Frederiksen boðar til blaðamannafundar eftir annan metdag Atli Ísleifsson skrifar 23. október 2020 12:31 Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, hefur boðað til blaðamannafundar síðdegis í dag. EPA Alls greindust 859 manns með kórónuveirusmit í Danmörku í gær. Er um mesta fjölda skráðra smita á einum degi frá upphafi faraldursins. Þetta er annar dagurinn í röð þar sem greinist metfjöldi, en á miðvikudaginn greindust 760 manns sem þá var met. Danskir fjölmiðlar segja að Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, hafi boðað til blaðamannafundar klukkan 16:30 að íslenskum tíma þar sem kynntar verða frekari samkomutakmarkanir vegna útbreiðslunnar. Með henni verður heilbrigðisráðherrann Magnus Heunicke. DR segir frá því að rétt sé að hafa í huga, þegar fjöldi nýsmitaðra nú sé borinn saman við fjöldann í fyrstu bylgju faraldursins, að nú séu umtalsvert fleiri sýni tekin og því greinist líklega fleiri. Alls eru 125 manns nú á sjúkrahúsi í Danmörku vegna Covid-19, einum fleiri en í gær. Eru átján manns á gjörgæslu og þar af þrettán í öndunarvél. Þá segir að dauðsföllum sem rakin eru til sjúkdómsins hafi fjölgað um þrjú milli daga. Í heildina eru skráð dauðsföll vegna Covid-19 í Danmörku nú 697. Skráð smit eru nú um 38.600. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Danmörk Tengdar fréttir Dönsk yfirvöld mæla gegn ferðalögum til nær allra landa Aðeins Noregur, Grikklandi og fimm héruð í Svíþjóð eru undanskilin ráðleggingum danskra yfirvalda um að fólk ferðist ekki þangað að nauðsynjalausu vegna kórónuveirufaraldursins eftir að listi yfir slík ríki var uppfærður. 22. október 2020 15:22 Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
Alls greindust 859 manns með kórónuveirusmit í Danmörku í gær. Er um mesta fjölda skráðra smita á einum degi frá upphafi faraldursins. Þetta er annar dagurinn í röð þar sem greinist metfjöldi, en á miðvikudaginn greindust 760 manns sem þá var met. Danskir fjölmiðlar segja að Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, hafi boðað til blaðamannafundar klukkan 16:30 að íslenskum tíma þar sem kynntar verða frekari samkomutakmarkanir vegna útbreiðslunnar. Með henni verður heilbrigðisráðherrann Magnus Heunicke. DR segir frá því að rétt sé að hafa í huga, þegar fjöldi nýsmitaðra nú sé borinn saman við fjöldann í fyrstu bylgju faraldursins, að nú séu umtalsvert fleiri sýni tekin og því greinist líklega fleiri. Alls eru 125 manns nú á sjúkrahúsi í Danmörku vegna Covid-19, einum fleiri en í gær. Eru átján manns á gjörgæslu og þar af þrettán í öndunarvél. Þá segir að dauðsföllum sem rakin eru til sjúkdómsins hafi fjölgað um þrjú milli daga. Í heildina eru skráð dauðsföll vegna Covid-19 í Danmörku nú 697. Skráð smit eru nú um 38.600.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Danmörk Tengdar fréttir Dönsk yfirvöld mæla gegn ferðalögum til nær allra landa Aðeins Noregur, Grikklandi og fimm héruð í Svíþjóð eru undanskilin ráðleggingum danskra yfirvalda um að fólk ferðist ekki þangað að nauðsynjalausu vegna kórónuveirufaraldursins eftir að listi yfir slík ríki var uppfærður. 22. október 2020 15:22 Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
Dönsk yfirvöld mæla gegn ferðalögum til nær allra landa Aðeins Noregur, Grikklandi og fimm héruð í Svíþjóð eru undanskilin ráðleggingum danskra yfirvalda um að fólk ferðist ekki þangað að nauðsynjalausu vegna kórónuveirufaraldursins eftir að listi yfir slík ríki var uppfærður. 22. október 2020 15:22