Landsliðsstrákarnir þurfa ekki að fara í sóttkví við komuna til Þýskalands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. nóvember 2020 13:43 Íslensku strákarnir fagna marki í undanúrslitaleiknum á móti Rúmeníu sem Ísland vann 2-1. Vísir/Vilhelm Íslensku landsliðsmennirnir þurfa ekki að eyða neinum tíma í sóttkví þegar þeir koma til móts við íslenska landsliðið eftir helgi. Íslenska karlalandsliðið mun hittast í Þýskalandi og setja upp æfingabúðir í Augsburg í Þýskalandi. Liðið kemur saman á mánudaginn og leikurinn mikilvægi við Ungverja er síðan á fimmtudaginn. Sigurvegarinn úr leik Íslands og Ungverjalands mun tryggja sér sæti á EM næsta sumar. Íslenski hópurinn hefur ekki mikinn tíma saman en mun æfa í Augsburg í tvo daga og flytja sig síðan yfir til Ungverjalands daginn fyrir leik. Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari liðsins, var spurður út í hvernig sóttvarnarmál leikmanna verða við komuna til Þýskalands. Íslensku strákarnir koma til Þýskalands alls staðar af í Evrópu og þar er staða mála misjöfn í baráttunni við heimsfaraldurinn. Það mun þó ekki breyta neinu hvaða strákarnir koma til móts við liðið. Freyr segir að samkvæmt reglum í Þýskalandi þá geta leikmenn komist inn í landið með því að framsýna nýju kórónuveiruprófi. Sé prófið innan við 48 tíma gamalt og löggilt þá geta strákarnir hafði strax æfingar með íslenska liðinu. Íslensku landsliðsstrákarnir geta því byrjað strax að æfa um leið og þeir mæta á svæðið sem skiptir íslenska liðið miklu máli í undirbúningi sínum fyrir Ungverjaleik. Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Sjá meira
Íslensku landsliðsmennirnir þurfa ekki að eyða neinum tíma í sóttkví þegar þeir koma til móts við íslenska landsliðið eftir helgi. Íslenska karlalandsliðið mun hittast í Þýskalandi og setja upp æfingabúðir í Augsburg í Þýskalandi. Liðið kemur saman á mánudaginn og leikurinn mikilvægi við Ungverja er síðan á fimmtudaginn. Sigurvegarinn úr leik Íslands og Ungverjalands mun tryggja sér sæti á EM næsta sumar. Íslenski hópurinn hefur ekki mikinn tíma saman en mun æfa í Augsburg í tvo daga og flytja sig síðan yfir til Ungverjalands daginn fyrir leik. Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari liðsins, var spurður út í hvernig sóttvarnarmál leikmanna verða við komuna til Þýskalands. Íslensku strákarnir koma til Þýskalands alls staðar af í Evrópu og þar er staða mála misjöfn í baráttunni við heimsfaraldurinn. Það mun þó ekki breyta neinu hvaða strákarnir koma til móts við liðið. Freyr segir að samkvæmt reglum í Þýskalandi þá geta leikmenn komist inn í landið með því að framsýna nýju kórónuveiruprófi. Sé prófið innan við 48 tíma gamalt og löggilt þá geta strákarnir hafði strax æfingar með íslenska liðinu. Íslensku landsliðsstrákarnir geta því byrjað strax að æfa um leið og þeir mæta á svæðið sem skiptir íslenska liðið miklu máli í undirbúningi sínum fyrir Ungverjaleik. Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Sjá meira