Liverpool fólkið trúir þessu ekki: Coote í VAR-herberginu á Leicester leiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2020 07:31 David Coote með flautuna í leik Crystal Palace og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Getty/Peter Cziborra Stuðningsmenn Liverpool sem og margir aðrir eru ekki búnir að gleyma frammistöðu Varsjárinnar í leik Everton og Liverpool fyrir mánuði síðar. Nú hefur enska úrvalsdeildin rifið upp ekki svo gömul sár. Liverpool liðið er að ganga í gegnum mjög erfiðar vikur þar sem mikið erum meiðsli og veikindi innan liðsins. Liðið þarf því að tefla fram hálfgerðu varaliði í toppslagnum á móti Leicester City um næstu helgi. NEW: Fans can t believe it as David Coote returns to VAR for Liverpool vs. Leicester https://t.co/2aT77VMf5x— This Is Anfield (@thisisanfield) November 16, 2020 Það var því ekki á bætandi fyrir stuðningsmenn Liverpool að frétta af því hver mætir aftur í VAR-herbergið í Leicester leiknum. Enska úrvalsdeildin hefur gefið það út Chris Kavanagh muni dæma leikinn, Daniel Cook og Marc Perry verða aðstoðardómarar og Paul Tierney er fjórði dómarinn. Stærstu fréttirnar eru þó að David Coote verður VAR-dómari í leiknum. David Coote var einnig í VAR-herberginu í leik Everton og Liverpool á dögunum þegar Jordan Pickford fékk enga refsingu fyrir að enda tímabilið hjá Virgil van Dijk með sóðalegri tæklingu. Coote dæmdi Van Dijk rangstæðan og að hans mati var þá leyfilegt fyrir Pickford að tækla hann svona illa. Confirmed: Chris Kavanagh is the referee for Liverpool vs Leicester City at Anfield on Sunday.David Coote is on VAR duty. #awlfc [pl] pic.twitter.com/ltufWZ5kvA— Anfield Watch (@AnfieldWatch) November 16, 2020 Liverpool gerði athugasemd við frammistöðu VAR-dómarans eftir leikinn en það skilaði engu. David Coote var mættur með flautuna í næstu umferð og er nú mánuði síðar aftur í VAR-herberginu í Liverpool leik. Það er heldur ekki neinn venjulegur leikur heldur toppslagur á móti Leicester City. Það var því ekkert skrýtið að stuðningsmenn Liverpool liðsins hafi hneykslast mikið á þessu á samfélagsmiðlum. Þeir geta huggsað sig við það að Liverpool hefur unnið alla sex deildarleikina sem Chris Kavanagh hefur dæmt þar á meðal 2-1 sigur á Leicester í október síðastliðnum. Fans Reaction : David Coote returns to VAR for Liverpool vs Leicester #LFC #Liverpool #LiverpoolFC https://t.co/glfawN6edc via @YouTube pic.twitter.com/8x9MntBHt8— Hayden LFC - Liverpool News (@lfc_hayden) November 17, 2020 Enski boltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Sjá meira
Stuðningsmenn Liverpool sem og margir aðrir eru ekki búnir að gleyma frammistöðu Varsjárinnar í leik Everton og Liverpool fyrir mánuði síðar. Nú hefur enska úrvalsdeildin rifið upp ekki svo gömul sár. Liverpool liðið er að ganga í gegnum mjög erfiðar vikur þar sem mikið erum meiðsli og veikindi innan liðsins. Liðið þarf því að tefla fram hálfgerðu varaliði í toppslagnum á móti Leicester City um næstu helgi. NEW: Fans can t believe it as David Coote returns to VAR for Liverpool vs. Leicester https://t.co/2aT77VMf5x— This Is Anfield (@thisisanfield) November 16, 2020 Það var því ekki á bætandi fyrir stuðningsmenn Liverpool að frétta af því hver mætir aftur í VAR-herbergið í Leicester leiknum. Enska úrvalsdeildin hefur gefið það út Chris Kavanagh muni dæma leikinn, Daniel Cook og Marc Perry verða aðstoðardómarar og Paul Tierney er fjórði dómarinn. Stærstu fréttirnar eru þó að David Coote verður VAR-dómari í leiknum. David Coote var einnig í VAR-herberginu í leik Everton og Liverpool á dögunum þegar Jordan Pickford fékk enga refsingu fyrir að enda tímabilið hjá Virgil van Dijk með sóðalegri tæklingu. Coote dæmdi Van Dijk rangstæðan og að hans mati var þá leyfilegt fyrir Pickford að tækla hann svona illa. Confirmed: Chris Kavanagh is the referee for Liverpool vs Leicester City at Anfield on Sunday.David Coote is on VAR duty. #awlfc [pl] pic.twitter.com/ltufWZ5kvA— Anfield Watch (@AnfieldWatch) November 16, 2020 Liverpool gerði athugasemd við frammistöðu VAR-dómarans eftir leikinn en það skilaði engu. David Coote var mættur með flautuna í næstu umferð og er nú mánuði síðar aftur í VAR-herberginu í Liverpool leik. Það er heldur ekki neinn venjulegur leikur heldur toppslagur á móti Leicester City. Það var því ekkert skrýtið að stuðningsmenn Liverpool liðsins hafi hneykslast mikið á þessu á samfélagsmiðlum. Þeir geta huggsað sig við það að Liverpool hefur unnið alla sex deildarleikina sem Chris Kavanagh hefur dæmt þar á meðal 2-1 sigur á Leicester í október síðastliðnum. Fans Reaction : David Coote returns to VAR for Liverpool vs Leicester #LFC #Liverpool #LiverpoolFC https://t.co/glfawN6edc via @YouTube pic.twitter.com/8x9MntBHt8— Hayden LFC - Liverpool News (@lfc_hayden) November 17, 2020
Enski boltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Sjá meira