Ríkisstjórnin þriggja ára og ráðherrann þrítugur Atli Ísleifsson skrifar 30. nóvember 2020 07:47 Bjarni Benediktsson, Katrín Jakobsdóttir og Sigurður Ingi Jóhannsson eru leiðtogar ríkisstjórnarflokkanna þriggja. Vísir/Vilhelm Þrjú ár eru í dag liðin frá því að ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks tók við völdum í landinu. Afmælisdagurinn ber upp á sama degi og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra heldur upp á þrítugsafmæli sitt. Ríkisstjórnin var kynnt þann 30. nóvember 2017, rétt rúmum mánuði eftir að kosningar fóru fram, þann 28. október. Boðað hafði verið til kosninganna eftir að Björt framtíð hafði sprengt ríkisstjórn flokksins, Sjálfstæðisflokks og Viðreisnar eftir tæpt ár við völd. Viðræður Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar hófust eftir að Framsóknarflokkurinn hafði slitið viðræðum sínum við Vinstri græna, Samfylkingu og Pírata um myndun stjórnar. Eftir að stjórnarsáttmáli Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks Framsóknar var kynntur flokkunum greindu tveir þingmenn Vinstri grænna – þau Andrés Ingi Jónsson og Rósa Björk Brynjólfsdóttir – að þau myndu ekki styðja sáttmálann og var meirihluti stjórnarinnar því 33 þingmenn í stað 35 sem annars hefði verið. Bæði Andrés Ingi og Rósa Björk hafa gengið úr þingflokki Vinstri grænna á kjörtímabilinu. Ráðherraliðið hefur haldist óbreytt á kjörtímabilinu ef frá er talin Sigríður Á. Andersen sem sagði af sér embætti dómsmálaráðherra í kjölfar Landsréttarmálsins svokallaða. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir tók við embættinu nokkru síðar eftir að ráðherrann Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir hafði gegnt skyldum dómsmálaráðherra um skeið. Kjörtímabilið hefur um margt verið einstakt vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar, en meðal annarra stórra mála sem ríkisstjórnin hefur glímt við á kjörtímabilinu eru átökin á vinnumarkaði fyrri hluta kjörtímabilsins. Boðað hefur verið til þingkosninga á næsta ári, en þær munu fara fram að hausti - 25. september næstkomandi. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tímamót Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Alþingi Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Sjá meira
Ríkisstjórnin var kynnt þann 30. nóvember 2017, rétt rúmum mánuði eftir að kosningar fóru fram, þann 28. október. Boðað hafði verið til kosninganna eftir að Björt framtíð hafði sprengt ríkisstjórn flokksins, Sjálfstæðisflokks og Viðreisnar eftir tæpt ár við völd. Viðræður Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar hófust eftir að Framsóknarflokkurinn hafði slitið viðræðum sínum við Vinstri græna, Samfylkingu og Pírata um myndun stjórnar. Eftir að stjórnarsáttmáli Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks Framsóknar var kynntur flokkunum greindu tveir þingmenn Vinstri grænna – þau Andrés Ingi Jónsson og Rósa Björk Brynjólfsdóttir – að þau myndu ekki styðja sáttmálann og var meirihluti stjórnarinnar því 33 þingmenn í stað 35 sem annars hefði verið. Bæði Andrés Ingi og Rósa Björk hafa gengið úr þingflokki Vinstri grænna á kjörtímabilinu. Ráðherraliðið hefur haldist óbreytt á kjörtímabilinu ef frá er talin Sigríður Á. Andersen sem sagði af sér embætti dómsmálaráðherra í kjölfar Landsréttarmálsins svokallaða. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir tók við embættinu nokkru síðar eftir að ráðherrann Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir hafði gegnt skyldum dómsmálaráðherra um skeið. Kjörtímabilið hefur um margt verið einstakt vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar, en meðal annarra stórra mála sem ríkisstjórnin hefur glímt við á kjörtímabilinu eru átökin á vinnumarkaði fyrri hluta kjörtímabilsins. Boðað hefur verið til þingkosninga á næsta ári, en þær munu fara fram að hausti - 25. september næstkomandi.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tímamót Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Alþingi Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Sjá meira