Leikurinn við Rúmeníu fer fram og Tólfan fær að mæta í stúkuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2020 09:54 Frá leik Íslands og Englands á Laugardalsvelli á dögunum. Vísir/Hulda Margrét Knattspyrnusamband Íslands hefur fengið það staðfest að leikur Íslands og Rúmeníu á morgun muni fara fram. Knattspyrnusambands Íslands staðfesti það á heimasíðu sinni í dag að leikir A landsliðs karla í október munu fara fram samkvæmt áætlun. Íslenska landsliðið spilar þrjá heimaleiki á átta dögum í október. Sá fyrsti er á móti Rúmeníu á morgun í umspili fyrir Evrópumótið næsta sumar en hinir tveir leikirnir eru á móti Belgíu og Danmörku í Þjóðadeildinni. KSÍ getur nú staðfest að leikir A landsliðs karla í október munu fara fram samkvæmt áætlun. Einu áhorfendurnir verða 60 meðlimir Tólfunnar. https://t.co/3Y0gjAdunj— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 7, 2020 Í samræmi við tilmæli í nýrri auglýsingu heilbrigðisyfirvalda sér KSÍ sér ekki fært að taka við áhorfendum á Laugardalsvelli og verða allir seldir miðar endurgreiddir. Undantekningin frá þessu er að í samstarfi við bakhjarla KSÍ verða Tólfunni boðnir 60 miðar á leikina til að tryggja Tólfu-stemmningu á vellinum styðja við íslenska liðið í þessu mikilvæga verkefni. Leikur Íslands og Rúmeníu hefst klukkan 18.45 á morgun en leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport og á Stöð 2. Upphitun hefst á Stöð 2 Sport klukkan 17.45. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Íslenski boltinn Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Íslenski boltinn Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Enski boltinn Í beinni: Víkingur - KA | Daníel án Arons og Gylfa Íslenski boltinn Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Enski boltinn Í beinni: Fram - Breiðablik | Byrja meistararnir á flugi? Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Þór Ak. | Geta sent Þórsara í sumarfrí Körfubolti Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Í beinni: Víkingur - KA | Daníel án Arons og Gylfa Í beinni: Fram - Breiðablik | Byrja meistararnir á flugi? Hinrik skoraði sitt fyrsta mark í óvæntu bikartapi Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Albert og félagar misstigu sig Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Düsseldorf nálgast toppinn Þriðja tap Brynjólfs og félaga í röð Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur VAR í Bestu deildina? „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Kristian lagði upp og Nökkvi snöggur að skora Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands hefur fengið það staðfest að leikur Íslands og Rúmeníu á morgun muni fara fram. Knattspyrnusambands Íslands staðfesti það á heimasíðu sinni í dag að leikir A landsliðs karla í október munu fara fram samkvæmt áætlun. Íslenska landsliðið spilar þrjá heimaleiki á átta dögum í október. Sá fyrsti er á móti Rúmeníu á morgun í umspili fyrir Evrópumótið næsta sumar en hinir tveir leikirnir eru á móti Belgíu og Danmörku í Þjóðadeildinni. KSÍ getur nú staðfest að leikir A landsliðs karla í október munu fara fram samkvæmt áætlun. Einu áhorfendurnir verða 60 meðlimir Tólfunnar. https://t.co/3Y0gjAdunj— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 7, 2020 Í samræmi við tilmæli í nýrri auglýsingu heilbrigðisyfirvalda sér KSÍ sér ekki fært að taka við áhorfendum á Laugardalsvelli og verða allir seldir miðar endurgreiddir. Undantekningin frá þessu er að í samstarfi við bakhjarla KSÍ verða Tólfunni boðnir 60 miðar á leikina til að tryggja Tólfu-stemmningu á vellinum styðja við íslenska liðið í þessu mikilvæga verkefni. Leikur Íslands og Rúmeníu hefst klukkan 18.45 á morgun en leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport og á Stöð 2. Upphitun hefst á Stöð 2 Sport klukkan 17.45.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Íslenski boltinn Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Íslenski boltinn Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Enski boltinn Í beinni: Víkingur - KA | Daníel án Arons og Gylfa Íslenski boltinn Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Enski boltinn Í beinni: Fram - Breiðablik | Byrja meistararnir á flugi? Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Þór Ak. | Geta sent Þórsara í sumarfrí Körfubolti Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Í beinni: Víkingur - KA | Daníel án Arons og Gylfa Í beinni: Fram - Breiðablik | Byrja meistararnir á flugi? Hinrik skoraði sitt fyrsta mark í óvæntu bikartapi Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Albert og félagar misstigu sig Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Düsseldorf nálgast toppinn Þriðja tap Brynjólfs og félaga í röð Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur VAR í Bestu deildina? „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Kristian lagði upp og Nökkvi snöggur að skora Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Sjá meira