Steinlágu á móti Juventus en eru samt líklegri sigurvegarar en Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2020 09:01 Pep Guardiola kyssir Meistaradeildarbikarinn eftir sigur Barcelona á Wembley árið 2011. Getty/Vi-Images Manchester City er sigurstranglegasta liðið af þeim sextán sem eru eftir í Meistaradeildinni. Tölfræðivefurinn Fivethirtyeight hefur nú tekið saman sigurlíkur félaganna í Meistaradeildinni eftir að ljóst varð hvaða sextán lið komast í útsláttarkeppnina. Þrjú sigurstranglegustu liðin í Meistaradeildinni eftir áramót eru Manchester City, Bayern München og Barcelona. Það er ekki hægt að segja annað að það komi svolítið á óvart að sjá Barcelona svo ofarlega enda hefur frammistaða liðsins ekki verið upp á marga fiska upp á síðkastið. 10. Juventus - 3% chance 8. Real Madrid - 6% chance 5. Chelsea - 7% chanceThe 2020/21 champions of Europe will be _____________ https://t.co/LfIp4OSMV3— GiveMeSport Football (@GMS__Football) December 11, 2020 Barcelona tapaði 3-0 á heimavelli á móti Juventus í lokaumferðinni en hafði reyndar unnið fyrstu fimm leiki sína í keppninni fram að því. Juventus er sjö sætum neðar á listanum og ef eitthvað kveikir í Cristiano Ronaldo þá er það að sjá svona spár. Manchester City er annars í nokkrum sérflokki hjá því félagið er með 24 prósent sigurlíkur í Meistaradeildinni í ár. City hefur aldrei unnið Meistaradeildina en hefur verið líklegt til afreka undanfarin ár. Það hefur hins vegar ekki tekist hjá Pep Guardiola að fara lengra með liðið en í átta liða úrslitin undanfarnar þrjár leiktíðir. Sigurlíkur Evrópumeistara Bayern eru sautján prósent og það eru síðan tíu prósent líkur á sigri Börsunga. Liverpool er í fjórða til sjötta sætinu með sjö prósent sigurlíkur eða þær sömu og Paris Saint Germain og Chelsea. Liðin sem eiga minnstu möguleikana eru lið Porto, Borussia Mönchengladbach og Lazio en það væri draumdráttur fyrir lið að mæta þeim í sextán liða úrslitunum þegar dregið verður í næstu viku. Hér fyrir neðan má sjá sigurlíkur allra sextán liðanna. Sigurlíkur liða í Meistaradeildinni 2020-21: (Útreikningar hjá Fivethirtyeight) 1. Manchester City - 24% 2. Bayern Munich - 17% 3. Barcelona - 10% 4. Liverpool - 7% 5. Chelsea - 7% 6. Paris Saint-Germain - 7% 7. Borussia Dortmund - 6% 8. Real Madrid - 6% 9. Atletico Madrid - 5% 10. Juventus - 3% 11. RB Leipzig - 3% 12. Atalanta - 1% 13. Sevilla - 1% 14. Borussia Mönchengladbach - <1% 15. FC Porto - <1% 16. Lazio - <1% Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Sjá meira
Tölfræðivefurinn Fivethirtyeight hefur nú tekið saman sigurlíkur félaganna í Meistaradeildinni eftir að ljóst varð hvaða sextán lið komast í útsláttarkeppnina. Þrjú sigurstranglegustu liðin í Meistaradeildinni eftir áramót eru Manchester City, Bayern München og Barcelona. Það er ekki hægt að segja annað að það komi svolítið á óvart að sjá Barcelona svo ofarlega enda hefur frammistaða liðsins ekki verið upp á marga fiska upp á síðkastið. 10. Juventus - 3% chance 8. Real Madrid - 6% chance 5. Chelsea - 7% chanceThe 2020/21 champions of Europe will be _____________ https://t.co/LfIp4OSMV3— GiveMeSport Football (@GMS__Football) December 11, 2020 Barcelona tapaði 3-0 á heimavelli á móti Juventus í lokaumferðinni en hafði reyndar unnið fyrstu fimm leiki sína í keppninni fram að því. Juventus er sjö sætum neðar á listanum og ef eitthvað kveikir í Cristiano Ronaldo þá er það að sjá svona spár. Manchester City er annars í nokkrum sérflokki hjá því félagið er með 24 prósent sigurlíkur í Meistaradeildinni í ár. City hefur aldrei unnið Meistaradeildina en hefur verið líklegt til afreka undanfarin ár. Það hefur hins vegar ekki tekist hjá Pep Guardiola að fara lengra með liðið en í átta liða úrslitin undanfarnar þrjár leiktíðir. Sigurlíkur Evrópumeistara Bayern eru sautján prósent og það eru síðan tíu prósent líkur á sigri Börsunga. Liverpool er í fjórða til sjötta sætinu með sjö prósent sigurlíkur eða þær sömu og Paris Saint Germain og Chelsea. Liðin sem eiga minnstu möguleikana eru lið Porto, Borussia Mönchengladbach og Lazio en það væri draumdráttur fyrir lið að mæta þeim í sextán liða úrslitunum þegar dregið verður í næstu viku. Hér fyrir neðan má sjá sigurlíkur allra sextán liðanna. Sigurlíkur liða í Meistaradeildinni 2020-21: (Útreikningar hjá Fivethirtyeight) 1. Manchester City - 24% 2. Bayern Munich - 17% 3. Barcelona - 10% 4. Liverpool - 7% 5. Chelsea - 7% 6. Paris Saint-Germain - 7% 7. Borussia Dortmund - 6% 8. Real Madrid - 6% 9. Atletico Madrid - 5% 10. Juventus - 3% 11. RB Leipzig - 3% 12. Atalanta - 1% 13. Sevilla - 1% 14. Borussia Mönchengladbach - <1% 15. FC Porto - <1% 16. Lazio - <1%
Sigurlíkur liða í Meistaradeildinni 2020-21: (Útreikningar hjá Fivethirtyeight) 1. Manchester City - 24% 2. Bayern Munich - 17% 3. Barcelona - 10% 4. Liverpool - 7% 5. Chelsea - 7% 6. Paris Saint-Germain - 7% 7. Borussia Dortmund - 6% 8. Real Madrid - 6% 9. Atletico Madrid - 5% 10. Juventus - 3% 11. RB Leipzig - 3% 12. Atalanta - 1% 13. Sevilla - 1% 14. Borussia Mönchengladbach - <1% 15. FC Porto - <1% 16. Lazio - <1%
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Sjá meira