Mo Salah aftur jákvæður og verður áfram í Egyptalandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2020 09:31 Mohamed Salah er mikilvægur leikmaður fyrir Liverpool og liðið mun sakna hans. AP/Peter Byrne Liverpool verður án eins síns besta leikmanns í næstu leikjum og er það enn eitt áfallið fyrir meiðslahrjáða Englandsmeistara. Mohamed Salah fékk aftur jákvæða niðurstöðu úr smitprófi. Ferðalag Mohamed Salah til heimalandsins endaði ekki vel þegar leikmaðurinn greindist með kórónuveiruna sem hann fékk líklega í brúðkaupi bróður síns. Smit Mohamed Salah greindist í prófi á vegum eypska knattspyrnusambandsins en hann gat af þeim sökum ekki spilað með landsliði sínu í undankeppni Afríkukeppninnar. Mohamed Salah nú er búinn að fara í annað kórónuveirupróf út í Egyptalandi og því miður fyrir hann og Liverpool þá er hann enn með kórónuveiruna. Vonir voru til að hann kæmist til Englands ef niðurstaðan hefði verið neikvæð. Mo Salah is likely to miss Liverpool's next two games because of self-isolation rules, having again returned a positive test for coronavirus while on international duty https://t.co/F50Y0SEWZe pic.twitter.com/P2cGBZwia5— BBC Sport (@BBCSport) November 18, 2020 Salah greindist fyrst í síðustu viku en egypska knattspyrnusambandið hefur nú staðfest að leikmaðurinn hafi farið í annað smitpróf. Salah er enn i Egyptalandi og kemst ekki heim til Liverpool strax þar sem hann þarf að vera áfram í einangrun. Salah mun væntanlega missa af næstu tveimur leikjum Liverpool liðsins sem eru deildarleikur á móti Leicester City á sunnudaginn kemur og svo leikur á móti Atalanta í Meistaradeildinni 25. nóvember. „Ég vil þakka öllum fyrir stuðninginn og kveðjurnar. Ég hef fulla trú á því að ég komist aftur inn á völlinn sem fyrst,“ skrifaði Mohamed Salah á samfélagsmiðla sína. Mohamed Salah hefur verið í byrjunarliði Liverpool í öllum átta deildarleikjunum til þessa og hefur skorað í þeim átta mörk. Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Sjá meira
Liverpool verður án eins síns besta leikmanns í næstu leikjum og er það enn eitt áfallið fyrir meiðslahrjáða Englandsmeistara. Mohamed Salah fékk aftur jákvæða niðurstöðu úr smitprófi. Ferðalag Mohamed Salah til heimalandsins endaði ekki vel þegar leikmaðurinn greindist með kórónuveiruna sem hann fékk líklega í brúðkaupi bróður síns. Smit Mohamed Salah greindist í prófi á vegum eypska knattspyrnusambandsins en hann gat af þeim sökum ekki spilað með landsliði sínu í undankeppni Afríkukeppninnar. Mohamed Salah nú er búinn að fara í annað kórónuveirupróf út í Egyptalandi og því miður fyrir hann og Liverpool þá er hann enn með kórónuveiruna. Vonir voru til að hann kæmist til Englands ef niðurstaðan hefði verið neikvæð. Mo Salah is likely to miss Liverpool's next two games because of self-isolation rules, having again returned a positive test for coronavirus while on international duty https://t.co/F50Y0SEWZe pic.twitter.com/P2cGBZwia5— BBC Sport (@BBCSport) November 18, 2020 Salah greindist fyrst í síðustu viku en egypska knattspyrnusambandið hefur nú staðfest að leikmaðurinn hafi farið í annað smitpróf. Salah er enn i Egyptalandi og kemst ekki heim til Liverpool strax þar sem hann þarf að vera áfram í einangrun. Salah mun væntanlega missa af næstu tveimur leikjum Liverpool liðsins sem eru deildarleikur á móti Leicester City á sunnudaginn kemur og svo leikur á móti Atalanta í Meistaradeildinni 25. nóvember. „Ég vil þakka öllum fyrir stuðninginn og kveðjurnar. Ég hef fulla trú á því að ég komist aftur inn á völlinn sem fyrst,“ skrifaði Mohamed Salah á samfélagsmiðla sína. Mohamed Salah hefur verið í byrjunarliði Liverpool í öllum átta deildarleikjunum til þessa og hefur skorað í þeim átta mörk.
Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Sjá meira