Hver af sérfræðingum Seinni bylgjunnar valdi besta liðið: Taktu þátt í kosningunni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. desember 2020 08:01 Hér má sjá hluta af liðunum sex. Þau má öll sjá í heild sinni hér að neðan. Samsett/Seinni bylgjan Í síðasta þætti Seinni bylgjunnar voru sérfræðingar þáttarins beðnir um að draga í draumalið sitt skipað leikmönnum sem hafa leikið efstu deildar karla í handbolta hér á landi. Einu skilyrðin fyrir vali voru þau að leikmaður hefði leikið í efstu deild karla og þá mátti að sjálfsögðu aðeins velja hvern leikmann einu sinni. Allir sex sérfræðingar þáttarins tóku þátt og sjá má liðin hér að neðan. Inn á bæði Facebook- og Twitter-síðu þáttarins er hægt að taka þátt í að velja hvaða sérfræðingur valdi besta liðið. Nóg er að smella á Like-hnappinn til að gefa því liði sem þú telur best mannað þitt atkvæði. Hér að neðan má sjá smá brot úr því er menn völdu í lið. Ágúst Þór Jóhannesson fékk þar létt skot á sitt lið en það ku vera í eldri kantinum. Er hann valdi miðjumann í lið sitt heyrðist: „Jæja, fyrsti maðurinn í lit hjá þér.“ "Draft Night" hjá okkur í kvöld. Strákarnir velja sín Draumalið. Þetta var virkilega skemmtilegt.@St2Sport klukkan 20.00 í kvöld.#olisdeildin pic.twitter.com/RfUxwMRsmS— Seinni bylgjan (@Seinnibylgjan) November 30, 2020 Sá hlær best sem síðast hlær en lið Ágústs, eða Gústa eins og hann er nær alltaf kallaður, er með yfirburðarforystu að svo stöddu. Hér að neðan má sjá liðin sem sérfræðingarnir völdu en við minnum á að það þarf að fara á Facebook- eða Twitter-síðu Seinni bylgjunnar til að taka þátt í kosningunni. Henni lýkur í hádeginu í dag, miðvikudag. Ágúst Þór Jóhannsson valdi eftirfarandi lið: Lið Gústa.Seinni bylgjan. Ásgeir Örn Hallgrímsson valdi eftirfarandi lið: Lið Ásgeirs.Seinni bylgjan Einar Andri Einarsson valdi eftirfarandi lið: Leið Einars Andra.Seinni bylgjan Jóhann Gunnar Einarsson eftirfarandi lið: Lið Jóhanns Gunnars.Seinni bylgjan Theódór Ingi Pálmason valdi eftirfarandi lið: Lið Theodórs.Seinni bylgjan Rúnar Sigtryggsson valdi eftirfarandi lið: Lið Rúnars.Seinni bylgjan Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Íslenski handboltinn Handbolti Seinni bylgjan Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Bein útsending: Stemmningin hjá Sérsveitinni í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Sjá meira
Einu skilyrðin fyrir vali voru þau að leikmaður hefði leikið í efstu deild karla og þá mátti að sjálfsögðu aðeins velja hvern leikmann einu sinni. Allir sex sérfræðingar þáttarins tóku þátt og sjá má liðin hér að neðan. Inn á bæði Facebook- og Twitter-síðu þáttarins er hægt að taka þátt í að velja hvaða sérfræðingur valdi besta liðið. Nóg er að smella á Like-hnappinn til að gefa því liði sem þú telur best mannað þitt atkvæði. Hér að neðan má sjá smá brot úr því er menn völdu í lið. Ágúst Þór Jóhannesson fékk þar létt skot á sitt lið en það ku vera í eldri kantinum. Er hann valdi miðjumann í lið sitt heyrðist: „Jæja, fyrsti maðurinn í lit hjá þér.“ "Draft Night" hjá okkur í kvöld. Strákarnir velja sín Draumalið. Þetta var virkilega skemmtilegt.@St2Sport klukkan 20.00 í kvöld.#olisdeildin pic.twitter.com/RfUxwMRsmS— Seinni bylgjan (@Seinnibylgjan) November 30, 2020 Sá hlær best sem síðast hlær en lið Ágústs, eða Gústa eins og hann er nær alltaf kallaður, er með yfirburðarforystu að svo stöddu. Hér að neðan má sjá liðin sem sérfræðingarnir völdu en við minnum á að það þarf að fara á Facebook- eða Twitter-síðu Seinni bylgjunnar til að taka þátt í kosningunni. Henni lýkur í hádeginu í dag, miðvikudag. Ágúst Þór Jóhannsson valdi eftirfarandi lið: Lið Gústa.Seinni bylgjan. Ásgeir Örn Hallgrímsson valdi eftirfarandi lið: Lið Ásgeirs.Seinni bylgjan Einar Andri Einarsson valdi eftirfarandi lið: Leið Einars Andra.Seinni bylgjan Jóhann Gunnar Einarsson eftirfarandi lið: Lið Jóhanns Gunnars.Seinni bylgjan Theódór Ingi Pálmason valdi eftirfarandi lið: Lið Theodórs.Seinni bylgjan Rúnar Sigtryggsson valdi eftirfarandi lið: Lið Rúnars.Seinni bylgjan Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Íslenski handboltinn Handbolti Seinni bylgjan Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Bein útsending: Stemmningin hjá Sérsveitinni í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Sjá meira