Tottenham áfram eftir dramatík en tap hjá Íslendingunum í Rússlandi Anton Ingi Leifsson skrifar 3. desember 2020 19:48 Bale og Son voru báðir á skotskónum í kvöld. Alexander Hassenstein/Getty Tottenham og LASK gerðu 3-3 jafntefli í J-riðli Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Með jaftnteflinu er Tottenham komið áfram í næstu umferð. Tottenham þurfti einungis eitt stig til þess að tryggja sig áfram í næstu umferð en það voru heimamenn í LASK sem komust yfir á 42. mínútu. Gareth Bale jafnaði þó úr vítaspyrnu fyrir hlé. Heung-Min Son kom svo Tottenham í 2-1 á 56. Mínútu en Johannes Eggstein jafnaði metin fyrir LASK á 84. mínútu. Varamaðurinn Dele Alli virtist þó vera skora sigurmarkið úr vítaspyrnu á 87. mínútu en heimamenn jöfnuðu í uppbótartíma og lokatölur 3-3. FT: LASK 3-3 TottenhamJob done for Spurs They go through to the last 32 after a dramatic 90 minutes. #UEL LIVE: https://t.co/a9R4LxHfIY#ASKTHFC #bbcfootball pic.twitter.com/L9VGEz1huR— BBC Sport (@BBCSport) December 3, 2020 Antwerp og Tottenham eru því bæði komin áfram í 32-liða úrslitin. Hörður Björgvin Magnússon lék allan leikinn fyrir CSKA Moskvu sem tapaði 0-1 fyrir Wolfsberger á heimavelli í K-riðlinum. Arnór Sigurðsson spilaði síðasta stundarfjórðunginn en með tapinu er ljóst að CSKA kemst ekki áfram í næstu umferð. AC Milan er einnig komið áfram eftir 4-2 sigur á Celtic. Skotarnir komust 0-2 yfir á San Siro en tvö mörk í fyrri og tvö í þeim síðari skaut AC Milan áfram í 32-liða úrslitin. Eitt markanna skoraði m.a. Norðmaðurinn Jens Petter Hauge sem hefur slegið í gegn eftir komuna frá Bodo/Glimt. - AC Milan make their 400th match in Europe a special one. For the first time in their illustrious history, the rossoneri win a Eueopean match in which they trailed by two goals. #milcel #EuropaLeague— Gracenote Live (@GracenoteLive) December 3, 2020 Leicester tapaði 1-0 fyrir Zorya á útivelli en enska úrvalsdeildarliðið var fyrir leikinn í kvöld komið áfram. Öll úrslit kvöldsins: G-riðill: AEK - Braga 2-4 Zorya - Leicester 1-0 H-riðill: AC Milan - Celtic 4-2 Lille - Sparta Prague 2-1 I-riðill: Qarabag - Maccabi Tel Aviv 1-1 Sivasspor - Villareal 0-1 J-riðill: LASK - Tottenham 3-3 Antwerp - Ludogorets 3-1 K-riðill: CSKA - Wolfsberger 0-1 Feyenoord - Dinamo Zagreb 0-2 L-riðill: Crvena Zvezda - Hoffenheim 0-0 Gent - Slovan Liberec 1-2 Evrópudeild UEFA
Tottenham og LASK gerðu 3-3 jafntefli í J-riðli Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Með jaftnteflinu er Tottenham komið áfram í næstu umferð. Tottenham þurfti einungis eitt stig til þess að tryggja sig áfram í næstu umferð en það voru heimamenn í LASK sem komust yfir á 42. mínútu. Gareth Bale jafnaði þó úr vítaspyrnu fyrir hlé. Heung-Min Son kom svo Tottenham í 2-1 á 56. Mínútu en Johannes Eggstein jafnaði metin fyrir LASK á 84. mínútu. Varamaðurinn Dele Alli virtist þó vera skora sigurmarkið úr vítaspyrnu á 87. mínútu en heimamenn jöfnuðu í uppbótartíma og lokatölur 3-3. FT: LASK 3-3 TottenhamJob done for Spurs They go through to the last 32 after a dramatic 90 minutes. #UEL LIVE: https://t.co/a9R4LxHfIY#ASKTHFC #bbcfootball pic.twitter.com/L9VGEz1huR— BBC Sport (@BBCSport) December 3, 2020 Antwerp og Tottenham eru því bæði komin áfram í 32-liða úrslitin. Hörður Björgvin Magnússon lék allan leikinn fyrir CSKA Moskvu sem tapaði 0-1 fyrir Wolfsberger á heimavelli í K-riðlinum. Arnór Sigurðsson spilaði síðasta stundarfjórðunginn en með tapinu er ljóst að CSKA kemst ekki áfram í næstu umferð. AC Milan er einnig komið áfram eftir 4-2 sigur á Celtic. Skotarnir komust 0-2 yfir á San Siro en tvö mörk í fyrri og tvö í þeim síðari skaut AC Milan áfram í 32-liða úrslitin. Eitt markanna skoraði m.a. Norðmaðurinn Jens Petter Hauge sem hefur slegið í gegn eftir komuna frá Bodo/Glimt. - AC Milan make their 400th match in Europe a special one. For the first time in their illustrious history, the rossoneri win a Eueopean match in which they trailed by two goals. #milcel #EuropaLeague— Gracenote Live (@GracenoteLive) December 3, 2020 Leicester tapaði 1-0 fyrir Zorya á útivelli en enska úrvalsdeildarliðið var fyrir leikinn í kvöld komið áfram. Öll úrslit kvöldsins: G-riðill: AEK - Braga 2-4 Zorya - Leicester 1-0 H-riðill: AC Milan - Celtic 4-2 Lille - Sparta Prague 2-1 I-riðill: Qarabag - Maccabi Tel Aviv 1-1 Sivasspor - Villareal 0-1 J-riðill: LASK - Tottenham 3-3 Antwerp - Ludogorets 3-1 K-riðill: CSKA - Wolfsberger 0-1 Feyenoord - Dinamo Zagreb 0-2 L-riðill: Crvena Zvezda - Hoffenheim 0-0 Gent - Slovan Liberec 1-2
Öll úrslit kvöldsins: G-riðill: AEK - Braga 2-4 Zorya - Leicester 1-0 H-riðill: AC Milan - Celtic 4-2 Lille - Sparta Prague 2-1 I-riðill: Qarabag - Maccabi Tel Aviv 1-1 Sivasspor - Villareal 0-1 J-riðill: LASK - Tottenham 3-3 Antwerp - Ludogorets 3-1 K-riðill: CSKA - Wolfsberger 0-1 Feyenoord - Dinamo Zagreb 0-2 L-riðill: Crvena Zvezda - Hoffenheim 0-0 Gent - Slovan Liberec 1-2
Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“