Listinn yfir það sem Katrín Tanja elskaði að gera á svakalegu ári Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2020 08:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir gæti skrifað heila bók um árið 2020 því það gekk á ýmsu hjá henni á þessu viðburðaríka ári. Instagram/@katrintanja Íslenska CrossFit konan Katrin Tanja Davíðsdóttir átti svakalegt ár þar sem hún byrjaði árið í tómu tjóni með bakið á sér og endaði það í langþráðu fríi á Íslandi. Tíminn inn á milli var ekki síður viðburðaríkur og sögulegur. Katrín Tanja Davíðsdóttir fór mikinn innan sem utan CrossFit salarins á árinu 2020. Hún, sem ein stærsta stjarnan í CrossFit heiminum, tók þátt í því að þvinga fram breytingar í forystusveit CrossFit-samtakanna með því að opinbera harða andstöðu sína við það sem var í gangi í fílabeinsturni CrossFit samtakanna. Útlitið var ekki bjart með heimsleikana um tíma þegar Katín Tanja hótaði því að taka ekki þátt í heimsleikunum undir þáverandi eiganda Greg Glassman. Eftir mjög erfiðan tíma í CrossFit heiminum urðu eigandaskipti og algjör umbreyting á öllum anda og vinnuumhverfi hjá samtökunum. Katrín Tanja og allur CrossFit heimurinn gat andað léttar. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) Kórónuveiran kallaði líka fram breytingar og Katrín Tanja fékk auka mánuði til að vinna sig til baka úr meiðslunum. Hún nýtti sér þennan tíma frábærlega og kom sér aftur í frábært form. Hún sannaði það síðan með frábærri endurkomu í fyrri hluta úrslita heimsleikanna og svo aftur með því að tryggja sér silfrið á heimsleikunum. Katrín Tanja hefur eytt síðustu vikum heima á Íslandi og setti í gær saman lista yfir tíu atriði sem hún elskaði að gera á þessu svakalega ári. Við höfum íslenskað listann eins og sjá má hér fyrir neðan en eins og Katrín orðar það sjálf: „Þegar ég horfi til baka á árið 2020 þá voru þetta hlutirnir sem ég hafði mest gaman af.“ 1. Hlæja. 2. Elska. 3. Vera virk í núinu. 4. Eyða tíma með fjölskyldunni og nánum vinum. 5. Æfa. 6. Lesa. 7. Skrá dagbók. 8. Kynna mér og læra meira um listir. 9. Eyða tíma í náttúrunni. 10. Eyði minni tíma í símanum og á samfélagsmiðlum. Vinkona Katrínar Tönju, Anníe Mist Þórisdóttir, var fljót að tjá um færslu hennar í athugasemdum við færsluna. „Frábær listi og Frábær mynd,“ skrifaði Anníe Mist. Það má sjá færslu Katrínar Tönju hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja táraðist þegar hún fékk Spirit verðlaunin Það er erfitt að tárast ekki líka þegar horft er á verðlaunlaunamyndband Katrínar Tönju Davíðsdóttur á síðum heimsleikanna í CrossFit. 30. október 2020 08:00 Þakkaði fyrir að gera æfinguna erfiðari og rúllaði henni síðan upp Þjálfari Katrínar Tönju Davíðsdóttur var ekki í neinum vafa um hver var uppáhaldsæfingin hans var á nýloknum heimsleikum í CrossFit. 4. nóvember 2020 08:01 Katrín Tanja: Þakklát og stolt Katrín Tanja Davíðsdóttir átti svolítið erfitt með að finna réttu orðin eftir að hafa tryggt sér silfurverðlaun á heimsleikunum um helgina. 27. október 2020 08:00 Katrín Tanja vann sér inn alls 18,7 milljónir króna með frammistöðu sinni Katrín Tanja Davíðsdóttir fékk ekki bara silfrið um hálsinn eftir frábæran árangur sinn á heimsleikunum í CrossFit því hún fékk líka nóg af peningum í bankann. 26. október 2020 07:31 Katrín Tanja fékk silfur á heimsleikunum í ár Katrín Tanja Davíðsdóttir hafnaði í öðru sæti í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit sem fram fór í Bandaríkjunum um helgina. 25. október 2020 23:28 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir fór mikinn innan sem utan CrossFit salarins á árinu 2020. Hún, sem ein stærsta stjarnan í CrossFit heiminum, tók þátt í því að þvinga fram breytingar í forystusveit CrossFit-samtakanna með því að opinbera harða andstöðu sína við það sem var í gangi í fílabeinsturni CrossFit samtakanna. Útlitið var ekki bjart með heimsleikana um tíma þegar Katín Tanja hótaði því að taka ekki þátt í heimsleikunum undir þáverandi eiganda Greg Glassman. Eftir mjög erfiðan tíma í CrossFit heiminum urðu eigandaskipti og algjör umbreyting á öllum anda og vinnuumhverfi hjá samtökunum. Katrín Tanja og allur CrossFit heimurinn gat andað léttar. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) Kórónuveiran kallaði líka fram breytingar og Katrín Tanja fékk auka mánuði til að vinna sig til baka úr meiðslunum. Hún nýtti sér þennan tíma frábærlega og kom sér aftur í frábært form. Hún sannaði það síðan með frábærri endurkomu í fyrri hluta úrslita heimsleikanna og svo aftur með því að tryggja sér silfrið á heimsleikunum. Katrín Tanja hefur eytt síðustu vikum heima á Íslandi og setti í gær saman lista yfir tíu atriði sem hún elskaði að gera á þessu svakalega ári. Við höfum íslenskað listann eins og sjá má hér fyrir neðan en eins og Katrín orðar það sjálf: „Þegar ég horfi til baka á árið 2020 þá voru þetta hlutirnir sem ég hafði mest gaman af.“ 1. Hlæja. 2. Elska. 3. Vera virk í núinu. 4. Eyða tíma með fjölskyldunni og nánum vinum. 5. Æfa. 6. Lesa. 7. Skrá dagbók. 8. Kynna mér og læra meira um listir. 9. Eyða tíma í náttúrunni. 10. Eyði minni tíma í símanum og á samfélagsmiðlum. Vinkona Katrínar Tönju, Anníe Mist Þórisdóttir, var fljót að tjá um færslu hennar í athugasemdum við færsluna. „Frábær listi og Frábær mynd,“ skrifaði Anníe Mist. Það má sjá færslu Katrínar Tönju hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja)
1. Hlæja. 2. Elska. 3. Vera virk í núinu. 4. Eyða tíma með fjölskyldunni og nánum vinum. 5. Æfa. 6. Lesa. 7. Skrá dagbók. 8. Kynna mér og læra meira um listir. 9. Eyða tíma í náttúrunni. 10. Eyði minni tíma í símanum og á samfélagsmiðlum.
CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja táraðist þegar hún fékk Spirit verðlaunin Það er erfitt að tárast ekki líka þegar horft er á verðlaunlaunamyndband Katrínar Tönju Davíðsdóttur á síðum heimsleikanna í CrossFit. 30. október 2020 08:00 Þakkaði fyrir að gera æfinguna erfiðari og rúllaði henni síðan upp Þjálfari Katrínar Tönju Davíðsdóttur var ekki í neinum vafa um hver var uppáhaldsæfingin hans var á nýloknum heimsleikum í CrossFit. 4. nóvember 2020 08:01 Katrín Tanja: Þakklát og stolt Katrín Tanja Davíðsdóttir átti svolítið erfitt með að finna réttu orðin eftir að hafa tryggt sér silfurverðlaun á heimsleikunum um helgina. 27. október 2020 08:00 Katrín Tanja vann sér inn alls 18,7 milljónir króna með frammistöðu sinni Katrín Tanja Davíðsdóttir fékk ekki bara silfrið um hálsinn eftir frábæran árangur sinn á heimsleikunum í CrossFit því hún fékk líka nóg af peningum í bankann. 26. október 2020 07:31 Katrín Tanja fékk silfur á heimsleikunum í ár Katrín Tanja Davíðsdóttir hafnaði í öðru sæti í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit sem fram fór í Bandaríkjunum um helgina. 25. október 2020 23:28 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Sjá meira
Katrín Tanja táraðist þegar hún fékk Spirit verðlaunin Það er erfitt að tárast ekki líka þegar horft er á verðlaunlaunamyndband Katrínar Tönju Davíðsdóttur á síðum heimsleikanna í CrossFit. 30. október 2020 08:00
Þakkaði fyrir að gera æfinguna erfiðari og rúllaði henni síðan upp Þjálfari Katrínar Tönju Davíðsdóttur var ekki í neinum vafa um hver var uppáhaldsæfingin hans var á nýloknum heimsleikum í CrossFit. 4. nóvember 2020 08:01
Katrín Tanja: Þakklát og stolt Katrín Tanja Davíðsdóttir átti svolítið erfitt með að finna réttu orðin eftir að hafa tryggt sér silfurverðlaun á heimsleikunum um helgina. 27. október 2020 08:00
Katrín Tanja vann sér inn alls 18,7 milljónir króna með frammistöðu sinni Katrín Tanja Davíðsdóttir fékk ekki bara silfrið um hálsinn eftir frábæran árangur sinn á heimsleikunum í CrossFit því hún fékk líka nóg af peningum í bankann. 26. október 2020 07:31
Katrín Tanja fékk silfur á heimsleikunum í ár Katrín Tanja Davíðsdóttir hafnaði í öðru sæti í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit sem fram fór í Bandaríkjunum um helgina. 25. október 2020 23:28