Varnarmaður KR eftirsóttur af liðum í Svíþjóð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. desember 2020 13:01 Finnur Tómas gæti verið á leið til Svíþjóðar. Vísir/Bára Finnur Tómas Pálmason, miðvörður KR, er á óskalista tveggja liða í sænsku úrvalsdeildinni. Hinn 19 ára gamli Finnur Tómas átti frábært tímabil með KR sumarið 2019 er liðið varð Íslandsmeistari með yfirburðum. Var hann valinn efnilegasti leikmaður Pepsi Max deildarinnar í kjölfarið. Líkt og allt KR-liðið átti hann erfitt uppdráttar en hann ristarbrotnaði á reynslu hjá skoska félaginu Rangers í janúar á síðasta ári og náði því ef til vill ekki að sýna sínar bestu hliðar. Það er þó ljóst að Finnur býr yfir miklum hæfileikum enda eru tvö af stærri liðum Svíþjóðar með hann á óskalista sínum samkvæmt frétt sænska miðilsins Expressen í dag. Bæði Norrköping og Elfsborg vilja fá Finn í sínar raðir. Er hér um að ræða tvö af stærri liðum Svíþjóðar en Elfsborg situr í 2. sæti deildarinnar þegar ein umferð er eftir á meðan Norrköping er í 4. sæti en á enn möguleika á 2. sætinu. Norrköping hefur verið duglegt að fjárfesta í íslenskum leikmönnum undanfarin ár. Hinn 17 ára gamli Ísak Bergmann Jóhannesson hefur skotist upp á stjörnuhimininn á þessu tímabili. Mörg af stórliðum Evrópu er á eftir honum og óvíst hvort hann verði lengur í herbúðum Norrköping. Þeir Guðmundur Þórarinsson pg Arnór Sigurðsson gerðu einnig gott mót hjá Norrköping. Guðmundur leikur nú með New York City í MLS-deildinni í Bandaríkjunum og Arnór með CSKA Moskvu í Rússlandi. Elfsborg hefur áður keypt ungan og efnilegan varnarmann af KR en árið 2012 gekk Skúli Jón Friðgeirsson í raðir sænska félagsins. Finnur Tómas hefur alls leikið 38 leiki í deild, bikar og Evrópu með KR og skorað í þeim tvö mörk. Á hann einnig að baki 12 leiki með Þrótti Reykjavík í Lengjudeildinni sumarið 2018. Þá hefur hann leikið alls 23 leiki fyrir yngri landslið Íslands, þar af þrjá fyrir U21 árs landsliðið. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla KR Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Sjá meira
Hinn 19 ára gamli Finnur Tómas átti frábært tímabil með KR sumarið 2019 er liðið varð Íslandsmeistari með yfirburðum. Var hann valinn efnilegasti leikmaður Pepsi Max deildarinnar í kjölfarið. Líkt og allt KR-liðið átti hann erfitt uppdráttar en hann ristarbrotnaði á reynslu hjá skoska félaginu Rangers í janúar á síðasta ári og náði því ef til vill ekki að sýna sínar bestu hliðar. Það er þó ljóst að Finnur býr yfir miklum hæfileikum enda eru tvö af stærri liðum Svíþjóðar með hann á óskalista sínum samkvæmt frétt sænska miðilsins Expressen í dag. Bæði Norrköping og Elfsborg vilja fá Finn í sínar raðir. Er hér um að ræða tvö af stærri liðum Svíþjóðar en Elfsborg situr í 2. sæti deildarinnar þegar ein umferð er eftir á meðan Norrköping er í 4. sæti en á enn möguleika á 2. sætinu. Norrköping hefur verið duglegt að fjárfesta í íslenskum leikmönnum undanfarin ár. Hinn 17 ára gamli Ísak Bergmann Jóhannesson hefur skotist upp á stjörnuhimininn á þessu tímabili. Mörg af stórliðum Evrópu er á eftir honum og óvíst hvort hann verði lengur í herbúðum Norrköping. Þeir Guðmundur Þórarinsson pg Arnór Sigurðsson gerðu einnig gott mót hjá Norrköping. Guðmundur leikur nú með New York City í MLS-deildinni í Bandaríkjunum og Arnór með CSKA Moskvu í Rússlandi. Elfsborg hefur áður keypt ungan og efnilegan varnarmann af KR en árið 2012 gekk Skúli Jón Friðgeirsson í raðir sænska félagsins. Finnur Tómas hefur alls leikið 38 leiki í deild, bikar og Evrópu með KR og skorað í þeim tvö mörk. Á hann einnig að baki 12 leiki með Þrótti Reykjavík í Lengjudeildinni sumarið 2018. Þá hefur hann leikið alls 23 leiki fyrir yngri landslið Íslands, þar af þrjá fyrir U21 árs landsliðið.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla KR Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti