Dagskráin í dag: Martin, Messi, Ronaldo og nóg af golfi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. desember 2020 06:01 Martin er í beinni dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag. Juan Navarro/Getty Images Það er nóg um að vera í dag. Við bjóðum upp á þrjá leiki í spænska fótboltanum og einn í spænska körfuboltanum. Þá eru þrír leikir í ítalsak boltanum, einn í ensku B-deildinni og nóg af golfi. Martin Hermannsson og félagar í Valencia heimsækja Urbas Fuenlabrada í spænska körfuboltanum í kvöld. Valencia hefur ekki leikið vel heima fyrir og þarf nauðsynlega á sigri að halda til að koma tímabilinu af stað heima fyrir. Útsending hefst 19.35 og leikurinn tíu mínútum síðar. Stöð 2 Sport 2 Við hefjum leikinn nokkuð snemma á leik Reading og Nottingham Forest. Tvö gömul Íslendingalið að kljást í ensku B-deildinni. Reading hefur byrjað tímabilið vel á meðan það er aldrei ljóst hvaða Forest-lið mætir til leiks. Eigum þó vona á hörkuleik og hefst útsending 12.25. Klukkan 15.05 er svo komið að leik Sevilla og Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni. Julen Lopetegui, þjálfari Sevilla, var auðvitað rekinn frá Real Madrid á síðustu leiktíð. Sum mun ef til vill að hann var rekinn sem þjálfari spænska landsliðsins á HM 2018 er það fréttist að hann væri búinn að samþykkja tilboð Real. Real þarf nauðsynlega á sigri að halda en félagið er út á þekju þessa dagana. Gengið er skelfilegt á Spáni sem og í Meistaradeildinni. Þaðan færum við okkur til Madrídar en Atlético tekur á móti Real Valladolid. Heimamenn hafa byrjað tímabilið af krafti og sjá fyrir sér alvöru titilbaráttu á meðan Real og Barcelona eru ekki upp á sitt besta. Útsendingin frá Madríd hefst 17.20. Talandi um Barcelona þá er leikur Cádiz og Börsunga á dagskrá 19.50. Stöð 2 Sport 4 Það eru þrír leikir á dagskrá ítalska boltans í dag. Klukkan 13.50 er leikur Spezia og Lazio á dagskrá og klukkan 16.50 er slagurinn um Tórínó. Juventus fær þá nágranna sína í Torino í heimsókn. Lærisveinar Andrea Pirlo VERÐA einfaldlega að vinna leikinn ef þeir ætla að eiga möguleika á 10. Ítalíumeistaratitlinum í röð. Svo er komið að Inter Milan en þeir taka á móti Bologna klukkan 19.35. Golfstöðin Við hefjum leik verulega snemma en klukkan 06.30 er sýnt frá lokadegi Golf in Dubai Championship-mótsins á Evrópumótaröðinni. Klukkan 11.00 er svo South African Open en það er einnig hluti af Evróumótaröðinni. Klukkan 19.00 er svo Mayakoba Golf Classic á dagskrá en það er hluti af PGA-mótaröðinni. Hér má sjá dagskrá dagsins. Hér má sjá hvað er framundan í beinni. Spænski boltinn Ítalski boltinn Enski boltinn Spænski körfuboltinn Golf Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Martin Hermannsson og félagar í Valencia heimsækja Urbas Fuenlabrada í spænska körfuboltanum í kvöld. Valencia hefur ekki leikið vel heima fyrir og þarf nauðsynlega á sigri að halda til að koma tímabilinu af stað heima fyrir. Útsending hefst 19.35 og leikurinn tíu mínútum síðar. Stöð 2 Sport 2 Við hefjum leikinn nokkuð snemma á leik Reading og Nottingham Forest. Tvö gömul Íslendingalið að kljást í ensku B-deildinni. Reading hefur byrjað tímabilið vel á meðan það er aldrei ljóst hvaða Forest-lið mætir til leiks. Eigum þó vona á hörkuleik og hefst útsending 12.25. Klukkan 15.05 er svo komið að leik Sevilla og Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni. Julen Lopetegui, þjálfari Sevilla, var auðvitað rekinn frá Real Madrid á síðustu leiktíð. Sum mun ef til vill að hann var rekinn sem þjálfari spænska landsliðsins á HM 2018 er það fréttist að hann væri búinn að samþykkja tilboð Real. Real þarf nauðsynlega á sigri að halda en félagið er út á þekju þessa dagana. Gengið er skelfilegt á Spáni sem og í Meistaradeildinni. Þaðan færum við okkur til Madrídar en Atlético tekur á móti Real Valladolid. Heimamenn hafa byrjað tímabilið af krafti og sjá fyrir sér alvöru titilbaráttu á meðan Real og Barcelona eru ekki upp á sitt besta. Útsendingin frá Madríd hefst 17.20. Talandi um Barcelona þá er leikur Cádiz og Börsunga á dagskrá 19.50. Stöð 2 Sport 4 Það eru þrír leikir á dagskrá ítalska boltans í dag. Klukkan 13.50 er leikur Spezia og Lazio á dagskrá og klukkan 16.50 er slagurinn um Tórínó. Juventus fær þá nágranna sína í Torino í heimsókn. Lærisveinar Andrea Pirlo VERÐA einfaldlega að vinna leikinn ef þeir ætla að eiga möguleika á 10. Ítalíumeistaratitlinum í röð. Svo er komið að Inter Milan en þeir taka á móti Bologna klukkan 19.35. Golfstöðin Við hefjum leik verulega snemma en klukkan 06.30 er sýnt frá lokadegi Golf in Dubai Championship-mótsins á Evrópumótaröðinni. Klukkan 11.00 er svo South African Open en það er einnig hluti af Evróumótaröðinni. Klukkan 19.00 er svo Mayakoba Golf Classic á dagskrá en það er hluti af PGA-mótaröðinni. Hér má sjá dagskrá dagsins. Hér má sjá hvað er framundan í beinni.
Spænski boltinn Ítalski boltinn Enski boltinn Spænski körfuboltinn Golf Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira