Fá að halda framkvæmdum áfram við að reisa The Whale í Andenes Atli Ísleifsson skrifar 16. október 2020 10:26 Um 50 þúsund manns hafa heimsótt Andenes á Andøya, sem er að finna um 300 kílómetra norður af heimskaustsbaug, á hverju ári síðustu ár. Dorte Mandrup Heimild hefur fengist til að halda áfram framkvæmdum við Hvalinn („The Whale“), mikillar byggingar á Andenes í Norður-Noregi, sem ætlað er að hýsa stórbrotna hvalasýningu og safn um dýrin. Um tíma leit út fyrir að framkvæmdir kynnu að stöðvast eftir að menningarminjar frá járnöld fundust á framkvæmdasvæðinu, en ný hefur fylkisstjórn gefið grænt ljós á áframhaldandi framkvæmdir. Dorte Mandrup Hönnunarkeppni Um 50 þúsund manns hafa heimsótt Andenes á Andøya, sem er að finna um 300 kílómetra norður af heimskaustsbaug, á hverju ári á síðustu árum. Umhverfið þar er dramatískt - há fjöll, hafið og mikinn fjölda hvala sem fara þar um Bleiksdjupa, djúpt hafsvæði skammt frá. Á síðasta ári var ákveðið að halda keppni um hönnun miðstöðvar sem ætluð var fyrir ferðamenn og áhugamenn um hvali sem sækja svæðið heim. Var það danska arkitektarstofan Dorte Mandrup sem vann þar sigur, en áætlað er að byggingin standi klár árið 2022. Dorte Mandrup Fær undanþágu NRK segir frá því að á framkvæmdasvæðinu hafi fundist leifar af híbýlum manna frá járnöld, sem hafi sett framkvæmdina í uppnám. Fylkisstjórinn Kirsti Saxi segir hins vegar að framkvæmdin sé svo samfélagslega mikilvægt að undanþága frá reglum verði veitt, gegn ákveðnum skilyrðum. Dorte Mandrup Ætlunin er að The Whale rísi upp úr umhverfinu þar sem það stendur. Eigi gestir að geta gengið á þaki byggingarinnar, á baki hvalsins, og virt fyrir sig hafið, fjöllin og hvalina. Á nóttunni eigi gestir einnig að geta notið miðnætursólarinnar og norðurljósanna. Dorte Mandrup Noregur Söfn Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Fleiri fréttir Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Sjá meira
Heimild hefur fengist til að halda áfram framkvæmdum við Hvalinn („The Whale“), mikillar byggingar á Andenes í Norður-Noregi, sem ætlað er að hýsa stórbrotna hvalasýningu og safn um dýrin. Um tíma leit út fyrir að framkvæmdir kynnu að stöðvast eftir að menningarminjar frá járnöld fundust á framkvæmdasvæðinu, en ný hefur fylkisstjórn gefið grænt ljós á áframhaldandi framkvæmdir. Dorte Mandrup Hönnunarkeppni Um 50 þúsund manns hafa heimsótt Andenes á Andøya, sem er að finna um 300 kílómetra norður af heimskaustsbaug, á hverju ári á síðustu árum. Umhverfið þar er dramatískt - há fjöll, hafið og mikinn fjölda hvala sem fara þar um Bleiksdjupa, djúpt hafsvæði skammt frá. Á síðasta ári var ákveðið að halda keppni um hönnun miðstöðvar sem ætluð var fyrir ferðamenn og áhugamenn um hvali sem sækja svæðið heim. Var það danska arkitektarstofan Dorte Mandrup sem vann þar sigur, en áætlað er að byggingin standi klár árið 2022. Dorte Mandrup Fær undanþágu NRK segir frá því að á framkvæmdasvæðinu hafi fundist leifar af híbýlum manna frá járnöld, sem hafi sett framkvæmdina í uppnám. Fylkisstjórinn Kirsti Saxi segir hins vegar að framkvæmdin sé svo samfélagslega mikilvægt að undanþága frá reglum verði veitt, gegn ákveðnum skilyrðum. Dorte Mandrup Ætlunin er að The Whale rísi upp úr umhverfinu þar sem það stendur. Eigi gestir að geta gengið á þaki byggingarinnar, á baki hvalsins, og virt fyrir sig hafið, fjöllin og hvalina. Á nóttunni eigi gestir einnig að geta notið miðnætursólarinnar og norðurljósanna. Dorte Mandrup
Noregur Söfn Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Fleiri fréttir Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Sjá meira