Messi kom að sínu þúsundasta marki og tryggði Argentínu sigurinn í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2020 07:30 Lionel Messi fagnar sigurmarki sínu með argentínska landsliðinu í nótt. AP/Agustin Marcarian Lionel Messi var enn á ný hetja argentínska landsliðsins í nótt þegar hann skoraði eina markið í sigri í fyrsta leik Argentínu í undankeppni HM 2022. Lionel Messi tryggði Argentínumönnum 1-0 sigur á Ekvador á heimavelli í undankeppni HM í nótt. Sigurmark Messi kom strax á tólftu mínútu leiksins og úr vítaspyrnu sem Lucas Ocampos, leikmaður Sevilla, fiskaði. #Eliminatorias 30' PT @Argentina 1 (Lionel Messi) #Ecuador 0 pic.twitter.com/6BmnKtzwVi— Selección Argentina (@Argentina) October 9, 2020 „Það var mikilvægt að byrja á sigri af því að við vitum hversu erfið þessi undankeppni er og allir leikir eiga eftir að vera eins erfiðir og þessi,“ sagði Lionel Messi eftir leikinn. „Við vorum að vonast eftir því að liðið spilaði betur en það er næstum því liðið eitt ár síðan við spiluðum síðast saman. Þetta var fyrsti leikurinn og stressið flækti líka hlutina,“ sagði Messi. #OJOALDATO - Con su tanto ante Ecuador, Messi llega a los MIL GOLES con participación directa (marcando o asistiendo) en su carrera profesional. Barcelona: 634 goles y 255 asistencias. Argentina: 71 goles y 40 asistencias.TOTAL: 705 goles + 295 asistencias = 1000 pic.twitter.com/OBeKZDSaJG— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) October 9, 2020 Markið hans var það þúsundasta sem Messi sem með beinum hætti að á ferli sínum með Barcelona og argentínska landsliðinu eins og sést á tísti frá spænska tölfræðinginum Alexis Martín-Tamayo hér fyrir ofan. Messi er kominn með 71 mark og 40 stoðsendingar fyrir argentínska landsliðið og er síðan með 634 mörk og 255 stoðsendingar fyrir Barcelona. Samtals hefur hann því skorað 705 mörk og gefið 295 stoðsendingar á ferlinum. Góðvinur Messi, Luis Suarez, skoraði fyrir Úrúgvæ í 2-1 sigri á Síle en sigurmarkið skoraði varamaðurinn Maxi Gomez í uppbótartíma leiksins. Suarez skoraði fyrsta mark leiksins úr vítaspyrnu sem Varsjáin gaf en Alexis Sanchez jafnaði metin fyrir Síle. HM 2022 í Katar Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Fleiri fréttir Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Sjá meira
Lionel Messi var enn á ný hetja argentínska landsliðsins í nótt þegar hann skoraði eina markið í sigri í fyrsta leik Argentínu í undankeppni HM 2022. Lionel Messi tryggði Argentínumönnum 1-0 sigur á Ekvador á heimavelli í undankeppni HM í nótt. Sigurmark Messi kom strax á tólftu mínútu leiksins og úr vítaspyrnu sem Lucas Ocampos, leikmaður Sevilla, fiskaði. #Eliminatorias 30' PT @Argentina 1 (Lionel Messi) #Ecuador 0 pic.twitter.com/6BmnKtzwVi— Selección Argentina (@Argentina) October 9, 2020 „Það var mikilvægt að byrja á sigri af því að við vitum hversu erfið þessi undankeppni er og allir leikir eiga eftir að vera eins erfiðir og þessi,“ sagði Lionel Messi eftir leikinn. „Við vorum að vonast eftir því að liðið spilaði betur en það er næstum því liðið eitt ár síðan við spiluðum síðast saman. Þetta var fyrsti leikurinn og stressið flækti líka hlutina,“ sagði Messi. #OJOALDATO - Con su tanto ante Ecuador, Messi llega a los MIL GOLES con participación directa (marcando o asistiendo) en su carrera profesional. Barcelona: 634 goles y 255 asistencias. Argentina: 71 goles y 40 asistencias.TOTAL: 705 goles + 295 asistencias = 1000 pic.twitter.com/OBeKZDSaJG— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) October 9, 2020 Markið hans var það þúsundasta sem Messi sem með beinum hætti að á ferli sínum með Barcelona og argentínska landsliðinu eins og sést á tísti frá spænska tölfræðinginum Alexis Martín-Tamayo hér fyrir ofan. Messi er kominn með 71 mark og 40 stoðsendingar fyrir argentínska landsliðið og er síðan með 634 mörk og 255 stoðsendingar fyrir Barcelona. Samtals hefur hann því skorað 705 mörk og gefið 295 stoðsendingar á ferlinum. Góðvinur Messi, Luis Suarez, skoraði fyrir Úrúgvæ í 2-1 sigri á Síle en sigurmarkið skoraði varamaðurinn Maxi Gomez í uppbótartíma leiksins. Suarez skoraði fyrsta mark leiksins úr vítaspyrnu sem Varsjáin gaf en Alexis Sanchez jafnaði metin fyrir Síle.
HM 2022 í Katar Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Fleiri fréttir Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Sjá meira