Segir að KSÍ vilji fá Lars aftur en Eið Smára og Arnar Þór til að taka við landsliðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. desember 2020 13:55 Eiður Smári Guðjohnsen hefur verið aðstoðarmaður Arnars Þórs Viðarssonar með íslenska U-21 árs landsliðið undanfarin tvö ár. vísir/vilhelm Í Sportinu í dag sagðist Ríkharð Óskar Guðnason hafa heimildir fyrir að KSÍ vilji fá Lars Lagerbäck aftur til starfa, þótt hann verði ekki þjálfari karlalandsliðsins. Þá sagðist Rikki hafa heyrt að Eiður Smári Guðjohnsen og Arnar Þór Viðarsson séu efstir á óskalistanum yfir næstu landsliðsþjálfara. Lars er án starfs eftir að honum var sagt upp sem þjálfara norska karlalandsliðsins. Lars var þjálfari íslenska karlalandsliðsins á árunum 2012-16 og hefur verið orðaður við endurkomu í gamla starfið sitt. Rikki segir að Lars gæti snúið aftur til Íslands en hann verði ekki landsliðsþjálfari. „Ég er búinn að heyra, og ég vil meina að þetta sé fínasti heimildamaður sem gaukaði þessu að mér og er tengdur fótboltaheiminum, að Lars verði ekki landsliðsþjálfari. Það er verið að reyna að semja við Lars um að verða einhvers konar ráðgjafi, tæknilegur stjórnandi yfir báðum landsliðunum,“ sagði Rikki. Hann sagði jafnframt að vilji sé fyrir því að fá Eið Smára og Arnar Þór til að stýra karlalandsliðinu í sameiningu. Þeir hafa unnið saman með U-21 árs landslið karla og Arnar er yfirmaður knattspyrnusviðs hjá KSÍ. Eiður tók við FH um mitt síðasta sumar og skrifaði svo undir nýjan tveggja ára samning við félagið í haust. „Mennirnir sem eru sagðir á óskalista KSÍ eru Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen saman. Ég heyrði það að það væri einhvers konar klásúla í samningnum hjá Eiði við FH að hann geti hoppað í þetta verkefni ef það kemur upp,“ sagði Rikki. Hlusta má á Sportið í dag hér fyrir neðan. Umræðan um landsliðsþjálfara Íslands hefst á 24:50. KSÍ HM 2022 í Katar Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira
Lars er án starfs eftir að honum var sagt upp sem þjálfara norska karlalandsliðsins. Lars var þjálfari íslenska karlalandsliðsins á árunum 2012-16 og hefur verið orðaður við endurkomu í gamla starfið sitt. Rikki segir að Lars gæti snúið aftur til Íslands en hann verði ekki landsliðsþjálfari. „Ég er búinn að heyra, og ég vil meina að þetta sé fínasti heimildamaður sem gaukaði þessu að mér og er tengdur fótboltaheiminum, að Lars verði ekki landsliðsþjálfari. Það er verið að reyna að semja við Lars um að verða einhvers konar ráðgjafi, tæknilegur stjórnandi yfir báðum landsliðunum,“ sagði Rikki. Hann sagði jafnframt að vilji sé fyrir því að fá Eið Smára og Arnar Þór til að stýra karlalandsliðinu í sameiningu. Þeir hafa unnið saman með U-21 árs landslið karla og Arnar er yfirmaður knattspyrnusviðs hjá KSÍ. Eiður tók við FH um mitt síðasta sumar og skrifaði svo undir nýjan tveggja ára samning við félagið í haust. „Mennirnir sem eru sagðir á óskalista KSÍ eru Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen saman. Ég heyrði það að það væri einhvers konar klásúla í samningnum hjá Eiði við FH að hann geti hoppað í þetta verkefni ef það kemur upp,“ sagði Rikki. Hlusta má á Sportið í dag hér fyrir neðan. Umræðan um landsliðsþjálfara Íslands hefst á 24:50.
KSÍ HM 2022 í Katar Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira