Miklar tilfinningar hjá íslensku strákunum í leikslok: Ari sat lengi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2020 22:39 Landsliðsþjálfarinn Erik Hamrén með Ara Frey Skúlasyni eftir leikinn. EPA-EFE/Michael Regan Íslenska landsliðið tapaði 4-0 á móti enska landsliðinu á Wembley í kvöld og íslensku strákarnir hafa þar með lokið keppni í Þjóðadeildinni í ár. Nóvemberglugginn var íslensku strákunum mjög erfiður en liðið missti af sæti á EM á grátlegan hátt á móti Ungverjum og töpuðu síðan tveimur síðustu leikjum sínum í Þjóðadeildinni. Það eru tímamót hjá íslenska landsliðinu eftir þessi verkefni enda ljóst að Erik Hamrén er hættur sem þjálfari liðsins. Eftir leikinn mátti sjá miklar tilfinningar hjá strákunum og ekki síst hjá Ara Frey Skúlasyni sem sat lengi á vellinum eftir leikinn. Hér fyrir neðan má sjá tvö myndbönd frá því í lokin. Annað með Ara Frey og hitt með nýliðanum Ísaki Bergmann Jóhannessyni. Tilfinningaþrungin stund hjá einum af þeim stóru í sögu @footballiceland eftir leikinn í kvöld. @Skulason11 á sér sess í hjörtu þjóðarinnar, svo mikið er víst. pic.twitter.com/EejhrzQN7y— Stöð 2 Sport (@St2Sport) November 18, 2020 Stór stund í lífi 17 ára drengs þegar @BergmannIsak spilaði sinn fyrsta A-landsleik fyrir @footballiceland og það á Wembley, þjóðarleikvangi Englands. pic.twitter.com/OX4aaU4lgi— Stöð 2 Sport (@St2Sport) November 18, 2020 Hér fyrir neðan má sjá myndir frá því eftir leikinn. Freyr Alexandersson faðmar Ara Frey Skúlason eftir leikinn.Getty/Michael Regan/ Getty/Carl Recine Getty/Michael Regan Getty/Michael Regan Þjóðadeild UEFA Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Sjá meira
Íslenska landsliðið tapaði 4-0 á móti enska landsliðinu á Wembley í kvöld og íslensku strákarnir hafa þar með lokið keppni í Þjóðadeildinni í ár. Nóvemberglugginn var íslensku strákunum mjög erfiður en liðið missti af sæti á EM á grátlegan hátt á móti Ungverjum og töpuðu síðan tveimur síðustu leikjum sínum í Þjóðadeildinni. Það eru tímamót hjá íslenska landsliðinu eftir þessi verkefni enda ljóst að Erik Hamrén er hættur sem þjálfari liðsins. Eftir leikinn mátti sjá miklar tilfinningar hjá strákunum og ekki síst hjá Ara Frey Skúlasyni sem sat lengi á vellinum eftir leikinn. Hér fyrir neðan má sjá tvö myndbönd frá því í lokin. Annað með Ara Frey og hitt með nýliðanum Ísaki Bergmann Jóhannessyni. Tilfinningaþrungin stund hjá einum af þeim stóru í sögu @footballiceland eftir leikinn í kvöld. @Skulason11 á sér sess í hjörtu þjóðarinnar, svo mikið er víst. pic.twitter.com/EejhrzQN7y— Stöð 2 Sport (@St2Sport) November 18, 2020 Stór stund í lífi 17 ára drengs þegar @BergmannIsak spilaði sinn fyrsta A-landsleik fyrir @footballiceland og það á Wembley, þjóðarleikvangi Englands. pic.twitter.com/OX4aaU4lgi— Stöð 2 Sport (@St2Sport) November 18, 2020 Hér fyrir neðan má sjá myndir frá því eftir leikinn. Freyr Alexandersson faðmar Ara Frey Skúlason eftir leikinn.Getty/Michael Regan/ Getty/Carl Recine Getty/Michael Regan Getty/Michael Regan
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Sjá meira