Sjáðu þrennu Jota, þrumufleyg Jesus og mörkin mikilvægu hjá Real Anton Ingi Leifsson skrifar 4. nóvember 2020 07:00 Jota hefur heldur betur slegið í gegn eftir að hann var keyptur til Liverpool í september. Emilio Andreoli/Getty Images) Liverpool og Manchester City eru með fullt hús stiga eftir fyrstu þrjár umferðirnar í Meistaradeildinni. Real Madrid vann svo afar mikilvægan sigur á Inter á heimavelli. Ensku meistararnir í Liverpool gengu frá Atalanta. Flestir bjuggust við spennandi og skemmtilegum leik en það varð ekki raunin. Liverpool gekk frá Ítölunum og lokatölur urðu 5-0. Diogo Jota hefur gert það gott að undanförnu og hann þakkaði fyrir byrjunarliðssæti með þremur mörkum. Mohamed Salah og Sadio Mane skoruðu svo sitt hvort markið. 5 - Liverpool s 5-0 win was the biggest ever by an English club away to Italian opposition in European competition. Arrivederci. #UCL pic.twitter.com/d1jP5m47yW— OptaJoe (@OptaJoe) November 3, 2020 Manchester City vann 3-0 sigur á Olympiakos á heimavelli. Fernan Torres kom City yfir í fyrri hálfleik en Gabriel Jesus og Joao Cancelo bættu við mörkum í síðari hálfleik. Á Spáni vann Real Madrid dramatískan 3-2 sigur á Inter. Eftir að hafa komist í 2-0 með mörkum frá Karim Benzema og Sergio Ramos komu Ítalarnir til baka. Rodrygo skoraði svo sigurmarkið ellefu mínútum fyrir leikslok. All-time-record European Cup winners Real Madrid have just won a Champions League game for the first time in 2020.This year really has been crazy. #UCL pic.twitter.com/z2ZxQOCNNR— William Hill (@WilliamHill) November 3, 2020 Mörkin úr þessum þremur leikjum má sjá hér að neðan. Klippa: Real Madrid - Inter 3-2 Klippa: Man. City - Olympiakos Klippa: Atalanta - Liverpool 0-5 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Real með mikilvægan sigur, City með fullt hús og öll úrslit kvöldsins Real Madrid vann lífs nauðsynlegan sigur á Inter, Bayern Munchen afgreiddi Salzburg undir lokin og Manchester City er með fullt hús eftir sigur á Olympiakos. Þetta var á meðal úrslita í Meistaradeildinni í kvöld. 3. nóvember 2020 21:52 Sýning hjá Liverpool í Bergamo Liverpool gerði góða ferð og rúmlega það til Bergamo á Ítalíu í kvöld en ensku meistararnir burstuðu Atalanta 5-0 í D-riðli Meistaradeildarinnar. 3. nóvember 2020 21:49 Mest lesið Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina á næsta ári Íslenski boltinn Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Fótbolti Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Körfubolti Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Fótbolti Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Enski boltinn Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Enski boltinn Fleiri fréttir Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina á næsta ári Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni „Langar að svara fyrir okkur“ Sjá meira
Liverpool og Manchester City eru með fullt hús stiga eftir fyrstu þrjár umferðirnar í Meistaradeildinni. Real Madrid vann svo afar mikilvægan sigur á Inter á heimavelli. Ensku meistararnir í Liverpool gengu frá Atalanta. Flestir bjuggust við spennandi og skemmtilegum leik en það varð ekki raunin. Liverpool gekk frá Ítölunum og lokatölur urðu 5-0. Diogo Jota hefur gert það gott að undanförnu og hann þakkaði fyrir byrjunarliðssæti með þremur mörkum. Mohamed Salah og Sadio Mane skoruðu svo sitt hvort markið. 5 - Liverpool s 5-0 win was the biggest ever by an English club away to Italian opposition in European competition. Arrivederci. #UCL pic.twitter.com/d1jP5m47yW— OptaJoe (@OptaJoe) November 3, 2020 Manchester City vann 3-0 sigur á Olympiakos á heimavelli. Fernan Torres kom City yfir í fyrri hálfleik en Gabriel Jesus og Joao Cancelo bættu við mörkum í síðari hálfleik. Á Spáni vann Real Madrid dramatískan 3-2 sigur á Inter. Eftir að hafa komist í 2-0 með mörkum frá Karim Benzema og Sergio Ramos komu Ítalarnir til baka. Rodrygo skoraði svo sigurmarkið ellefu mínútum fyrir leikslok. All-time-record European Cup winners Real Madrid have just won a Champions League game for the first time in 2020.This year really has been crazy. #UCL pic.twitter.com/z2ZxQOCNNR— William Hill (@WilliamHill) November 3, 2020 Mörkin úr þessum þremur leikjum má sjá hér að neðan. Klippa: Real Madrid - Inter 3-2 Klippa: Man. City - Olympiakos Klippa: Atalanta - Liverpool 0-5
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Real með mikilvægan sigur, City með fullt hús og öll úrslit kvöldsins Real Madrid vann lífs nauðsynlegan sigur á Inter, Bayern Munchen afgreiddi Salzburg undir lokin og Manchester City er með fullt hús eftir sigur á Olympiakos. Þetta var á meðal úrslita í Meistaradeildinni í kvöld. 3. nóvember 2020 21:52 Sýning hjá Liverpool í Bergamo Liverpool gerði góða ferð og rúmlega það til Bergamo á Ítalíu í kvöld en ensku meistararnir burstuðu Atalanta 5-0 í D-riðli Meistaradeildarinnar. 3. nóvember 2020 21:49 Mest lesið Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina á næsta ári Íslenski boltinn Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Fótbolti Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Körfubolti Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Fótbolti Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Enski boltinn Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Enski boltinn Fleiri fréttir Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina á næsta ári Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni „Langar að svara fyrir okkur“ Sjá meira
Real með mikilvægan sigur, City með fullt hús og öll úrslit kvöldsins Real Madrid vann lífs nauðsynlegan sigur á Inter, Bayern Munchen afgreiddi Salzburg undir lokin og Manchester City er með fullt hús eftir sigur á Olympiakos. Þetta var á meðal úrslita í Meistaradeildinni í kvöld. 3. nóvember 2020 21:52
Sýning hjá Liverpool í Bergamo Liverpool gerði góða ferð og rúmlega það til Bergamo á Ítalíu í kvöld en ensku meistararnir burstuðu Atalanta 5-0 í D-riðli Meistaradeildarinnar. 3. nóvember 2020 21:49