Metfjöldi innlagna vegna Covid-19 í Bandaríkjunum Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 11. nóvember 2020 09:05 Rúmlega 62 þúsund manns liggja nú inni á bandarískum sjúkrahúsum vegna Covid-19 Alex Edelman/Getty Images Spítalainnlagnir af völdum kórónuveirunnar í Bandaríkjunum náðu hæstu hæðum í gær og fjöldi nýsmitaðra á fyrstu tíu dögum nóvembermánaðar var rúm ein milljón manna. Faraldurinn þar í landi sýnir því engin merki þess að vera í rénun, að því er fram kemur í umfjöllun AP fréttaveitunnar. Þar segir að sú bylgja sem nú gangi yfir virðist vera enn stærri en þær sem komu í vor og í sumar en þó eru vísbendingar um að það gangi betur að eiga við veiruna í þessari bylgju. Ný smit í landinu hafa síðustu daga verið vel yfir hundrað þúsund á degi hverjum og nú liggja tæplega 62 þúsund manns á spítala með Covid-19. Í fjölda ríkja féllu met í gær í nýsmitum, í Illinois greindust rúmlega 12.600 smit, í Texas voru þau 10.800 og rúmlega 7 þúsund í Wisconsin. Ýmis jákvæð merki á lofti Þó óttast menn að dauðsföll af völdum veirunnar séu á uppleið að nýju þótt þau hafi ekki náð toppnum sem í apríl, þegar um 2200 manns létu lífið á degi hverjum. Læknum virðist þó ganga betur að meðhöndla fólk með veiruna nú en áður, það er að segja að þeir sem leggja þarf inn á gjörgæslu nú virðast eiga betri möguleika á að ná sér. Þá hafa jákvæðar fregnir af þróun bóluefnis einnig vakið mönnum von í brjósti um að hægt verði að ná tökum á faraldrinum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Erlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Fleiri fréttir Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Sjá meira
Spítalainnlagnir af völdum kórónuveirunnar í Bandaríkjunum náðu hæstu hæðum í gær og fjöldi nýsmitaðra á fyrstu tíu dögum nóvembermánaðar var rúm ein milljón manna. Faraldurinn þar í landi sýnir því engin merki þess að vera í rénun, að því er fram kemur í umfjöllun AP fréttaveitunnar. Þar segir að sú bylgja sem nú gangi yfir virðist vera enn stærri en þær sem komu í vor og í sumar en þó eru vísbendingar um að það gangi betur að eiga við veiruna í þessari bylgju. Ný smit í landinu hafa síðustu daga verið vel yfir hundrað þúsund á degi hverjum og nú liggja tæplega 62 þúsund manns á spítala með Covid-19. Í fjölda ríkja féllu met í gær í nýsmitum, í Illinois greindust rúmlega 12.600 smit, í Texas voru þau 10.800 og rúmlega 7 þúsund í Wisconsin. Ýmis jákvæð merki á lofti Þó óttast menn að dauðsföll af völdum veirunnar séu á uppleið að nýju þótt þau hafi ekki náð toppnum sem í apríl, þegar um 2200 manns létu lífið á degi hverjum. Læknum virðist þó ganga betur að meðhöndla fólk með veiruna nú en áður, það er að segja að þeir sem leggja þarf inn á gjörgæslu nú virðast eiga betri möguleika á að ná sér. Þá hafa jákvæðar fregnir af þróun bóluefnis einnig vakið mönnum von í brjósti um að hægt verði að ná tökum á faraldrinum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Erlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Fleiri fréttir Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Sjá meira