Sænski leikarinn Sven Wollter er látinn Atli Ísleifsson skrifar 10. nóvember 2020 16:54 Sven Wollter fór með hlutverk í myndum á borð við Änglagård og Jerúsalem. Getty Sven Wollter, einn ástsælasti leikari Svía, er látinn, 86 ára að aldri. Í tilkynningu frá fjölskyldu leikarans segir að hann hafi látist af völdum Covid-19. Wollter fæddist þann 11. janúar 1934 og hóf leiklistarferil sinn í leikhúsinu í Norrköping á sjöunda áratug síðustu aldar en færði sig síðar yfir í Vasaleikhúsi Stokkhólmsborgar. Má segja að hann hafi slegið í gegn þegar hann fór með titilhlutverkið í leikritinu Gústaf III. Wollter fór með hlutverk í miklum fjölda sjónvarpsþátta og kvikmynda. Má þar nefna að hann fór með hlutverk í fyrstu Beck-myndinni, Mannen på taket, frá árinu 1976. Þá fór hann einnig með hlutverk í myndinni Änglagård frá árinu 1992 og Jerúsalem, mynd Bille August frá árinu 1996. Wollter var einnig nokkuð iðinn við að tjá sig um samfélagsleg málefni og var hann yfirlýstur kommúnisti. View this post on Instagram Det a r med gra nslo s sorg Sven Wollters familj ha rmed meddelar att han i dag, den 10 november flo g rakt rakt in ljuset i sviterna av Covid och en va l anva nd kropp med lungor med KOL och emfysem som inte orkade rida ut denna sista pro vning. Han fick ett avslut utan sma rta omgiven av alla sina na ra. Sven blev 86 a r. Han var en enasta ende ma nniska med en va rme och na rvaro som genomsyrade allt han gjorde och skapade. Det är obegripligt att han nu inte finns hos oss mer. Vi ber er respektera familjens behov av att i ro fa so rja va r djupt a lskade Pappa, Morfar, Farfar, Make och sva rfar. Va rt innerligaste tack till personalen som va rdat honom pa IVA i Lulea . A post shared by Stina Wollter (@stinawollter) on Nov 10, 2020 at 8:32am PST Svíþjóð Andlát Bíó og sjónvarp Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Fleiri fréttir „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Sven Wollter, einn ástsælasti leikari Svía, er látinn, 86 ára að aldri. Í tilkynningu frá fjölskyldu leikarans segir að hann hafi látist af völdum Covid-19. Wollter fæddist þann 11. janúar 1934 og hóf leiklistarferil sinn í leikhúsinu í Norrköping á sjöunda áratug síðustu aldar en færði sig síðar yfir í Vasaleikhúsi Stokkhólmsborgar. Má segja að hann hafi slegið í gegn þegar hann fór með titilhlutverkið í leikritinu Gústaf III. Wollter fór með hlutverk í miklum fjölda sjónvarpsþátta og kvikmynda. Má þar nefna að hann fór með hlutverk í fyrstu Beck-myndinni, Mannen på taket, frá árinu 1976. Þá fór hann einnig með hlutverk í myndinni Änglagård frá árinu 1992 og Jerúsalem, mynd Bille August frá árinu 1996. Wollter var einnig nokkuð iðinn við að tjá sig um samfélagsleg málefni og var hann yfirlýstur kommúnisti. View this post on Instagram Det a r med gra nslo s sorg Sven Wollters familj ha rmed meddelar att han i dag, den 10 november flo g rakt rakt in ljuset i sviterna av Covid och en va l anva nd kropp med lungor med KOL och emfysem som inte orkade rida ut denna sista pro vning. Han fick ett avslut utan sma rta omgiven av alla sina na ra. Sven blev 86 a r. Han var en enasta ende ma nniska med en va rme och na rvaro som genomsyrade allt han gjorde och skapade. Det är obegripligt att han nu inte finns hos oss mer. Vi ber er respektera familjens behov av att i ro fa so rja va r djupt a lskade Pappa, Morfar, Farfar, Make och sva rfar. Va rt innerligaste tack till personalen som va rdat honom pa IVA i Lulea . A post shared by Stina Wollter (@stinawollter) on Nov 10, 2020 at 8:32am PST
Svíþjóð Andlát Bíó og sjónvarp Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Fleiri fréttir „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira