Hvernig það hófst og hvernig það gengur: Íslendingar á Twitter líta um öxl Vésteinn Örn Pétursson skrifar 12. október 2020 20:58 Á Twitter kennir ýmissa, misskemmtilegra grasa. Þessi frétt fjallar um skemmtilega hluti. AP/Matt Rourke Margir Íslendingar hafa tekið þátt í nýju æði sem nú fer eins og eldur um sinu á Twitter. Í stuttu máli snýst það um að líta til baka á eitthvað í lífinu, ástar- eða vinasambönd, tímabil í lífi fólks, verkefni sem fólk tekur sér fyrir hendur eða hvaðeina annað, og bera saman við stöðuna eins og hún er í dag. Við sjáum dæmi hér að neðan: How it started How it’s going pic.twitter.com/jn0El8jN0u— Aðalsteinn (@adalsteinnk) October 10, 2020 Meðal þess sem fólk hefur deilt með fylgjendum sínum eru fyrstu skilaboðin til eða frá makanum, við hliðina á skjáskoti af þeim nýlegustu, eða í það minnsta nýlegum og fyndnum skilaboðum. Hér að neðan er brot af því besta sem íslenskir Twitter-notendur hafa birt í æðinu, en þó er listinn hér langt frá því að vera tæmandi. How it started. How it’s going. pic.twitter.com/vEgxf1L7ev— Arnór Bogason (@arnorb) October 11, 2020 How it started How it's going pic.twitter.com/rZiByDC3eN— Ólöf Bjarki (@Olofantons) October 12, 2020 How it started... How it's going pic.twitter.com/sYgsxmkmax— Eyþór Óli Borgþórsson (@eythoroli) October 11, 2020 How it started. How it’s going pic.twitter.com/ILOVoBugvl— 🔆Heiðdís🔆 (@BirtaHei) October 10, 2020 How it started How it’s going pic.twitter.com/gcLMjvExFC— Kamilla Einarsdóttir (@Kamillae) October 11, 2020 How it started How it’s going pic.twitter.com/DMUD1EgQHn— Margrét Erla Maack (@mokkilitli) October 11, 2020 How it started... how it’s going 🙏🏻❤️ @ingileiff pic.twitter.com/TvUu38EgZh— María Rut (@mariarutkr) October 11, 2020 How it started. How it’s going. pic.twitter.com/eXeURUtiQ3— Kaffihús Vesturbæjar (@kaffivest) October 11, 2020 How it started How it’s going pic.twitter.com/DHoj1gYTn9— Hjördís (@hjordissveinsd) October 11, 2020 How it started. How it’s going. pic.twitter.com/ykhwNgY1lB— Ingveldur Gröndal (@spakonan) October 9, 2020 How it started How it’s going pic.twitter.com/XlvR2jjeEQ— Solveig Óskarsdóttir (@solveigoskarsd) October 10, 2020 How it started How it’s going https://t.co/tAQo5DDP6C pic.twitter.com/GRnGm8OSEm— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) October 10, 2020 how it started how it's going pic.twitter.com/5veuvb1Fd0— stófi (@stofistofi) October 12, 2020 How it started. How it's going. pic.twitter.com/rH2jxUxfwL— Jón Kaldal (@jonkaldal) October 12, 2020 Twitter Samfélagsmiðlar Mest lesið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Lífið Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Lífið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Svona var fjögurra rétta matseðillinn Lífið Gærurnar verða að hátísku Tíska og hönnun Fleiri fréttir Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Sjá meira
Margir Íslendingar hafa tekið þátt í nýju æði sem nú fer eins og eldur um sinu á Twitter. Í stuttu máli snýst það um að líta til baka á eitthvað í lífinu, ástar- eða vinasambönd, tímabil í lífi fólks, verkefni sem fólk tekur sér fyrir hendur eða hvaðeina annað, og bera saman við stöðuna eins og hún er í dag. Við sjáum dæmi hér að neðan: How it started How it’s going pic.twitter.com/jn0El8jN0u— Aðalsteinn (@adalsteinnk) October 10, 2020 Meðal þess sem fólk hefur deilt með fylgjendum sínum eru fyrstu skilaboðin til eða frá makanum, við hliðina á skjáskoti af þeim nýlegustu, eða í það minnsta nýlegum og fyndnum skilaboðum. Hér að neðan er brot af því besta sem íslenskir Twitter-notendur hafa birt í æðinu, en þó er listinn hér langt frá því að vera tæmandi. How it started. How it’s going. pic.twitter.com/vEgxf1L7ev— Arnór Bogason (@arnorb) October 11, 2020 How it started How it's going pic.twitter.com/rZiByDC3eN— Ólöf Bjarki (@Olofantons) October 12, 2020 How it started... How it's going pic.twitter.com/sYgsxmkmax— Eyþór Óli Borgþórsson (@eythoroli) October 11, 2020 How it started. How it’s going pic.twitter.com/ILOVoBugvl— 🔆Heiðdís🔆 (@BirtaHei) October 10, 2020 How it started How it’s going pic.twitter.com/gcLMjvExFC— Kamilla Einarsdóttir (@Kamillae) October 11, 2020 How it started How it’s going pic.twitter.com/DMUD1EgQHn— Margrét Erla Maack (@mokkilitli) October 11, 2020 How it started... how it’s going 🙏🏻❤️ @ingileiff pic.twitter.com/TvUu38EgZh— María Rut (@mariarutkr) October 11, 2020 How it started. How it’s going. pic.twitter.com/eXeURUtiQ3— Kaffihús Vesturbæjar (@kaffivest) October 11, 2020 How it started How it’s going pic.twitter.com/DHoj1gYTn9— Hjördís (@hjordissveinsd) October 11, 2020 How it started. How it’s going. pic.twitter.com/ykhwNgY1lB— Ingveldur Gröndal (@spakonan) October 9, 2020 How it started How it’s going pic.twitter.com/XlvR2jjeEQ— Solveig Óskarsdóttir (@solveigoskarsd) October 10, 2020 How it started How it’s going https://t.co/tAQo5DDP6C pic.twitter.com/GRnGm8OSEm— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) October 10, 2020 how it started how it's going pic.twitter.com/5veuvb1Fd0— stófi (@stofistofi) October 12, 2020 How it started. How it's going. pic.twitter.com/rH2jxUxfwL— Jón Kaldal (@jonkaldal) October 12, 2020
Twitter Samfélagsmiðlar Mest lesið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Lífið Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Lífið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Svona var fjögurra rétta matseðillinn Lífið Gærurnar verða að hátísku Tíska og hönnun Fleiri fréttir Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Sjá meira