háð leyfum. Ísverslanirnar fimm höfðu ekki brugðist við tilmælunum við ítrekun í ágúst. Í ákvörðun Neytendastofu segir að ísverslanirnar hafi tvær vikur til að bæta úr þessu. Ella verði lagðar dagsektir að fjárhæð 20 þúsund krónur á fyrirtækin. Lausleg skoðun blaðamanns á heimasíðum fyrrnefndra verslana leiddi í ljós að Huppa og Hafís virðast þegar hafa orðið við tilmælum Neytendastofu. Neytendur Ís Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Viðskipti innlent Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Sjá meira
Ísbúðirnar Brynjuís, Huppa, Joylato, Hafís og Eldur & ís hafa gerst brotleg við lög um rafræn viðskipti og aðra rafræna þjónustu með ófullnægjandi upplýsingagjöf um þjónustuveitanda á vefsíðum sínum. Þetta kemur fram á vef Neytendastofu. Þar segir að í júní hafi Neytendastofa gert könnun á sölustað og vefsíðum ísverslana hér á landi. Miðaði könnunin að því að skoða hvort verðskrá væri sýnileg á sölustöðum og hvort veittar væru upplýsingar um þjónustuveitanda á vefsíðum ísbúðanna. Allar ísbúðir sem skoðaðar voru virðast standa sig í verðmerkingum í verslunum sínum. Hins vegar gerði Neytendastofu í júní athugasemd við fyrrnefndar fimm ísverslanir þar sem ekki var að finna upplýsingar á vefsíðum ísbúðanna um þjónustuveitanda. Samvkæmt lögum um rafræn viðskipti skal þjónustuveitandi greina á vefsíðu frá nafninu sínu, heimilisfangi, kennitölu, póst eða netfangi, virðisaukaskattsnúmeri, þeirri opinberu skrá sem hann er skráður hjá og að síðustu leyfi og eftirlitsaðila sé starfsemin háð leyfum. Ísverslanirnar fimm höfðu ekki brugðist við tilmælunum við ítrekun í ágúst. Í ákvörðun Neytendastofu segir að ísverslanirnar hafi tvær vikur til að bæta úr þessu. Ella verði lagðar dagsektir að fjárhæð 20 þúsund krónur á fyrirtækin. Lausleg skoðun blaðamanns á heimasíðum fyrrnefndra verslana leiddi í ljós að Huppa og Hafís virðast þegar hafa orðið við tilmælum Neytendastofu.
Neytendur Ís Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Viðskipti innlent Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Sjá meira