45 ábendingar til meðferðar vegna grímulausra vagnstjóra Atli Ísleifsson skrifar 3. nóvember 2020 15:16 Grímuskylda er nú í vögnum Strætó. Vísir/Vilhelm Alls hafa 45 ábendingar sem borist hafa Strætó um að bílstjórar vagna á höfuðborgarsvæðinu hafi ekki með grímur eða noti þær ekki rétt, verið teknar til meðferðar frá því að grímuskylda var tekin upp í strætisvögnum 5. október síðastliðinn. Þetta kemur fram í svari frá Guðmundi H. Helgasyni, upplýsingafulltrúa Strætó, við spurningu fréttastofu. Er þar átt við ábendingar sem hafi komið í gegnum þjónustuver, samfélagsmiðla eða eftir öðrum leiðum og verið teknar til formlegrar meðferðar hjá Strætó. Guðmundur segir að ábendingar hafi reglulega borist frá fólki um þessi mál og að fyrirtækið sé meðvitað um stöðuna. „Við erum að skrá þetta niður, hvaða vagnstjórar eigi í hlut – hvar, hvenær, á hvaða leið – og komum ábendingum áleiðis á yfirmenn viðkomandi. Við reynum að tækla hvert mál eins og við getum.“ Reglurnar og tilmælin mjög skýr Guðmundur segir reglurnar vera mjög skýrar og tilmælin frá Strætó vera sömuleiðis mjög skýr. „Það er grímuskylda, bæði fyrir starfsfólk og farþega. Þetta er smá glíma sem við þurfum að taka. Við vitum alveg að þessar grímur geta verið óþægilegar og það getur verið freistandi að taka hana niður í smá stund. En við þurfum bara að vera sterk og halda þessu áfram í nokkrar vikur.“ Guðmundur segir ennfremur að nokkur fjöldi ábendinga hafi sömuleiðis borist um að grímulausu fólki hafi verið hleypt um borð í vagnana. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Strætó Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð E. coli-sýking á Mánagarði: „Hræðilegt að horfa upp á barnið svona veikt“ „Dæmi um hvernig rafræn skilríki geta verið útilokandi“ Fara með Intuens-málið fyrir dómstóla sem gæti reynst afdrifaríkt Fjölskyldan hrædd og brotin vegna sýkingarinnar á Mánagarði Maðurinn kominn upp úr fljótinu Segir Bjarna ekki hafa ruglast og Pawel fari sjálfur með rangt mál Risa vatnsrennibraut keypt í Þorlákshöfn fyrir 150 milljónir Sjá meira
Alls hafa 45 ábendingar sem borist hafa Strætó um að bílstjórar vagna á höfuðborgarsvæðinu hafi ekki með grímur eða noti þær ekki rétt, verið teknar til meðferðar frá því að grímuskylda var tekin upp í strætisvögnum 5. október síðastliðinn. Þetta kemur fram í svari frá Guðmundi H. Helgasyni, upplýsingafulltrúa Strætó, við spurningu fréttastofu. Er þar átt við ábendingar sem hafi komið í gegnum þjónustuver, samfélagsmiðla eða eftir öðrum leiðum og verið teknar til formlegrar meðferðar hjá Strætó. Guðmundur segir að ábendingar hafi reglulega borist frá fólki um þessi mál og að fyrirtækið sé meðvitað um stöðuna. „Við erum að skrá þetta niður, hvaða vagnstjórar eigi í hlut – hvar, hvenær, á hvaða leið – og komum ábendingum áleiðis á yfirmenn viðkomandi. Við reynum að tækla hvert mál eins og við getum.“ Reglurnar og tilmælin mjög skýr Guðmundur segir reglurnar vera mjög skýrar og tilmælin frá Strætó vera sömuleiðis mjög skýr. „Það er grímuskylda, bæði fyrir starfsfólk og farþega. Þetta er smá glíma sem við þurfum að taka. Við vitum alveg að þessar grímur geta verið óþægilegar og það getur verið freistandi að taka hana niður í smá stund. En við þurfum bara að vera sterk og halda þessu áfram í nokkrar vikur.“ Guðmundur segir ennfremur að nokkur fjöldi ábendinga hafi sömuleiðis borist um að grímulausu fólki hafi verið hleypt um borð í vagnana.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Strætó Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð E. coli-sýking á Mánagarði: „Hræðilegt að horfa upp á barnið svona veikt“ „Dæmi um hvernig rafræn skilríki geta verið útilokandi“ Fara með Intuens-málið fyrir dómstóla sem gæti reynst afdrifaríkt Fjölskyldan hrædd og brotin vegna sýkingarinnar á Mánagarði Maðurinn kominn upp úr fljótinu Segir Bjarna ekki hafa ruglast og Pawel fari sjálfur með rangt mál Risa vatnsrennibraut keypt í Þorlákshöfn fyrir 150 milljónir Sjá meira