Flytja mann með þyrlu til Reykjavíkur vegna vinnuslyss Vésteinn Örn Pétursson skrifar 24. nóvember 2020 18:09 Aðeins ein þyrla Landhelgisgæslunnar er flughæf sem stendur. Vísir/Vilhelm Uppfært klukkan 18:20: Meiðsli þeirra sem lentu í umferðarslysinu voru ekki jafn alvarleg og talið var í fyrstu. Því verður sá sem lenti í vinnuslysinu fluttur með þyrlunni frá Selfossflugvelli á Landspítalann, samkvæmt upplýsingum frá upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar. Upprunalegu fréttina má sjá hér að neðan. Þyrla Landhelgisgæslunnar tók á loft frá Reykjavíkurflugvelli nú fyrir skömmu til að bregðast við útkalli vegna vinnuslyss á Suðurlandi. Stuttu síðar barst önnur beiðni um liðsinni þyrlusveitarinnar vegna umferðarslyss undir Ingólfsfjalli. Þetta segir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, í samtali við Vísi. Hann segir að ráðgert hafi verið að þyrlan myndi fljúga til móts við sjúkrabíl og lenda á Selfossflugvelli vegna fyrra útkallsins sem barst. Í ljósi þess að annað útkall hafi borist verði hins vegar að meta aðstæður, en að svo stöddu ekki liggur fyrir hvernig aðgerðum gæslunnar verður háttað. Þyrlan sem nú er flogið á Suðurland er eina flughæfa þyrla Landhelgisgæslunnar sem stendur, en vinnustöðvun flugvirkja hjá Landhelgisgæslunni stendur nú yfir. Ásgeir kveðst ekki geta fullyrt að hægt hefði verið að senda út tvær þyrlur ef vinnustöðvunin stæði ekki yfir. „Staðan er sú að það er ein þyrla og tvö útköll á sama tíma. Það vill svo til að þetta er á svipuðum slóðum og fyrirkomulagið verður bara metið, hvernig flutningi verður háttað,“ segir Ásgeir. Fyrr í dag flaug þyrlan á Suðurland og flutti mann til Reykjavíkur sem lent hafði í vinnuslysi í Biskupstungum. Landhelgisgæslan Vinnuslys Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Innlent Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Innlent „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent „Rosalega íslensk umræða“ Innlent Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Innlent Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman Innlent Fleiri fréttir Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Sjá meira
Uppfært klukkan 18:20: Meiðsli þeirra sem lentu í umferðarslysinu voru ekki jafn alvarleg og talið var í fyrstu. Því verður sá sem lenti í vinnuslysinu fluttur með þyrlunni frá Selfossflugvelli á Landspítalann, samkvæmt upplýsingum frá upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar. Upprunalegu fréttina má sjá hér að neðan. Þyrla Landhelgisgæslunnar tók á loft frá Reykjavíkurflugvelli nú fyrir skömmu til að bregðast við útkalli vegna vinnuslyss á Suðurlandi. Stuttu síðar barst önnur beiðni um liðsinni þyrlusveitarinnar vegna umferðarslyss undir Ingólfsfjalli. Þetta segir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, í samtali við Vísi. Hann segir að ráðgert hafi verið að þyrlan myndi fljúga til móts við sjúkrabíl og lenda á Selfossflugvelli vegna fyrra útkallsins sem barst. Í ljósi þess að annað útkall hafi borist verði hins vegar að meta aðstæður, en að svo stöddu ekki liggur fyrir hvernig aðgerðum gæslunnar verður háttað. Þyrlan sem nú er flogið á Suðurland er eina flughæfa þyrla Landhelgisgæslunnar sem stendur, en vinnustöðvun flugvirkja hjá Landhelgisgæslunni stendur nú yfir. Ásgeir kveðst ekki geta fullyrt að hægt hefði verið að senda út tvær þyrlur ef vinnustöðvunin stæði ekki yfir. „Staðan er sú að það er ein þyrla og tvö útköll á sama tíma. Það vill svo til að þetta er á svipuðum slóðum og fyrirkomulagið verður bara metið, hvernig flutningi verður háttað,“ segir Ásgeir. Fyrr í dag flaug þyrlan á Suðurland og flutti mann til Reykjavíkur sem lent hafði í vinnuslysi í Biskupstungum.
Landhelgisgæslan Vinnuslys Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Innlent Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Innlent „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent „Rosalega íslensk umræða“ Innlent Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Innlent Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman Innlent Fleiri fréttir Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Sjá meira