Djurgårdens bjargaði sér frá falli | Kristianstads og Rosengård töpuðu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. nóvember 2020 16:00 Guðbjörg Gunnarsdóttir hjálpaði Djurgårdens að halda sæti sínu í deildinni. Aftonbladet Íslendingalið Djurgårdens bjargaði sér frá falli í dag er lokaumferðin í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu í Svíþjóð fór fram. Hin tvö Íslendingaliðin áttu ekki jafn góðan dag. Íslendingalið Djurgårdens þurfti nauðsynlega á sigri að halda í kvöld en liðið hefur verið í bullandi fallbaráttu nær allt tímabilið. Djurgårdens fékk botnið deildarinnar, Uppsala, í heimsókn og vann 2-0 heimasigur. Rachel Bloznalis kom heimaliðinu yfir strax á 4. mínútu og Linda Motlhalo svo gott sem gulltryggði sæti liðsins í deildinni með öðru marki liðsins þegar tólf mínútur lifðu leiks. Lokatölur 2-0 og sæti Djurgårdens öruggt fyrir næstu leiktíð. Liðið endaði í 9. sæti af 12 liðum en Eskilstuna og Umeå voru þar fyrir neðan með 23 stig. Hélt Eskilstuna sæti sínu þar sem liðið var með betri markatölu en Umeå. Guðbjörg Gunnarsdóttir varði mark Djurgårdens í dag og þá var Guðrún Arnardóttir í hjarta varnarinnar. Léku þær báðar allan leikinn. Kristianstads tapaði á heimavelli fyrir Linköpings, lokatölur 1-2. Svava Rós Guðmundsdóttir spilaði síðustu átta mínútur leiksins í liði Kristianstads. Elísabet Gunnarsdóttir er sem fyrr þjálfari liðsins. Með sigri hefði Kristianstads tryggt sér 2. sæti deildarinnar en þar endaði Rosengård með 47 stig á meðan Kristianstads endaði með 45 stig. Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn í miðju varnar Rosengård er liðið tapaði 0-1 á heimavelli fyrir Växjö. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Guðbjörg og Guðrún berjast fyrir lífi liðsins síns í deildinni í Íslendingaslag Guðbjörg Gunnarsdóttir, Guðrún Arnardóttir og félagar í Djurgården liðinu spila mikilvægan leik í lokaumferð sænsku kvennadeildarinnar í dag. 15. nóvember 2020 09:01 Elísabet komin með UEFA Pro þjálfaragráðu Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari sænska úrvalsdeildarliðsins Kristianstads, er nú komin með UEFA Pro þjálfaragráðu. Lið hennar gæti náð öðru sæti en lokaumferðin fer fram í dag. 15. nóvember 2020 10:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira
Íslendingalið Djurgårdens bjargaði sér frá falli í dag er lokaumferðin í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu í Svíþjóð fór fram. Hin tvö Íslendingaliðin áttu ekki jafn góðan dag. Íslendingalið Djurgårdens þurfti nauðsynlega á sigri að halda í kvöld en liðið hefur verið í bullandi fallbaráttu nær allt tímabilið. Djurgårdens fékk botnið deildarinnar, Uppsala, í heimsókn og vann 2-0 heimasigur. Rachel Bloznalis kom heimaliðinu yfir strax á 4. mínútu og Linda Motlhalo svo gott sem gulltryggði sæti liðsins í deildinni með öðru marki liðsins þegar tólf mínútur lifðu leiks. Lokatölur 2-0 og sæti Djurgårdens öruggt fyrir næstu leiktíð. Liðið endaði í 9. sæti af 12 liðum en Eskilstuna og Umeå voru þar fyrir neðan með 23 stig. Hélt Eskilstuna sæti sínu þar sem liðið var með betri markatölu en Umeå. Guðbjörg Gunnarsdóttir varði mark Djurgårdens í dag og þá var Guðrún Arnardóttir í hjarta varnarinnar. Léku þær báðar allan leikinn. Kristianstads tapaði á heimavelli fyrir Linköpings, lokatölur 1-2. Svava Rós Guðmundsdóttir spilaði síðustu átta mínútur leiksins í liði Kristianstads. Elísabet Gunnarsdóttir er sem fyrr þjálfari liðsins. Með sigri hefði Kristianstads tryggt sér 2. sæti deildarinnar en þar endaði Rosengård með 47 stig á meðan Kristianstads endaði með 45 stig. Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn í miðju varnar Rosengård er liðið tapaði 0-1 á heimavelli fyrir Växjö.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Guðbjörg og Guðrún berjast fyrir lífi liðsins síns í deildinni í Íslendingaslag Guðbjörg Gunnarsdóttir, Guðrún Arnardóttir og félagar í Djurgården liðinu spila mikilvægan leik í lokaumferð sænsku kvennadeildarinnar í dag. 15. nóvember 2020 09:01 Elísabet komin með UEFA Pro þjálfaragráðu Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari sænska úrvalsdeildarliðsins Kristianstads, er nú komin með UEFA Pro þjálfaragráðu. Lið hennar gæti náð öðru sæti en lokaumferðin fer fram í dag. 15. nóvember 2020 10:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira
Guðbjörg og Guðrún berjast fyrir lífi liðsins síns í deildinni í Íslendingaslag Guðbjörg Gunnarsdóttir, Guðrún Arnardóttir og félagar í Djurgården liðinu spila mikilvægan leik í lokaumferð sænsku kvennadeildarinnar í dag. 15. nóvember 2020 09:01
Elísabet komin með UEFA Pro þjálfaragráðu Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari sænska úrvalsdeildarliðsins Kristianstads, er nú komin með UEFA Pro þjálfaragráðu. Lið hennar gæti náð öðru sæti en lokaumferðin fer fram í dag. 15. nóvember 2020 10:30