Bein útsending: Ævar les í beinni og lofar glæsilegum risaeðlutilþrifum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 16. mars 2020 11:00 Ævar Þór Benediktsson, betur þekktur sem Ævar vísindamaður. Facebook/Ævar vísindamaður Uppfært: Þessi frétt var upprunalega skrifuð á degi fyrsta streymisins en verður uppfærð daglega með streymi dagsins. Fyrri upplestrum verður svo jafnóðum bætt við neðst í fréttinni. Barnabókahöfundurinn Ævar Þór Benediktsson hefur ákveðið að hafa upplestur fyrir börn í beinni á netinu á hverjum virkum degi. Ástæðuna segir hann vera að svo margir eru heima hjá sér núna og að reyna að finna sér eitthvað að gera. Ævar stefnir á að lesa klukkan 13:00 en ef tíminn breytist lætur hann vita á Facebook síðunni Ævar vísindamaður. Útsendingu dagsins má sjá hér: „Bókin sem um ræðir er Risaeðlur í Reykjavík og ég lofa að reyna að vera með glæsileg risaeðlutilþrif,“ skrifar Ævar í færslu á Facebook. „Fyrsti upplestur er í dag, mánudaginn 16. mars. Ef þið eigið bókina heima skuluði endilega rífa hana úr hillunni, þurrka af henni rykið og lesa með og ef þið hafið aldrei heyrt söguna áður skuluði bara hlusta og njóta. Upplestrarnir verða ca 10 mínútur í hvert skipti.“ Þetta er í fyrsta skipti sem Ævar birtir myndbönd í beinni með þessum hætti og ætlar að gera sitt allra besta. Myndböndin verða svo aðgengileg á Facebook síðunni fyrir þá krakka sem ekki ná að horfa á Ævar lesa í beinni. „Þannig að þið þurfið ekki að skipuleggja daginn ykkar í kringum þetta - það má líka hlusta áður en maður fer að sofa eða á meðan maður borðar morgunmat eða lærir heima.“ Ævar þakkar Forlaginu fyrir að leyfa sér að „kasta sögunni svona út í kosmósið“ og svo þakkar hann einnig Rán Flygenring fyrir að teikna myndirnar í bókinni, sem hann ætlar auðvitað að sýna á meðan hann les. „Áfram lestur - alls staðar og alls konar,“ segir Ævar að lokum. Hér að neðan má sjá fyrri upplestra Ævars. Upprunalega færslan um streymin: Börn og uppeldi Bókmenntir Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Fleiri fréttir Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Sjá meira
Uppfært: Þessi frétt var upprunalega skrifuð á degi fyrsta streymisins en verður uppfærð daglega með streymi dagsins. Fyrri upplestrum verður svo jafnóðum bætt við neðst í fréttinni. Barnabókahöfundurinn Ævar Þór Benediktsson hefur ákveðið að hafa upplestur fyrir börn í beinni á netinu á hverjum virkum degi. Ástæðuna segir hann vera að svo margir eru heima hjá sér núna og að reyna að finna sér eitthvað að gera. Ævar stefnir á að lesa klukkan 13:00 en ef tíminn breytist lætur hann vita á Facebook síðunni Ævar vísindamaður. Útsendingu dagsins má sjá hér: „Bókin sem um ræðir er Risaeðlur í Reykjavík og ég lofa að reyna að vera með glæsileg risaeðlutilþrif,“ skrifar Ævar í færslu á Facebook. „Fyrsti upplestur er í dag, mánudaginn 16. mars. Ef þið eigið bókina heima skuluði endilega rífa hana úr hillunni, þurrka af henni rykið og lesa með og ef þið hafið aldrei heyrt söguna áður skuluði bara hlusta og njóta. Upplestrarnir verða ca 10 mínútur í hvert skipti.“ Þetta er í fyrsta skipti sem Ævar birtir myndbönd í beinni með þessum hætti og ætlar að gera sitt allra besta. Myndböndin verða svo aðgengileg á Facebook síðunni fyrir þá krakka sem ekki ná að horfa á Ævar lesa í beinni. „Þannig að þið þurfið ekki að skipuleggja daginn ykkar í kringum þetta - það má líka hlusta áður en maður fer að sofa eða á meðan maður borðar morgunmat eða lærir heima.“ Ævar þakkar Forlaginu fyrir að leyfa sér að „kasta sögunni svona út í kosmósið“ og svo þakkar hann einnig Rán Flygenring fyrir að teikna myndirnar í bókinni, sem hann ætlar auðvitað að sýna á meðan hann les. „Áfram lestur - alls staðar og alls konar,“ segir Ævar að lokum. Hér að neðan má sjá fyrri upplestra Ævars. Upprunalega færslan um streymin:
Börn og uppeldi Bókmenntir Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Fleiri fréttir Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Sjá meira