Kári: Hefur verið það skemmtilegasta sem ég hef gert á lífsleiðinni Anton Ingi Leifsson skrifar 18. nóvember 2020 22:06 England v Iceland - UEFA Nations League - Group A2 - Wembley Stadium England's Mason Mount (left) and Iceland's Kari Arnason battle for the ball during the UEFA Nations League match at Wembley Stadium, London. (Photo by Neil Hall/PA Images via Getty Images) Neil Hall/Getty Images Kári Árnason, fyrirliði Íslands á Wembley í kvöld í 4-0 tapinu gegn Englandi, segir að það sé ljóst að þetta hafi verið hans síðasti landsleikur. „Ég held að það sé alveg klárt að þetta hafi verið minn síðasti leikur. Þetta var ekki góður fyrri hálfleikur. Við komumst ekki nálægt þeim. Þeir eru með hörkulið,“ sagði Kári. „Það er erfitt þegar fimm til sex leikmenn stíga út að keyra þetta á svona þreyttu liði. Það verður til þess að við komumst ekki nálægt mönnum. Þetta verður erfitt og þegar við missum mann útaf þá var þetta vonlaust case,“ en hefði átt að fá fleiri frískar fætur inn? „Hvar ætlaru að finna þær? Var U21 ekki að spila fyrir þremur dögum? Það getur endað mjög illa að henda ungum strákum fyrir lestina. Þú vilt ekki byrja þeirra landsliðsferil á því. Frekar að gefa þeim smjörþefinn.“ „Þetta eru klaufaleg mörk. Jack Grealish er rosalega leikinn og maður á ekki að vera teygja sig í boltann í kringum hann. Þú verður frekar að reyna screena af sér en Gulli brýtur klaufalega af sér. Þegar menn eru þreyttir þá gera menn svona mistök en við verjum aukaspyrnunni ekki vel. Íslenska liðið á ekki að hleypa svona mörkum inn.“ „Ég var ekki að gera honum neinn greiða með að spila hann réttstæðann. Ég sá ekki hvort að það var snerting eða ekki. Svo ég verð að sjá það aftur.“ Eins og mikið hefur verið rætt og ritað um var þetta líklega síðasti leikur Kára og hann setur síðustu daga og tilfinningu sína eftir leikinn í kvöld í orð. „Ég tók tilfinningarskalann út eftir Ungverjalands leikinn. Að þetta væri að líða undir lok. Ég vonaðist til þess að fá að spila minn síðasta leik á Wembley og fékk það. Þetta er end of an era. Ég hefði helst viljað hafa allt gamla bandið inn á vellinum.“ „Það er erfitt að kveðja þessa stráka og hugsa til þess að fá aldrei aftur að spila aftur með þessum strákum. Þetta hefur verið það skemmtilegasta sem ég hef gert á lífsleiðinni og eitthvað sem ég brann fyrir. Ég gerði allt í mínu valdi stendur til þess að þetta lið yrði „successful“,“ sagði meir Kári að leikslokum. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Hannes óviss með framtíðina með landsliðinu: „Tilfinningarnar eru að koma út núna“ Hannes Þór Halldórsson átti erfitt með að leyna tilfinningum sínum eftir leikinn gegn Englandi í kvöld. 18. nóvember 2020 22:02 Ísak Bergmann: Frábært að fá þetta tækifæri á Wembley Ísak Bergmann Jóhannesson kom inn á í sínum fyrsta A-landsleik í kvöld er Ísland tapaði 4-0 gegn Englandi á Wembley. 18. nóvember 2020 21:56 Einkunnir Íslands á Wembley: Ögmundur fékk bara hálfleik en var bestur Vísir er búinn að fara yfir frammistöðu íslensku strákanna á Wembley í kvöld. 18. nóvember 2020 21:54 Sjáðu Phil Foden bæta fyrir vandræðin á Íslandi með tveimur mörkum Ísland hefur komið mikið við sögu á stuttum landsliðsferli Phil Foden. 18. nóvember 2020 21:35 Birkir Már fékk virkilega rauða spjaldið fyrir þetta Birkir Már Sævarsson fékk rauða spjaldið í 95. landsleiknum sínum á móti Englandi á Wembley í kvöld. 18. nóvember 2020 21:17 Umfjöllun: England - Ísland 4-0 | Vonbrigðakvöld er Hamrén var kvaddur Íslenska karlalandsliðið í fótbolta kvaddi A-deild Þjóðadeildarinnar og Erik Hamrén landsliðsþjálfara með 4-0 tapi gegn Englandi á Wembley í kvöld. 18. nóvember 2020 21:35 Mest lesið „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Íslenski boltinn SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Fótbolti Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Fótbolti Fleiri fréttir „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Sjá meira
Kári Árnason, fyrirliði Íslands á Wembley í kvöld í 4-0 tapinu gegn Englandi, segir að það sé ljóst að þetta hafi verið hans síðasti landsleikur. „Ég held að það sé alveg klárt að þetta hafi verið minn síðasti leikur. Þetta var ekki góður fyrri hálfleikur. Við komumst ekki nálægt þeim. Þeir eru með hörkulið,“ sagði Kári. „Það er erfitt þegar fimm til sex leikmenn stíga út að keyra þetta á svona þreyttu liði. Það verður til þess að við komumst ekki nálægt mönnum. Þetta verður erfitt og þegar við missum mann útaf þá var þetta vonlaust case,“ en hefði átt að fá fleiri frískar fætur inn? „Hvar ætlaru að finna þær? Var U21 ekki að spila fyrir þremur dögum? Það getur endað mjög illa að henda ungum strákum fyrir lestina. Þú vilt ekki byrja þeirra landsliðsferil á því. Frekar að gefa þeim smjörþefinn.“ „Þetta eru klaufaleg mörk. Jack Grealish er rosalega leikinn og maður á ekki að vera teygja sig í boltann í kringum hann. Þú verður frekar að reyna screena af sér en Gulli brýtur klaufalega af sér. Þegar menn eru þreyttir þá gera menn svona mistök en við verjum aukaspyrnunni ekki vel. Íslenska liðið á ekki að hleypa svona mörkum inn.“ „Ég var ekki að gera honum neinn greiða með að spila hann réttstæðann. Ég sá ekki hvort að það var snerting eða ekki. Svo ég verð að sjá það aftur.“ Eins og mikið hefur verið rætt og ritað um var þetta líklega síðasti leikur Kára og hann setur síðustu daga og tilfinningu sína eftir leikinn í kvöld í orð. „Ég tók tilfinningarskalann út eftir Ungverjalands leikinn. Að þetta væri að líða undir lok. Ég vonaðist til þess að fá að spila minn síðasta leik á Wembley og fékk það. Þetta er end of an era. Ég hefði helst viljað hafa allt gamla bandið inn á vellinum.“ „Það er erfitt að kveðja þessa stráka og hugsa til þess að fá aldrei aftur að spila aftur með þessum strákum. Þetta hefur verið það skemmtilegasta sem ég hef gert á lífsleiðinni og eitthvað sem ég brann fyrir. Ég gerði allt í mínu valdi stendur til þess að þetta lið yrði „successful“,“ sagði meir Kári að leikslokum.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Hannes óviss með framtíðina með landsliðinu: „Tilfinningarnar eru að koma út núna“ Hannes Þór Halldórsson átti erfitt með að leyna tilfinningum sínum eftir leikinn gegn Englandi í kvöld. 18. nóvember 2020 22:02 Ísak Bergmann: Frábært að fá þetta tækifæri á Wembley Ísak Bergmann Jóhannesson kom inn á í sínum fyrsta A-landsleik í kvöld er Ísland tapaði 4-0 gegn Englandi á Wembley. 18. nóvember 2020 21:56 Einkunnir Íslands á Wembley: Ögmundur fékk bara hálfleik en var bestur Vísir er búinn að fara yfir frammistöðu íslensku strákanna á Wembley í kvöld. 18. nóvember 2020 21:54 Sjáðu Phil Foden bæta fyrir vandræðin á Íslandi með tveimur mörkum Ísland hefur komið mikið við sögu á stuttum landsliðsferli Phil Foden. 18. nóvember 2020 21:35 Birkir Már fékk virkilega rauða spjaldið fyrir þetta Birkir Már Sævarsson fékk rauða spjaldið í 95. landsleiknum sínum á móti Englandi á Wembley í kvöld. 18. nóvember 2020 21:17 Umfjöllun: England - Ísland 4-0 | Vonbrigðakvöld er Hamrén var kvaddur Íslenska karlalandsliðið í fótbolta kvaddi A-deild Þjóðadeildarinnar og Erik Hamrén landsliðsþjálfara með 4-0 tapi gegn Englandi á Wembley í kvöld. 18. nóvember 2020 21:35 Mest lesið „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Íslenski boltinn SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Fótbolti Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Fótbolti Fleiri fréttir „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Sjá meira
Hannes óviss með framtíðina með landsliðinu: „Tilfinningarnar eru að koma út núna“ Hannes Þór Halldórsson átti erfitt með að leyna tilfinningum sínum eftir leikinn gegn Englandi í kvöld. 18. nóvember 2020 22:02
Ísak Bergmann: Frábært að fá þetta tækifæri á Wembley Ísak Bergmann Jóhannesson kom inn á í sínum fyrsta A-landsleik í kvöld er Ísland tapaði 4-0 gegn Englandi á Wembley. 18. nóvember 2020 21:56
Einkunnir Íslands á Wembley: Ögmundur fékk bara hálfleik en var bestur Vísir er búinn að fara yfir frammistöðu íslensku strákanna á Wembley í kvöld. 18. nóvember 2020 21:54
Sjáðu Phil Foden bæta fyrir vandræðin á Íslandi með tveimur mörkum Ísland hefur komið mikið við sögu á stuttum landsliðsferli Phil Foden. 18. nóvember 2020 21:35
Birkir Már fékk virkilega rauða spjaldið fyrir þetta Birkir Már Sævarsson fékk rauða spjaldið í 95. landsleiknum sínum á móti Englandi á Wembley í kvöld. 18. nóvember 2020 21:17
Umfjöllun: England - Ísland 4-0 | Vonbrigðakvöld er Hamrén var kvaddur Íslenska karlalandsliðið í fótbolta kvaddi A-deild Þjóðadeildarinnar og Erik Hamrén landsliðsþjálfara með 4-0 tapi gegn Englandi á Wembley í kvöld. 18. nóvember 2020 21:35
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn