Tæplega 2300 umsækjendur um alþjóðlega vernd síðustu þrjú ár Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 14. desember 2020 20:20 Útlendingastofnun hefur kostað dómsmálaráðuneytið mest í málaflokki umsækjenda um alþjóðlega vernd, eða 9,3 milljarða. Vísir/Vilhelm Alls hafa 2263 sótt um alþjóðlega vernd á árunum 2018, 2019 og á fyrstu tíu mánuðum ársins 2020. Af þeim var um helmingur umsóknanna tekinn strax í efnislega meðferð hjá Útlendingastofnun. Fjórðungur umsækjenda hafði þegar fengið alþjóðlega vernd í öðru EES- eða EFTA ríki. Meðalmálsmeðferðartími var um tveir mánuðir á tímabilinu öllu en í ár hefur hann verið um fjórir mánuðir. Þetta kemur fram í svari Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra við fyrirspurn Ásmundar Friðrikssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Kostnaður ráðuneytisins og undirstofnana þess á tímabilinu vegna umsækjenda um alþjóðlega vernd hefur verið hátt í 12 milljarðar króna. Kostnaður Útlendingastofnunar er mestur, eða um 9,3 milljarðar. Þá var kostnaður Kærunefndar útlendingamála vegna málaflokksins um 708 milljónir. Þjónustusamningur við Rauða kross Íslands kostaði ráðuneytið rúman milljarð. Þá kemur fram í svari ráðherra að kostnaður vegna heimferða þeirra sem ekki fengu vernd hér á landi á þessu tímabili séu samtals 714 milljónir og kostnaður vegna móttöku umsækjenda rúmar 25 milljónir. Umsækjendum um alþjóðlega vernd hefur hins vegar fækkað á árinu vegna Covid-19. Hælisleitendur Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Tengdar fréttir Umsækjendur um alþjóðlega vernd fá desemberviðbót Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í gær að umsækjendur um alþjóðlega vernd muni fá viðbót við fastar framfærslugreiðslur í desember. 21. nóvember 2020 18:18 95 prósent umsækjenda um alþjóðlega vernd eru barnafjölskyldur Tæplega áttatíu manns hafa sótt um alþjóðlega vernd hér á landi frá því landamærin voru formlega opnuð þann 15. júní. Níutíu og fimm prósent umsækjenda eru barnafjölskyldur sem nú þegar hafa fengið vernd í öðrum ríkjum. 13. júlí 2020 20:00 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira Sjá meira
Meðalmálsmeðferðartími var um tveir mánuðir á tímabilinu öllu en í ár hefur hann verið um fjórir mánuðir. Þetta kemur fram í svari Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra við fyrirspurn Ásmundar Friðrikssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Kostnaður ráðuneytisins og undirstofnana þess á tímabilinu vegna umsækjenda um alþjóðlega vernd hefur verið hátt í 12 milljarðar króna. Kostnaður Útlendingastofnunar er mestur, eða um 9,3 milljarðar. Þá var kostnaður Kærunefndar útlendingamála vegna málaflokksins um 708 milljónir. Þjónustusamningur við Rauða kross Íslands kostaði ráðuneytið rúman milljarð. Þá kemur fram í svari ráðherra að kostnaður vegna heimferða þeirra sem ekki fengu vernd hér á landi á þessu tímabili séu samtals 714 milljónir og kostnaður vegna móttöku umsækjenda rúmar 25 milljónir. Umsækjendum um alþjóðlega vernd hefur hins vegar fækkað á árinu vegna Covid-19.
Hælisleitendur Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Tengdar fréttir Umsækjendur um alþjóðlega vernd fá desemberviðbót Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í gær að umsækjendur um alþjóðlega vernd muni fá viðbót við fastar framfærslugreiðslur í desember. 21. nóvember 2020 18:18 95 prósent umsækjenda um alþjóðlega vernd eru barnafjölskyldur Tæplega áttatíu manns hafa sótt um alþjóðlega vernd hér á landi frá því landamærin voru formlega opnuð þann 15. júní. Níutíu og fimm prósent umsækjenda eru barnafjölskyldur sem nú þegar hafa fengið vernd í öðrum ríkjum. 13. júlí 2020 20:00 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira Sjá meira
Umsækjendur um alþjóðlega vernd fá desemberviðbót Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í gær að umsækjendur um alþjóðlega vernd muni fá viðbót við fastar framfærslugreiðslur í desember. 21. nóvember 2020 18:18
95 prósent umsækjenda um alþjóðlega vernd eru barnafjölskyldur Tæplega áttatíu manns hafa sótt um alþjóðlega vernd hér á landi frá því landamærin voru formlega opnuð þann 15. júní. Níutíu og fimm prósent umsækjenda eru barnafjölskyldur sem nú þegar hafa fengið vernd í öðrum ríkjum. 13. júlí 2020 20:00