Minnst 22 látnir eftir skotárás á Kabúl-háskóla Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 2. nóvember 2020 20:06 Á myndinni má sjá unga námskonu sem liggur á sjúkrahúsi í Kabúl eftir að hafa særst í árásinni sem gerð var á Kabúl-háskóla. EPA/JAWAD JALALI Minnst 22 fórust og jafnmargir særðust þegar þrír vopnaðir menn réðust á Kabúl-háskóla í Afganistan í dag. Stjórnvöld í landinu segja að flestir þeirra sem urðu fyrir árásinni hafi verið námsmenn og að lögregla hafi skotið árásarmennina til bana á vettvangi. Eftir að árásarmennirnir réðust til atlögu og urðu fjölda manns að bana hófst um klukkutíma langur bardagi milli árásarmanna og öryggissveitar. Talsmaður afganska innanríkisráðuneytisins segir að þrír árásarmenn hafi verið skotnir til bana. Árásin hófst skömmu áður en búist var við nokkrum opinberum embættismönnum sem hugðust sækja Íranska bókmenntaráðstefnu í háskólanum en árásin mun hafa staðið yfir í nokkrar klukkustundir. Þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í landinu í kjölfar árásarinnar. Talíbanar neituðu því að bera ábyrgð á árásinni og segjast harma atvikið. Nokkrum klukkustundum síðar sendu hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við íslamskt ríki frá sér skilaboð þar sem þau lýsa yfir ábyrgð á árásinni. Samtökin hafa áður staðið að baki árásum sem gerðar hafa verið á afganskar menntastofnanir. Í síðasta mánuði létust 24 í árás sem gerð var við aðra menntastofnun í Kabúl og árið 2018 lýstu hryðjuverkasamtökin sig ábyrg fyrir árás sem framin var, þá einnig við Kabúl-háskóla. Afganistan Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Fleiri fréttir Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Sjá meira
Minnst 22 fórust og jafnmargir særðust þegar þrír vopnaðir menn réðust á Kabúl-háskóla í Afganistan í dag. Stjórnvöld í landinu segja að flestir þeirra sem urðu fyrir árásinni hafi verið námsmenn og að lögregla hafi skotið árásarmennina til bana á vettvangi. Eftir að árásarmennirnir réðust til atlögu og urðu fjölda manns að bana hófst um klukkutíma langur bardagi milli árásarmanna og öryggissveitar. Talsmaður afganska innanríkisráðuneytisins segir að þrír árásarmenn hafi verið skotnir til bana. Árásin hófst skömmu áður en búist var við nokkrum opinberum embættismönnum sem hugðust sækja Íranska bókmenntaráðstefnu í háskólanum en árásin mun hafa staðið yfir í nokkrar klukkustundir. Þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í landinu í kjölfar árásarinnar. Talíbanar neituðu því að bera ábyrgð á árásinni og segjast harma atvikið. Nokkrum klukkustundum síðar sendu hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við íslamskt ríki frá sér skilaboð þar sem þau lýsa yfir ábyrgð á árásinni. Samtökin hafa áður staðið að baki árásum sem gerðar hafa verið á afganskar menntastofnanir. Í síðasta mánuði létust 24 í árás sem gerð var við aðra menntastofnun í Kabúl og árið 2018 lýstu hryðjuverkasamtökin sig ábyrg fyrir árás sem framin var, þá einnig við Kabúl-háskóla.
Afganistan Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Fleiri fréttir Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Sjá meira