Fótboltastjarna fann aftur vegabréfið sitt með hjálp samfélagsmiðla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2020 15:30 Pervis Estupinan fagnar hér marki með liðsfélaga sínum í landsliði Ekvador, Michael Estrada. Getty/Rodrigo Buendia Skemmtilegur landsleikjagluggi breyttist snögglega fyrir landsliðsbakvörð Ekvador sem hafði skorað sitt fyrsta mark fyrir landsliðið á dögunum í stórsigri í undankeppni HM. Ekvadorinn Pervis Estupinan lenti nefnilega í vandræðum sem sum okkar þekkja aðeins of vel. Hann týndi vegabréfinu sínu. Estupinan var þar með kominn í vandræði því hann komst ekki aftur í vinnuna þar sem hann spilar með spænska liðinu Villarreal. Það leit út fyrir að hann myndi missa af leiknum á móti Real Madrid um helgina. After scoring in Ecuador's 6-1 win over Colombia, former #WatfordFC left-back Pervis Estupiñán lost his passport after his bag fell out of his car.People in Quito are urgently looking for it to allow him to travel back to Spain. pic.twitter.com/HznNBJ4D14— Sam Street (@samstreetwrites) November 18, 2020 Pervis Estupinan var staddur í landsliðsverkefni með Ekvador í heimalandinu og hjálpaði landsliðinu sínu meðal annars að vinna 6-1 sigur á Kólumbíu í undankeppni HM 2022 þar sem Estupinan skoraði eitt markanna. Þegar Pervis Estupinan var á leið aftur til Spánar þá týndi hann farangrinum sínum og þar á meðal vegabréfinu. Pervis dó samt ekki ráðalaus og nýtti sér samfélagsmiðla til að finna aftur töskurnar sínar. Hann fékk líka hjálp frá knattspyrnusambandi Ekvador. „Ég vil kalla eftir hjálp við að finna þrjár svartar töskur og vegabréf. Ég týndi þeim í Carapungo (Quito),“ skrifaði Pervis Estupinan á Twitter. „Ég myndi meta það með öllu mínu hjarta ef þú gætir fundið þær fyrir mig,“ skrifaði Pervis. Skilaboðum hans var endurtíst næstum því fimm þúsund sinnum. Leitin bar árangur. „Takk fyrir hjálpina. Mér tókst að finna mikilvægustu töskuna og vegabréfið mitt. Guð blessi ykkur,“ skrifaði Pervis Estupinan á Twitter. Gracias a su ayuda conseguí recuperar la maleta más importante y el pasaporte. Que DIOS les bendiga. pic.twitter.com/OB5HUICiAi— Pervis Estupiñan (@PervisEstupinan) November 18, 2020 Triunfo histórico en Quito 3ª victoria al hilo @LaTri 6-1 @FCFSeleccionCol @PervisEstupinan marca el primer de falta directa.#Eliminatorias #Qatar2022 @CONMEBOL pic.twitter.com/Ecdlbj9xx8— Copa Mundial FIFA (@fifaworldcup_es) November 18, 2020 HM 2022 í Katar Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Dagskráin í dag: Toppslagur í NBA, lokaumferð NFL, Grindavík og margt fleira Sport Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Sjá meira
Skemmtilegur landsleikjagluggi breyttist snögglega fyrir landsliðsbakvörð Ekvador sem hafði skorað sitt fyrsta mark fyrir landsliðið á dögunum í stórsigri í undankeppni HM. Ekvadorinn Pervis Estupinan lenti nefnilega í vandræðum sem sum okkar þekkja aðeins of vel. Hann týndi vegabréfinu sínu. Estupinan var þar með kominn í vandræði því hann komst ekki aftur í vinnuna þar sem hann spilar með spænska liðinu Villarreal. Það leit út fyrir að hann myndi missa af leiknum á móti Real Madrid um helgina. After scoring in Ecuador's 6-1 win over Colombia, former #WatfordFC left-back Pervis Estupiñán lost his passport after his bag fell out of his car.People in Quito are urgently looking for it to allow him to travel back to Spain. pic.twitter.com/HznNBJ4D14— Sam Street (@samstreetwrites) November 18, 2020 Pervis Estupinan var staddur í landsliðsverkefni með Ekvador í heimalandinu og hjálpaði landsliðinu sínu meðal annars að vinna 6-1 sigur á Kólumbíu í undankeppni HM 2022 þar sem Estupinan skoraði eitt markanna. Þegar Pervis Estupinan var á leið aftur til Spánar þá týndi hann farangrinum sínum og þar á meðal vegabréfinu. Pervis dó samt ekki ráðalaus og nýtti sér samfélagsmiðla til að finna aftur töskurnar sínar. Hann fékk líka hjálp frá knattspyrnusambandi Ekvador. „Ég vil kalla eftir hjálp við að finna þrjár svartar töskur og vegabréf. Ég týndi þeim í Carapungo (Quito),“ skrifaði Pervis Estupinan á Twitter. „Ég myndi meta það með öllu mínu hjarta ef þú gætir fundið þær fyrir mig,“ skrifaði Pervis. Skilaboðum hans var endurtíst næstum því fimm þúsund sinnum. Leitin bar árangur. „Takk fyrir hjálpina. Mér tókst að finna mikilvægustu töskuna og vegabréfið mitt. Guð blessi ykkur,“ skrifaði Pervis Estupinan á Twitter. Gracias a su ayuda conseguí recuperar la maleta más importante y el pasaporte. Que DIOS les bendiga. pic.twitter.com/OB5HUICiAi— Pervis Estupiñan (@PervisEstupinan) November 18, 2020 Triunfo histórico en Quito 3ª victoria al hilo @LaTri 6-1 @FCFSeleccionCol @PervisEstupinan marca el primer de falta directa.#Eliminatorias #Qatar2022 @CONMEBOL pic.twitter.com/Ecdlbj9xx8— Copa Mundial FIFA (@fifaworldcup_es) November 18, 2020
HM 2022 í Katar Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Dagskráin í dag: Toppslagur í NBA, lokaumferð NFL, Grindavík og margt fleira Sport Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Sjá meira