Geggjað að draumafélagið sé að fylgjast með Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. desember 2020 17:30 Phil Foden og Ísak Bergmann í baráttunni í fyrsta A-landsleik Skagamannsins unga. Chloe Knott/Getty Images Ísak Bergmann Jóhannesson segist lítið vera að velta sér upp úr framtíð sinni. Hann segir þó að það sé ánægjulegt að vita að draumafélag hans, Manchester United, sé að fylgjast með gangi mála. Hinn 17 ára gamli Ísak Bergmann hefur verið mikið í sviðsljósinu undanfarna mánuði en hann stökk fram á sjónvarsviðið er hann greip tækifærið og stimplaði sig inn sem byrjunarliðsmaður hjá Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni á nýafstöðnu tímabili. Skagamaðurinn átti frábært tímabil og skoraði þrjú mörk ásamt því að leggja upp önnur tíu. Hann er almennt talinn með efnilegri leikmönnum sem hafa komið upp í sænsku deildinni undanfarin ár. Ég fann gull! Ég geymi frumrit af öllum ljósmyndum sem ég tek og var að fletta í þeim. Þessar tók ég í jan 2014. Ísak Bergmann með ÍA í 5. flokki karla. Ísak er í dag í viðtali við strákana í Ungstirnunum í podcasti https://t.co/HfAoxn1dyE. Mæli með geggjuðum þætti. #fotboltinet pic.twitter.com/i2fsSPHmLN— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) December 14, 2020 Hann ræddi við hlaðvarpsþáttinn Ungstirnin sem finna má á Fótbolta.net í dag þar sem hann fór meðal annars yfir áhuga stórliða og hvað framtíðin ber í skauti sér. „Það er fyrst og fremst mjög gaman að það sé að gerast. Ég spái voðalega lítið í því. Þegar leikurinn byrjar er ég ekki að spá í því hvað er að gerat en þegar maður sér fréttirnar eftir leikinn sér maður að þetta er svolítið flott. Það er geggjað að draumafélagið [Manchester] United séð að fylgjast með manni. Það eru forréttindi en ég reyni að spá lítið í þessu,“ sagði Ísak Bergmann í viðtalinu. Þá var Ísak spurður út í hvaða þjálfarar heilla hann mest. „Jurgen Klopp og Pep Guardiola eru tveir af þeim bestu. Svo er ég einnig mjög hrifinn af því hvernig liðin hans Julian Nagelsmann spila. Hversu mikil hlaupagetan er, hvernig þau spila og pressa er geggjað. Maurico Pochettino er líka flottur sem og margir aðrir,“ sagði Ísak Bergmann að lokum. Viðtalið í heild sinni má finna inn á Fótbolti.net. Ísak Bergmann hefur verið fastamaður í yngri landsliðum Íslands og þá lék hann sinn fyrsta A-landsleik er Ísland tapaði fyrir Englendingum á Wembley í nóvember. Fótbolti Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Hinn 17 ára gamli Ísak Bergmann hefur verið mikið í sviðsljósinu undanfarna mánuði en hann stökk fram á sjónvarsviðið er hann greip tækifærið og stimplaði sig inn sem byrjunarliðsmaður hjá Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni á nýafstöðnu tímabili. Skagamaðurinn átti frábært tímabil og skoraði þrjú mörk ásamt því að leggja upp önnur tíu. Hann er almennt talinn með efnilegri leikmönnum sem hafa komið upp í sænsku deildinni undanfarin ár. Ég fann gull! Ég geymi frumrit af öllum ljósmyndum sem ég tek og var að fletta í þeim. Þessar tók ég í jan 2014. Ísak Bergmann með ÍA í 5. flokki karla. Ísak er í dag í viðtali við strákana í Ungstirnunum í podcasti https://t.co/HfAoxn1dyE. Mæli með geggjuðum þætti. #fotboltinet pic.twitter.com/i2fsSPHmLN— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) December 14, 2020 Hann ræddi við hlaðvarpsþáttinn Ungstirnin sem finna má á Fótbolta.net í dag þar sem hann fór meðal annars yfir áhuga stórliða og hvað framtíðin ber í skauti sér. „Það er fyrst og fremst mjög gaman að það sé að gerast. Ég spái voðalega lítið í því. Þegar leikurinn byrjar er ég ekki að spá í því hvað er að gerat en þegar maður sér fréttirnar eftir leikinn sér maður að þetta er svolítið flott. Það er geggjað að draumafélagið [Manchester] United séð að fylgjast með manni. Það eru forréttindi en ég reyni að spá lítið í þessu,“ sagði Ísak Bergmann í viðtalinu. Þá var Ísak spurður út í hvaða þjálfarar heilla hann mest. „Jurgen Klopp og Pep Guardiola eru tveir af þeim bestu. Svo er ég einnig mjög hrifinn af því hvernig liðin hans Julian Nagelsmann spila. Hversu mikil hlaupagetan er, hvernig þau spila og pressa er geggjað. Maurico Pochettino er líka flottur sem og margir aðrir,“ sagði Ísak Bergmann að lokum. Viðtalið í heild sinni má finna inn á Fótbolti.net. Ísak Bergmann hefur verið fastamaður í yngri landsliðum Íslands og þá lék hann sinn fyrsta A-landsleik er Ísland tapaði fyrir Englendingum á Wembley í nóvember.
Fótbolti Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira