Paolo Rossi kvaddi okkur í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2020 07:30 Paolo Rossi á hápunkti ferils síns á heimsmeistaramótinu á Spáni 1982 þar sem hann varð heimsmeistari, markakóngur og besti leikmaður. Getty/Mark Leech Árið 2020 heldur áfram að taka. Ítalska knattspyrnugoðsögnin Paolo Rossi lést í gær 64 ára að aldri. Paolo Rossi er önnur stjarna heimsmeistarakeppni í knattspyrnu sem yfirgefur okkur á stuttum tíma því Diego Maradona lést í lok nóvember. Paolo Rossi var markakóngur og besti leikmaður heimsmeistarakeppninnar á Spáni árið 1982 þegar Ítalir urðu heimsmeistarar í þriðja sinn. Ítalska sjónvarpsstöðin RAI Sport tilkynnti um fráfall Rossi en hann var knattspyrnusérfræðingur hjá stöðinni. Rossi skoraði sex mörk á HM á Spáni en öll mörkin komu í þremur síðustu leikjum ítalska liðsins, þrenna í mikilvægum sigri á Brasilíu, tvö mörk í undanúrslitum á móti Póllandi og loks fyrsta markið í sigri á Vestur-Þjóðverjum í úrslitaleiknum. Paolo Rossi, Italian football great and World Cup winner, dies aged 64 https://t.co/WdOmTquRTd— Guardian sport (@guardian_sport) December 10, 2020 Cappelletti Federica, eiginkona Rossi, staðfesti fréttirnar með því að birta minningarorð um eiginmann sinn á Instagram en hvergi hefur komið fram úr hverju Paolo Rossi lést. Paolo Rossi lék með Juventus á hápunkti ferils síns og varð tvisvar ítalskur meistari og tvisvar Evrópumeistari með liðinu. Rossi er aðeins einn þriggja leikmanna sem hefur unnið öll verðlaun í boði á einni heimsmeistarakeppni, það er Gullskóinn sem markahæsti leikmaður, Gullhnöttinn sem besti leikmaður og svo gullverðlaun sem heimsmeistari. Hann afrekaði þetta eins og áður sagði með Ítalíu 1982 en hinir eru Garrincha með Brasilíu árið 1962 og Mario Kempes með Argentínu árið 1978. Rossi skoraði alls níu mörk fyrir Ítalíu á heimsmeistaramótum og er markahæsti leikmaður þjóðarinnar ásamt þeim Roberto Baggio og Christian Vieri. Ítalski boltinn HM 2022 í Katar Ítalía Andlát Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Sjá meira
Paolo Rossi er önnur stjarna heimsmeistarakeppni í knattspyrnu sem yfirgefur okkur á stuttum tíma því Diego Maradona lést í lok nóvember. Paolo Rossi var markakóngur og besti leikmaður heimsmeistarakeppninnar á Spáni árið 1982 þegar Ítalir urðu heimsmeistarar í þriðja sinn. Ítalska sjónvarpsstöðin RAI Sport tilkynnti um fráfall Rossi en hann var knattspyrnusérfræðingur hjá stöðinni. Rossi skoraði sex mörk á HM á Spáni en öll mörkin komu í þremur síðustu leikjum ítalska liðsins, þrenna í mikilvægum sigri á Brasilíu, tvö mörk í undanúrslitum á móti Póllandi og loks fyrsta markið í sigri á Vestur-Þjóðverjum í úrslitaleiknum. Paolo Rossi, Italian football great and World Cup winner, dies aged 64 https://t.co/WdOmTquRTd— Guardian sport (@guardian_sport) December 10, 2020 Cappelletti Federica, eiginkona Rossi, staðfesti fréttirnar með því að birta minningarorð um eiginmann sinn á Instagram en hvergi hefur komið fram úr hverju Paolo Rossi lést. Paolo Rossi lék með Juventus á hápunkti ferils síns og varð tvisvar ítalskur meistari og tvisvar Evrópumeistari með liðinu. Rossi er aðeins einn þriggja leikmanna sem hefur unnið öll verðlaun í boði á einni heimsmeistarakeppni, það er Gullskóinn sem markahæsti leikmaður, Gullhnöttinn sem besti leikmaður og svo gullverðlaun sem heimsmeistari. Hann afrekaði þetta eins og áður sagði með Ítalíu 1982 en hinir eru Garrincha með Brasilíu árið 1962 og Mario Kempes með Argentínu árið 1978. Rossi skoraði alls níu mörk fyrir Ítalíu á heimsmeistaramótum og er markahæsti leikmaður þjóðarinnar ásamt þeim Roberto Baggio og Christian Vieri.
Ítalski boltinn HM 2022 í Katar Ítalía Andlát Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti